Tenging Húsavíkur frá Laxá, Húsavíkurlína 1, er með allra elstu raflínum í flutningskerfinu og hefur staðið til að endurnýja hana um nokkurn tíma til að bæta afhendingaröryggi á svæðinu.
Viltu vita meira um verkefnið líttu þá á Kerfisáætlun 2019-2028