Innviðauppbygging HÖF-03

 
Korpulína 1 var lögð í jarðstreng frá tengivirkinu á Geithálsi að núverandi strengendavirki við Korpu, tæpa 7 km sumarið 2020 og var nýr jarðstrengur spennusettur í desember 2020. 

Meginmarkmið verkefnisins voru að tryggja áframhaldandi rekstraröryggi Korpulínu 1 sem er kerfislega mikilvæg fyrir orkufæðingu höfuðborgarsvæðisins og að tryggja samræmi við þróun skipulags á höfuðborgarsvæðinu en loftlínan lá að hluta til innan skilgreinds þéttbýlis, sbr. skilgreiningu á þéttbýli í 2. gr. skipulagslaga, nr. 123/2010.
 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Jón Bergmundsson

Verkefnastjóri

S: S: 859 9373

Landsnet á samfélagsmiðlum


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?