Viðauki
Skilgreiningar á stuðlum um afhendingaröryggi
Stuðull um rofið álag (SRA)
Stuðullinn er hlutfall samanlagðrar aflskerðingar og mesta álags á kerfið. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:
Þar sem:
Pi: Aflskerðing í skerðingartilviki í [MW].
PMax: Hámarksafl heildarinnmötunar ársins inn á kerfi flutningsfyrirtækis/dreifiveitu [MW].
Stuðull um meðallengd skerðingar, straumleysismínútur (SMS)
Þessi stuðull er hlutfall samanlagðrar orkuskerðingar og heildarorkusölu. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul (á hlaupári breytist fastinn 8760 í 8784):
Þar sem:
Ei: Orkuskerðing í rekstrartruflun i [MWst].
EAlls: Heildarorkuafhending til viðskiptavina [MWst].
Kerfismínútur (KM)
Stuðull sem gefur til kynna hve alvarlegt einstakt tilvik skertrar orkuafhendingar er. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:
Þar sem:
E: Orkuskerðing í rekstrartruflun [MWst].
PMax: Hámarksafl viðkomandi kerfis, flutningsfyrirtækis/dreifiveitu [MW].
Stuðull um skerta orkuafhendingu (SSO)
Þessi stuðull er hlutfall orkuskerðingar ef afl hefði verið óbreytt allan skerðingartímann og heildarafls á kerfið. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:
Þar sem:
Pi: Aflskerðing [MW] í skerðingartilviki i.
Ti: Lengd skerðingar [klst.].
PMax: Klukkustundarhámarksálag orkuöflunarveitu [MW].
Stuðull um meðalskerðingu álags (SMA)
Þessi stuðull er mælikvarði á meðalskerðingu á hverja truflun. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:
Pi: Aflskerðing [MW] í truflun i.
N: Fjöldi truflana.
Áreiðanleikastuðull (AS)
Alvarleikaflokkar truflana
Hæsti alvarleiki er lesinn frá #1 og niður að #18 í samræmi við skala ENTSO-E (Samtök evrópskra flutningsfyrirtækja).
Mynd 9: Alvarleikaflokkar Landsnets (byggðir á ENTSO-E flokkun)
Afhendingaröryggi forgangsorkunotenda
Graf 25 sýnir skerðingu á raforkuafhendingu til forgangsnotenda eftir dögum árið 2020.
Graf 25: Skert raforkuafhending forgangsnotenda eftir dögum árið 2020, sýnd er skerðing vegna truflana í flutningskerfi Landsnets og skerðing vegna truflana í öðru kerfi
Afhendingaröryggi Landsnets til forgangsnotenda er misjafnt eftir landshlutum. Straumleysismínútur hvers landshluta hafa verið reiknaðar miðað við orkuúttekt hvers svæðis. Þannig má sjá þær straumleysismínútur sem hvert svæði upplifir. Niðurstöðuna má sjá á grafi 26.
Graf 26: Straumleysismínútur heildarforgangsálags eftir landshlutum árið 2020 bornar saman við meðaltal síðustu fimm ára
Graf 27 sýnir fjölda fyrirvaralausra skerðingartilvika til forgangsnotenda 2020. Tilvikin hafa verið flokkuð eftir kerfishluta og tímaramma.
Graf 27: FjöldI fyrirvaralausra skerðingartilvika 2020 flokkuð eftir kerfishluta og tímaramma.
Dreifiveitur
Forgangsálag Landsnets skiptist í dreifiveituálag (almenna notendur) og stórnotendaálag. Áhugavert er að skoða straumleysi hvors hópsins fyrir sig. Þannig hafa straumleysismínútur dreifiveitna verið reiknaðar á grafi 28 út frá skerðingum til dreifiveitna og heildarorkuúttekt dreifiveitna. Hafa skal í huga að útreikningarnir eru öðruvísi en í kaflanum „Afhendingaröryggi“ því að þar var notast við heildarforgangsálag 2020.
