Landsnet er með til kynningar fyrsta áfanga í mati á umhverfisáhrifum Blöndulínu 3. 
Um er að ræða drög að tillögu að matsáætlun, sem greinir frá áætlun Landsnets um hvernig ætlunin er að vinna umhverfismatið.
Kynningin stendur yfir frá 8. – 27. apríl.  

Skýrsla:

Blöndulínu 3 - Tillaga að matsáætlun - DRÖG

Viðauki A - Hugmyndir að valkostum sem fram hafa komið og niðurstaða 

Viðauki B - Greining á leiðum fyrir Blöndulínu 3

Öllum er heimilt að koma ábendingum á framfæri og skulu þær berast á netfangið hlin@landsnet.is
eða senda skriflegar ábendingar á póstfangið: 

Landsnet 
B.t. Hlín Benediktsdóttir
Gylfaflöt 9
112 Reykjavík