Innviðauppbygging NOE-15   

Um verkefnið

Framkvæmdin sem hér um ræðir felst í nýbyggingu 220 kV raflínu, Hólsandslínu 3 frá Akureyri að Hólasandi. Markmið framkvæmdarinnar er bætt orkunýting, aukin flutningsgeta og að tryggja stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi. Framkvæmdin er einnig mikilvæg fyrir flutningskerfi landsins í heild þar sem um er að ræða mikilvægan hlekk í styrkingu tengsla milli sterkari hluta kerfisins á suðvesturhorninu og veikari hluta þess á Austurlandi. 

Línuleiðin er innan fjögurra sveitarfélaga: Akureyrarkaupstaðar, Eyjafjarðarsveitar, Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps. 

Viltu vita meira um verkefnið líttu þá á Kerfisáætlun 2019-2028 

  

 

 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Jens Kristinn Gíslason

Verkefnastjóri

S: 563 9545


Daníel Sch. Hallgrímsson

Verkefnastjóri

S: 563 9338


Friðrika Marteinsdóttir

Verkefnastjóri

S: 563 9547

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Næsti fundur í verkefnaráði er áætlaður í byrjun júní 2020


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?