Stórnotendur sem fá orku afhenta beint frá virkjun (B8)

Með breytingu á raforkumarkaði  og auknum áhuga ýmiss iðnaðar á nýtingu annarra afurða jarðhitavirkjunar en raforku er mikilvægt að fara yfir netmála okkar sem tekur á slíku fyrirkomulagi.  Netmálinn hefur ekki verið endurskoðaður frá 2013 og því er þörf á að endurskoða hann til að tryggja að netmálarnir aðlagist breytingum á viðskiptaumhverfinu. 

Þessi vinna er á byrjunarstigi og ekki er komin tímasetning á áætlaða gildistöku.

Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband við okkur á netfangið vidskipti@landsnet.is

Tímaplan

Ritun og samráð [áætlað 2021]

Umsagnarferli óstaðfest

Áætluð gildistaka óstaðfest

 

 

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?