Graf: 28: Straumleysismínútur reiknaðar miðað við dreifiveituúttekt og dreifiveituskerðingu
Afhendingaröryggi Landsnets til almennra notenda er misjafnt eftir landshlutum. Straumleysismínútur hafa verið reiknaðar fyrir hvern landshluta fyrir sig og niðurstöðuna má sjá á grafi 29. Þær byggja á álagi í hverjum landshluta þannig að á grafinu birtast þær straumleysismínútur sem hver íbúi upplifir á sínu landsvæði bæði árið 2020 og að meðaltali 2016–2020. Á grafinu sést hvað fjöldi straumleysismínútna er mismunandi eftir landshlutum en hafa skal í huga að ein stór truflun getur haft mikil áhrif á meðaltalið.
Graf 29: Straumleysismínútur almenns forgangsálags eftir landshlutum árið 2020 borið saman við meðaltal síðustu fimm ára
Stórnotendur
Straumleysismínútur stórnotenda hafa verið reiknaðar út á sambærilegan hátt og fyrir dreifiveitur, þ.e. með tilliti til skerðinga stórnotenda og heildarorkunotkunar stórnotenda 2020. Þeir fá almennt afhent rafmagn á hærra spennustigi en dreifiveitur. Niðurstöðuna má sjá á grafi 30.
Graf 30: Útreiknaðar straumleysismínútur fyrir stórnotendur, miðað er við heildarálag stórnotenda við útreikninga
Skerðanlegur flutningur
Skerðanlegur flutningur á við raforkunotkun sem Landsneti er heimilt að láta skerða vegna tilvika sem tilgreind eru í gr. 5.1 í Netmála B5: Skilmálar um skerðanlegan flutning.
Skerðingar eru ýmist framkvæmdar með beiðni frá stjórnstöð til viðkomandi rafveitu eða sjálfvirkt með iðntölvum og varnarbúnaði. Til að auka rekstraröryggi og nýta betur flutningsgetu kerfisins hefur Landsnet undanfarin ár unnið að því að setja upp sjálfvirka útleysingu hjá skerðanlegum notendum. Graf 31 sýnir skerðingu til notenda á skerðanlegum flutningi síðustu fimm ár.
Graf 31: Skerðing til notenda á skerðanlegum flutningi í kerfi Landsnets 2016–2020
Rekstrartruflanir og bilanir
Graf 32 sýnir fjölda rekstrarbilana í flutningskerfinu vegna bilana í kerfi Landsnets á árunum 2011–2020, að frátöldum kerfisbilunum:
Graf 32: Fjöldi rekstrarbilana í flutningskerfinu vegna bilana í kerfi Landsnets á árunum 2011–2020, að frátöldum kerfisbilunum
Graf 33 sýnir fjölda fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir mánuðum, að frátöldum kerfisbilunum.
Graf 33: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir mánuðum 2020, að frátöldum kerfisbilunum
Graf 34 sýnir meðalfjölda bilana eftir mánuðum 2011–2020, að frátöldum kerfisbilunum.
Graf 34: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir mánuðum, meðalfjöldi síðustu 10 ára
Þegar bilanir eru skoðaðar eftir orsökum eru veður og tæknilegar bilanir ráðandi orsakavaldur eins og sést á grafi 35.
Graf 35: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu sl. 10 ár, skipting eftir orsökum
Graf 36: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu sl. 10 ár, eftir spennu að frádregnum kerfisbilunum
Graf 36 sýnir fjölda fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir spennu að frádregnum kerfisbilunum. Flestar bilanir eru á byggðalínuhringnum (132 kV) og í landshlutakerfinu (66 kV, 33 kV og 11 kV).
Ef eining leysir út sem fyrirfram ákveðin aðgerð til að vernda flutningskerfið er það skráð sem „kerfisbilun“, sem er skilgreind skv. NORDEL á eftirfarandi hátt:
„Ástand sem lýsir sér í að ein eða fleiri kerfisbreyta hafi farið út fyrir eðlileg mörk án þess að til hafi komið bilun á einstakri einingu.“
Eins og sést á grafi 37 hefur orðið mikil aukning síðari ár á kerfisbilunum í fyrirvaralausum truflunum og truflunum í öðrum kerfum sem má rekja til þess að snjalllausnir eru orðnar mjög víða í flutningskerfinu til að geta aukið flutning í kerfinu og spornað við því að það verði allsherjarstraumleysi ef ein eining leysir út.
