Landsnet áætlar að setja upp nýjan aflrofa í núverandi rofareit sem og stafrænan stjórnbúnað í tengivirkinu Vogaskeiði fyrir Vogaskeiðslínu 1. Eftir að hringtenging er komin á Snæfellsnesi með tilkomu Grundarfjarðarlínu 2, nýs jarðstrengs milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur, er Vogaskeiðslína 1 á milli Vogaskeiðs og Vegamóta, veikur hlekkur þar sem enginn aflrofi er fyrir línuna á Vogaskeiði og ekki er hægt að rjúfa línuna án þess að gera tengivirkið straumlaust.  

Áætlað er að búnaður verði uppsettur og reiturinn spennusettur haustið 2019.

Tengiliðir

Elín Sigríður Óladóttir

Samráðsfulltrúi

S: 563 9429


Guðmundur Kristjánsson

Verkefnastjóri

S: 563 9388

Landsnet á samfélagsmiðlum


Næstu fundir

Enginn fundur hefur veirð ávkeðinn.


 
Fannst þér efnið hjálplegt?NoYes
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?