Laxárvatnslína 2, sem er nýr 132 kV jarðstrengur frá tengivirki við Laxárvatn að iðnaðarsvæði við Hnjúka, var spennusettur 29. desember 2018. Þá var einnig tekinn í notkun nýr 132 kV rofareitur að Laxárvatni og 132/33 kV spennir á Hnjúkum.

Uppbygging nýs iðnaðarsvæðis við Hnjúka kallaði á þessi nýju orkuflutningsmannvirki.

 

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Jens Kristinn Gíslason

Verkefnastjóri

S: 563 9545

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Enginn fundur hefur veirð ávkeðinn.


 
Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?