Innviðauppbygging NOE-16 

Tenging Húsavíkur frá Laxá, Húsavíkurlína 1, er með allra elstu raflínum í flutningskerfinu og hefur staðið til að endurnýja hana um nokkurn tíma til að bæta afhendingaröryggi á svæðinu.


Viltu vita meira um verkefnið líttu þá á Kerfisáætlun 2019-2028 

 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: S: 563 9429 og 696 9930


Aðalsteinn Guðmannsson

Verkefnastjóri

S: S: 563 9320

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?