Graf 37: Fjöldi kerfisbilana í flutningskerfi Landsnets síðustu fimm árin
Bilanir í tengivirkjum
Fyrirvaralausar bilanir í tengivirkjum árið 2020 voru 35 talsins. Graf 38 hér að neðan sýnir orsakir þeirra samanborið við 10 ára meðaltal 2011–2020.
Graf 38: Skipting á bilunum í tengivirkjum Landsnets eftir orsökum
Gröf 39–48 sýna skiptingu bilana eftir aðveitustöðvum.
Graf 39: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Vestfjörðum
Graf 40: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Vesturlandi
Graf 41: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á höfuðborgarsvæðinu
Graf 42: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Suðurnesjum
Graf 43: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets við virkjanir á Suðurlandi
Graf 44: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Suðurlandi
Graf 45: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Austurlandi
Graf 46: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Austurlandi
Graf 47: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Norðurlandi eystra
Graf 48: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Norðurlandi vestra
Bilanir í línum og strengjum
Fyrirvaralausar bilanir í loftlínum og strengjum voru 48 talsins árið 2020. Í ár má rekja flestar þeirra til veðurs eins og undanfarin ár:
Graf: 49 : Bilanir á línum og strengjum Landsnets flokkaðar eftir orsökum
Graf 50: Fjöldi bilana á 220 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 51: Fjöldi bilana á 220 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 52: Fjöldi bilana á 132 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 53: Fjöldi bilana á 132 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 54: Fjöldi bilana á 132 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 55: Fjöldi bilana á 66 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 56: Fjöldi bilana á 66 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 57: Fjöldi bilana á 66 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.
Graf 58: Bilanir á línum og strengjum 2011–2020, skipting eftir rekstrarspennu
Háspennulínur Landsnets
Landsnet á og rekur háspennulínur á 220 kV, 132 kV, 66 kV og 33 kV. Háspennulínur/strengir Landsnets voru samtals 3354 km að lengd í árslok 2020.
220 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets
Tafla 5: 220 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/ jarðstrengs | KKS nr. | Tekin í notkun | Tengivirki | Lengd [km] | Þar af jarðstrengur |
---|---|---|---|---|---|
