Flutningstöp

Með breytingu á tíðni flutningstapa, úr árlegu útboði í ársfjórðungslega, er verið að bregðast við þeim vanda að ekki hefur alltaf fengist tilboð í öll flutningstöp. Gjaldskrá Landsnet vegna flutningstapa endurspeglast af innkaupsverði eftir útboð og er því endurskoðuð ársfjórðungalega og til að endurspegla kostnað Landsnets vegna flutningstapa. 

Tímaplan

Gildistaka breytinga hófst í byrjun árs 2017

 

Fannst þér efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Landsnets. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?