Innviðauppbygging AUS-09

Neskaupstaður var tengdur með einni háspennulínu, Neskaupstaðarlínu 1 en lagður hefur verið nýr 17 km langur, 66 kV jarðstrengur milli tengivirkja Landsnets á Eskifirði og Neskaupstað, meðfram vegum og í gegnum Norðfjarðargöng og tengingin þannig tvöfölduð.  Þá voru tengivirki á Neskaupstað og Eskifirði stækkuð í tengslum við framkvæmdina.  

Framkvæmdir hófust 2019 og lýkur sumarið 2021.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Sverrir Ingi Sverrisson

Verkefnastjóri

S: 563 9398


Bjarni Jónsson

Verkefnastjóri

S: S: 563 9351

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Enginn fundur hefur veirð ávkeðinn.


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?