Brennimelslína 1 | BR1 | 1977/2006 | Geitháls - Brennimelur | 58,6 | 0 |
Búðarhálsína 1 | BH1 | 2014 | Búðarháls - HR1 (Langalda) | 5,6 | 0 |
Búrfellslína 1 | BU1 | 1969 | Búrfell - Írafoss | 60,8 | 0 |
Búfellslína 2 | BU2 | 1973 | Búrfell - Kolviðahóll | 86 | 0 |
Búrfellslína 3 | BU3 | 1992/1998 | Búrfell - Hamranes | 119 | 0 |
Fljótsdalslína 3* | FL3 | 2007 | Fljótsdalur - Reyðarfjörður | 49 | 0 |
Fljótsdalslína 4* | FL4 | 2007 | Fljótsdalur - Reyðarfjörður | 53 | 0 |
Hamraneslína 1 | HN1 | 1969 | Geitháls - Hamranes | 15,8 | 0 |
Hamraneslína 2 | HN2 | 1969 | Geitháls - Hamranes | 15,8 | 0 |
Hrauneyjafosslína 1 | HR1 | 1982 | Hrauneyjafoss - Sultartangi | 19,5 | 0 |
Ísallína 1 | IS1 | 1969 | Hamranes - Ísal | 2,4 | 0 |
Ísallína 2 | IS2 | 1969 | Hamranes - Ísal | 2,4 | 0 |
Járnblendilína 1 | JA1 | 1978 | Brennimelur - Járnblendiv. | 4,5 | 0 |
Kolviðarhólslína 1 | KH1 | 1973 | Kolviðahóll - Geitháls | 17,3 | 0 |
Kröflulína 4 | KR4 | 2017 | Krafla - Þreistareykir | 33 | 0 |
Norðurálslína 1 | NA1 | 1998 | Brennimelur - Norðurál | 4,2 | 0 |
Norðurálslína 2 | NA2 | 1998 | Brennimelur - Norðurál | 4 | 0 |
Sigöldulína 2 | SI2 | 1982 | Sigalda - Hrauneyjafoss | 8,6 | 0 |
Sigöldulína 3 | SI3 | 1975/ 2015 | Sigalda - Búrfell | 36,8 | 0 |
Sogslína 3 | SO3 | 1969 | Írafoss - Geitháls | 35,8 | 0 |
Sultartangalína 1 | SU1 | 1982 | Sultartangi - Brennimelur | 121,6 | 0 |
Sultartangalína 2 | SU2 | 1999 | Sultartangi - Búrfell | 12.5 | 0 |
Sultartangalína 3* | SU3 | 2006 | Sultartangi - Brennimelur | 119 | 0 |
Vatnsfellslína 1 | VF1 | 2001 | Vatnsfell - Sigalda | 5,8 | 0 |
Þeistareykjalína | TR1 | 2017 | Þeistareykir - Bakki | 28,3 | 0 |
Samtals 220K kV | 919,3 | 0,0 |
132 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets
Tafla 6: 132 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/ jarðstrengs | KKS nr. | Tekin í notkun | Tengivirki | Lengd [km] | Þar af jarðstrengur [km] |
---|---|---|---|---|---|
Blöndulína 1 | BL1 | 1977/1991 | Blanda - Laxárvatn | 32,7 | 0 |
Blöndulína 2 | BL2 | 1977/1991 | Blanda - Varmahlíð | 32,4 | 0 |
Eyvindarárlína 1 | EY1 | 1977 | Hryggstekkur - Eyvindará | 27,5 | 0 |
Fitjalína 1 | MF1 | 1991 | Rauðimelur - Fitjar | 6,8 | 0 |
Fitjalína 2 | FI2 | 2015 | Fitjar - Stakkur | 8,5 | 8,5 |
Fljótsdalslína 2 ** | L2 | 1978 | Fljótsdalur - Hryggstekkur | 25 | 7,0 |
Geiradalslína 1 | GE1 | 1980 | Glerárskógar - Geiradalur | 46,7 | 0 |
Glerárskógalína 1 | GL1 | 1983 | Hrútatunga - Glerárskógar | 33,5 | 0 |
Hafnarfjörður 1 *** | HF1 | 1989/2007/2019 | Hamranes - Öldugata | 4,26 | 4,26 |
