Innviðauppbygging SUL-05

Vegna uppbyggingar ferðaþjónustu í Öræfa- og Suðursveit hefur Rarik óskað eftir því að nýr afhendingarstaður raforku verði búinn til á byggðalínuna í Öræfum, í nálægð við Fagurhólsmýri og Hnappavelli.


Tengivirkið verður yfirbyggt, eins og öll ný tengivirki Landsnets, með tveim skilrofum og aflrofa fyrir um 10 MVA aflspenni, sem verður í eigu Rarik.

Framkvæmdir voru boðnar út vorið 2019 og áætlað er að tengivirkið verði tekið í rekstur síðala árs 2020.


Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429/696 9930


Árni Sæmundsson

Verkefnastjóri

S: 563 9352

Landsnet á samfélagsmiðlum


Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?