Gagnabanki Landsnets

Landsnet heldur utan um ýmis gögn sem tengjast flutningi raforku í flutningskerfinu okkar.
Þar á meðal flutning raforku, afltoppa og flutningstöp. Hér að neðan fara gröf sem sýna helstu stærðir í starfsemi okkar.
Hér til hliðar eru svo excel skjöl með sömu gögnum og koma fram í gröfunum hér að neðan og hægt er að hala þeim niður. 

Fyrirvari: Gögnin á heimasíðunni gefa góða mynd af orkuflutningi í kerfi Landsnets, þrátt fyrir það geta þau tekið minniháttar breytingum á milli útgáfa.

Gröf

Gröfin eru eftirfarandi (hægt er að velja síðu með því að smella á milli örvanna neðst fyrir miðju).

  1. Raforkuflutningur í kerfi Landsnets
  2. Raforkuflutningur eftir tegund viðskiptavinar
  3. Magn flutningstapa og breyting milli ára
  4. Afltoppar flutningskerfisins
  5. Meðalverð á flutningstöpum eftir árum, ársfjórðungum og mánuðum
  6. Meðalverð á flutningstöpum á verðlagi 2021
  7. Meðalverð fluttrar orku - Stórnotendur
  8. Meðalverð fluttrar orku - Dreifiveitur
  9. Meðal jöfnunarorkuverð eftir mánuðum

Á fyrstu tveimur gröfunum er hægt að smella á örina sem vísar niður uppi í hægra horni. Þá er hægt að smella á súlu/ár til þess að skoða gögn niður á mánuði. 

Á grafi 5 með meðalverði flutningstapa er hægt að skoða gögn niður á ársfjórðunga og mánuði með því að smella á örina.

Til að fara til baka er svo ýtt á örina sem vísar upp.