Hafnarlína 1 ** | HA1 | 1987/2014 | Hólar - Höfn | 7 | 1,5 |
Hnoðraholtslína 1 ** | AD7 | 1990/2007 | Hamranes - Hnoðraholt | 9,7 | 2,0 |
Hólalína 1 | HO1 | 1981 | Teigarhorn - Hólar | 75,1 | 0 |
Hrútatungulína 1 | HT1 | 1976 | Vatnshamrar - Hrútatunga | 77,1 | 0 |
Korpulína 1 | KO1 | 2020 | Geitháls - Korpa | 0 | 6,73 |
Kröflulína 1 | KR1 | 1977 | Krafla-Rangárvellir | 82,1 | 0 |
Kröflulína 2 | KR2 | 1978/2006 | Krafla - Fljótsdalur | 123,2 | 0,1 |
Laxárvatnslína 1 | LV1 | 1976 | Hrútatunga - Laxárvatn | 72,7 | 0 |
Laxárvatnslína 2 *** | LV2 | 2018 | Laxárvatn - Hnjúkar | 2,85 | 2,9 |
Mjólkárlína 1 | MJ1 | 1981 | Geiradalur - Mjólká | 80,8 | 0 |
Nesjavallalína 1 ** | NE1 | 1998 | Nesjavellir - Korpa | 32 | 16,0 |
Nesjavallalína 2 *** | NE2 | 2010 | Nesjavellir - Geitháls | 25 | 25,0 |
Prestbakkalína 1 | PB1 | 1984 | Hólar- Prestbakki | 171,4 | 0 |
Rangárvallalína 1 | RA1 | 1974 | Rangárvellir - Varmahlíð | 87,5 | 0 |
Rangárvallalína 2 *** | RA2 | 2009 | Rangárvellir – Krossanes | 4,5 | 5,0 |
Rauðamelslína 1 | RM1 | 2006 | Reykjanes - Rauðimelur | 15 | 0 |
Rauðavatnslína 1 ** | RV1 | 1953 | Geitháls - A12 | 3 | 1,0 |
Sigöldulína 4 | SI4 | 1984 | Sigalda - Prestbakki | 78,1 | 0 |
Sogslína 2 | SO2 | 1953 | Írafoss - Geitháls | 44,4 | 0 |
Stuðlalína 1 *** | SR1 | 2005 | Hryggstekkur - Stuðlar | 16 | 16,0 |
Suðurnesjalína 1 | SN1 | 1991 | Hamranes - Fitjar | 30,7 | 0,1 |
Svartsengislína 1 | SM1 | 1991 | Svartsengi - Rauðimelur | 4,9 | 0 |
Teigarhornslína 1 | TE1 | 1981 | Hryggstekkur - Teigarhorn | 49,7 | 0 |
Vatnshamralína 1 | VA1 | 1977 | Vatnshamrar - Brennimelur | 20,2 | 0 |
Samtals 132 kV | 1330,3 | 96 |
66 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets
Tafla 7: 66 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/ jarðstrengs | KKS nr. | Tekin í notkun | Tengivirki | Lengd [km] | Þar af jarðstrengur [km] |
---|---|---|---|---|---|
Akraneslína 1 *** | AK1 | 1996 | Brennimelur - Akranes | 18,5 | 18,5 |
Bolungarvíkurlína 1 ** | BV | 1979/ 2014 | Breiðidalur - Bolungavík | 17,1 | 1 |
Bolungarvíkurlína 2 *** | BV2 | 2010/ 2014 | Ísafjörður - Bolungarvík | 15,3 | 15,3 |
Breiðadalslína 1 | BD1 | 1975 | Mjólká - Breiðidalur | 36,4 | 0,8 |
Dalvíkurlína 1 | DA1 | 1982 | Rangárvellir - Dalvík | 39 | 0,1 |
Eskifjarðarlína 1 | ES1 | 2001 | Eyvindará - Eskifjörður | 29,1 | 0,3 |
Fáskrúðsfjarðarlína 1 | FA1 | 1989 | Stuðlar - Fáskrúðsfjörður | 16,7 | 0,4 |
Flúðalína 1 | FU1 | 1978 | Búrfell - Flúðir | 27,68 | 0,98 |
Grundafjarðarlína 1 | GF1 | 1985/ 2020 | Vogaskeið - Grundarfjörður | 34,515 | 140 |
