Rafrænt útboðskerfi

Öll útboð Landsnets eru framkvæmd með rafrænum hætti.  Landsnet notar veflægt útboðskerfi þar sem áhugasamir aðilar geta nálgast útboðsgögn, sent fyrirspurnir og skilað tilboðum. Viðmót útboðskerfisins er á íslensku, ensku og pólsku. Skráning í kerfið er nauðsynleg til þess að hægt sé að nálgast gögn og taka þátt í útboðum.  Tengil á útboðsvefinn má finna hér.

 

Tengiliðir

Anna Sigga Lúðvíksdóttir
Sérfræðingur í innkaupum
Tölvupóstur: anna@landsnet.is
S: 563-9459
 
Helgi Bogason
Innkaupastjóri
Tölvupóstur: helgibo@landsnet.is
S: 563-9319

 

 

Senda ábendingar

Rusl-vörn