Landsnet undirbýr á Flúðum, að beiðni Rarik, 66 kV viðbótarúttak fyrir aflspenni, sem Rarik hefur verið í rekstri frá 2007 en nú er tveir aflspennar sammældir á einu úttaki.  Þetta fyrirkomulag veldur því að taka þarf báða spennana úr rekstri við viðhald og þjónustu með auknu straumleysi hjá viðskiptavinum.

Áætlað er að búnaðurinn verði settur upp haustiðð 2020 og reiturinn verði spennusettur síðla árs 2020.


Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Árni Sæmundsson

Verkefnastjóri

S: 563 9352

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Enginn fundur hefur veirð ávkeðinn.


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?