Grundarfjarðarlína 2 | GF2 | 2019 | Grundarfjörður - Ólafsvík | 26,16 | 26,16 |
Hellulína 1 ** | HE1 | 1995 | Flúðir - Hella | 34,4 | 1,7 |
Hellulína 2 *** | HE2 | 2015 | Hella - Holsvöllur | 12,997 | 12,997 |
Hveragerðislína 1 | HG1 | 1982 | Ljósafoss - Hveragerði | 15,4 | 0,1 |
Hvolsvallarlína 1 | HV1 | 1972 | Búrfell - Hvolsvöllur | 45,1 | 0,25 |
Ísafjarðarlína 1 ** | IF1 | 1959/ 2014 | Breiðidalur - Ísafjörður | 13 | 3 |
Kópaskerslína 1 | KS1 | 1983 | Laxá - Kópasker | 83,3 | 0,1 |
Lagarfosslína 1 ** | LF1 | 1971/ 2011 | Lagarfoss - Eyvindará | 28 | 6 |
Laxárlína 1 | LA1 | 1953 | Laxá - Rangárvellir | 58,4 | 0,7 |
Ljósafosslína 1 *** | LJ1 | 2002 | Ljósafoss - Írafoss | 0,6 | 0,6 |
Neskaupstaðarlína 1 ** | NK1 | 1985 | Eskifjörður - Neskaupstaður | 20,1 | 1,9 |
Ólafsvíkurlína 1 | OL1 | 1978 | Vegamór - Ólafsvík | 48,8 | 0 |
Rimakotslína 1 | RI1 | 1988/ 2018 | Hvolsvöllur - Rimakot | 22,2 | 0,3 |
Sauðárkrókslína 1 | SA1 | 1974 | Varmahlíð - Sauðárkrókur | 21,8 | |
Selfosslína 1 ** | SE1 | 1981 | Ljósafoss - Selfoss | 20,3 | 2,7 |
Selfosslína 2 | SE2 | 1947 | Selfoss - Hella | 32 | 0,7 |
Selfosslína 3 *** | SE3 | 2015 | Selfoss Þorlákshöfn. | 28 | 28 |
Seyðisfjarðarlína 1 | SF1 | 1996 | Eyvindará - Seyðisfjörður | 19,6 | 0,5 |
Steingrímsstöðvarlína 1 ** | ST1 | 1959/ 2002 | Steingrímsstöð - Ljósafoss | 3,4 | 1 |
Stuðlalína 2 ** | SR2 | 1983 | Stuðlar - Eskifjörður | 18,2 | 2,4 |
Tálknafjarðarlína 1 | TA1 | 1985 | Mjólká - Keldeyri | 45,1 | |
Vatnshamralína 2 | VA2 | 1974 | Andakílsvirkjun - Vatnshamrar | 38,2 | 1,4 |
Vegamótalína 1 | VE1 | 1974 | Vatnshamrar - Vegamót | 63,8 | 0 |
Vogaskeiðslína 1 | VS1 | 1974 | Vegamót - Vogaskeið | 24,8 | 0 |
Vopnafjarðarlína 1 | VP1 | 1980 | Lagarfoss - Vopnafjörður | 58 | 0 |
Þeistareykjalína 2 *** | TR2 | 2013 | Þeistareykir - KS1 (Höfuðreiðarmúli) | 11 | 11 |
Þorlákshafnarlína 1 | TO1 | 1991 | Hveragerði - Þorlákshöfn | 19,5 | 0,2 |
Vestmannaeyjalína 3 *** | VM3 | 2013 | Vestmannaeyjar - Rimakot | 16 | 16 |
Samtals 66 kV | 1062,6 | 295,1 |
33 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets
Tafla 8: 33 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/ sæstrengs | KKS nr. | Tekin í notkun | Tengivirki | Lengd [km] | Þar af jarðstrengur [km] |
---|---|---|---|---|---|
Húsavíkurlína 1 | HU1 | 1948 | Laxá - Húsavík | 26 | 0,1 |
Vestmannaeyjalína 1 **** | VM1 | 1962 | Vestmannaeyjar - Rimakot | 16 | 16 |
Samtals 33 kV | 42 | 16,1 |
** Hluti lína og hluti jarðstrengur
*** Jarðstrengur
**** Sæstrengur
Tengivirki Landsnets í árslok 2020
