Landsnet hefur unnið að styrkingu flutningskerfisins á Snæfellsnesi en truflanir á þessu svæði hafa verið tíðar undanfarin ár.  Verkefnið fólst í lagningu, Grundarfjarðarlínu 2, 66 kV jarðstrengs milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og byggingu nýrra tengivirkja á Grundarfirði og í Ólafsvík. 

Byggingu tengivirkis á Grundarfirði er þegar lokið sem og lagningu jarðstrengs en nýtt 66 kV, tveggja reita tengivirki fyrir Ólafsvík er í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og áætlað er að það verði flutt fullbúið á verkstað í Ólafsvík sumarið 2019 og tekið í rekstur í kjölfarið. 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Guðmundur Kristjánsson

Verkefnastjóri

S: 563 9388

Landsnet á samfélagsmiðlum


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?