Til að styrkja svæðisflutningskerfið á Suðurlandi og auka afhendingaröryggi verður reist nýtt yfirbyggt 66 kV tengivirki á Hvolsvelli sem leysir af hólmi núverandi útitengivirki sem er frá áriðnu 1953.


Tengivirkið á Hvolsvelli gegnir mikilvægu hlutverki í svæðisflutningskerfi Suðurlands. Nýja virkið verður reist á sömu iðnaðarlóð og gamla virkið og hliðtengt því. Það verður yfirbyggt með aðstöðu fyrir rafbúnað og þjónusturými fyrir stjórn- og varnarbúnað og stoðkerfi.

Framkvæmdir hófust vorið 2018 og var nýtt virki spennusett í ágúst 2019.


Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Sverrir Ingi Sverrisson

Verkefnastjóri

S: 563 9398

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Engin fundur hefur verið ákveðinn.


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?