Tafla 9: Tengivirki Landsnets í lok árs 2020
Heiti stöðva | KKS | Samrekstraraðili | Spenna [kV] | Tekið í notkun | Fjöldi reita | Fjöldi spenna | Gerð virkis | Inni/ útivirki |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Aðveitustöð 12 | A12 | Veitur | 132 | 2006 | 1 | 0 | GIS | I |
Akranes | AKR | Veitur | 66 | 2016 | 4 | 0 | AIS | I |
Ásbrú | ASB | 33 | 2011 | 8 | 0 | AIS | I | |
Bakki | BAK | Landsvirkjun | 220/33/11 | 2017 | 3/4/7 | 2 | AIS | I |
Blanda | BLA | Landsvirkjun | 132 | 1991 | 5 | 0 | GIS | I |
Bolungarvík /varaafl | BOL | Orkubú Vestfjarða | 66/11 | 2014 | 3/8 | 0 | AIS | I |
Breiðidalur | BRD | Orkubú Vestfjarða | 66 | 1979 | 4 | 0 | AIS | Ú |
Brennimelur | BRE | Rarik | 220/132/66/11 | 1978 | 9/4/0/0 | 3 | AIS | Ú |
Brennimelur | BRE | Rarik | 66 | 2007 | 3 | 0 | AIS | I |
Búðarháls | BUD | Landsvirkjun | 220 | 2013 | 2 | 0 | AIS | I |
Búrfell | BUR | Landsvirkjun | 220 | 1999 | 9 | 0 | GIS | I |
Búrfell | BUR | Landsvirkjun | 66 | 1999 | 4 | 0 | AIS | I |
Dalvík | DAL | Rarik | 66 | 1981 | 1 | 0 | GIS | I |
Eskifjörður | ESK | Rarik | 66 | 1993 | 5 | 0 | AIS | I |
Eyvindará | EYV | Rarik | 132/66 | 1975 | 1/5 | 1 | AIS | Ú |
Fáskrúðsfjörður | FAS | Rarik | 66 | 1998 | 3 | 0 | AIS | I |
Fitjar | FIT | HS Veitur | 132 | 1990/2018 | 5 | 0 | GIS/AIS | I |
Fljótsdalur | FLJ | Landsvirkjun | 220/132/11 | 2007 | 11/4/1 | 2 | GIS | I |
Flúðir | FLU | Rarik | 66 | 1995 | 3 | 0 | AIS | I |
Geiradalur | GED | Orkubú Vestfjarða | 132 | 1983 | 3 | 0 | AIS | Ú |
Geitháls | GEH | 220/132/11 | 1969 | 7/8/0 | 2 | AIS | Ú | |
Glerárskógar | GLE | Rarik | 132 | 1980 | 3 | 0 | AIS | Ú |
Grundarfjörður | GRU | 66 | 2017 | 3 | 0 | AIS | I | |
Grundarfjörður | GRU | Rarik | 66 | 1987 | 1 | 0 | AIS | Ú |
Hamranes | HAM | 220/132/11 | 1989 | 7/8/3 | 2 | GIS | I | |
Hella | HLA | Rarik | 66 | 1995 | 4 | 0 | AIS | I |
Hnjúkar | HNJ | 132/33 | 2018 | 1 | 1 | AIS | Ú | |
Hnoðraholt | HNO | Veitur | 132 | 1990 | 2 | 0 | GIS | I |
Hólar | HOL | Rarik | 132 | 1984/2013 | 5 | 0 | AIS | Ú |
Hrauneyjafoss | HRA | Landsvirkjun | 220 | 1981 | 5 | 0 | GIS | I |
Hrútatunga | HRU | Rarik | 132 | 1980 | 4 | 0 | AIS | I |
Hryggstekkur | HRY | Rarik | 132 | 1978 | 6/5 | 1 | AIS | I |
Húsavík | HUS | Rarik | 33 | 1978 | 2 | 0 | AIS | Ú |
Hveragerði | HVE | Rarik | 66 | 1983 | 3 | 0 | AIS | Ú |
Hvolsvöllur | HVO | Rarik | 66 | 2019 | 4 | 0 | AIS | Ú |
Hvolsvöllur | HVO | Rarik | 66 | 1953 | 1 | 0 | AIS | Ú |
Írafoss | IRA | Landsvirkjun | 220/132 | 1953 | 3/6 | 2 | AIS | Ú |
Ísafjörður | ISA | Orkubú Vestfjarða | 66 | 2014 | 4 | 0 | AIS | I |
Keldeyri | KEL | Orkubú Vestfjarða | 66 | 1979 | 2 | 0 | AIS | Ú |
Klafastaðir | KLA | 220/16 | 2013 | 1/4 | 1 | AIS | I | |
Kolviðarhóll | KOL | 220 | 2006 | 7 | 0 | GIS | I | |
Korpa | KOR | Veitur | 132 | 1976 | 6 | 0 | AIS | Ú |
Kópasker | KOP | Rarik | 66 | 1980 | 1 | 0 | AIS | Ú |
Krafla | KRA | 220/132/11 | 2017 | 3/0/2 | 1 | GIS/AIS | I | |
Krafla | KRA | Landsvirkjun | 132 | 1977 | 5 | 0 | AIS | Ú |
Lagarfoss | LAG | Rarik | 66 | 2007 | 5 | 0 | AIS | I |
Laxá | LAX | Landsvirkjun | 66/33 | 2003 | 6/1 | 1 | AIS | I |
Laxárvatn | LAV | Rarik | 132 | 1977/2018 | 4 | 0 | AIS | Ú |
Lindarbrekka | LIN | Rarik | 66 | 1985 | 1 | 0 | AIS | Ú |
Ljósafoss | LJO | Landsvirkjun | 66 | 1937 | 6 | 0 | AIS | I |
Mjólká | MJO | Orkubú Vestfjarða | 132/66 | 1980 | 2/5 | 2 | AIS | Ú |
Nesjavellir | NES | ON | 132 | 1998 | 6 | 0 | GIS | I |
Neskaupstaður | NKS | Rarik | 66 | 1994 | 3 | 0 | AIS | I |
Ólafsvík | OLA | Rarik | 66 | 1980 | 1 | 0 | AIS | Ú |
Ólafsvík | OLA | Rarik | 66 | 2019 | 3 | 1 | AIS | I |
Prestbakki | PRB | Rarik | 132 | 1984 | 3 | 0 | AIS | Ú |
Rangárvellir | RAN | 132/66/6,6 | 1974 | 8 | 2 | AIS | Ú | |
Rangárvellir | RAN | 66/6,6 | 2001 | 7/0 | 0 | AIS | I | |
Rauðimelur | RAU | HSV | 132 | 2006 | 3 | 0 | AIS | I |
Reykjanes | REY | HS Orka | 132 | 2006 | 3 | 0 | AIS | I |
Rimakot | RIM | Rarik | 66/33 | 1990 | 3/4 | 1 | AIS | I |
Sauðárkrókur | SAU | Rarik | 66 | 1977 | 3 | 0 | AIS | Ú |
Selfoss | SEL | Rarik | 66 | 2005 | 5 | 0 | AIS | I |
Seyðisfjörður | SEY | Rarik | 66 | 1957 | 2 | 0 | AIS | I |
Sigalda | SIG | Landsvirkjun | 220/132 | 1977 | 7/1 | 1 | AIS | Ú |
Silfurstjarnan | SIL | Rarik | 66 | 1992 | 1 | 0 | AIS | Ú |
Stakkur | STA | HS Veitur | 132 | 2016 | 3 | 1 | AIS | I |
Steingrímsstöð | STE | Landsvirkjun | 66 | 1959 | 1 | 0 | AIS | I |
Stuðlar | STU | Rarik | 132/66 | 1980/2014 | 3/5 | 2 | AIS | Ú |
Sultartangi | SUL | Landsvirkjun | 220 | 1999 | 6 | 0 | GIS | I |
Svartsengi | SVA | HS Orka | 132 | 1997 | 4 | 0 | GIS | I |
Teigarhorn | TEH | Rarik | 132 | 2005 | 3 | 0 | AIS | I |
Varmahlíð | VAR | Rarik | 132/66 | 1977 | 3/1 | 1 | AIS | Ú |
Vatnsfell | VAF | Landsvirkjun | 220 | 2001 | 2 | 0 | GIS | I |
Vatnshamrar | VAT | Rarik | 132/66 | 1976/2014 | 5/6 | 2 | AIS | Ú |
Vegamót | VEG | Rarik | 66 | 1975 | 4 | 0 | AIS | Ú |
Vestmannaeyjar | VEM | HS Veitur | 66 | 2017 | 1/1 | 0 | AIS | I |
Vogaskeið | VOG | Rarik | 66 | 1975 | 3 | 0 | AIS | Ú |
Vopnafjörður | VOP | Rarik | 66 | 1982 | 1 | 0 | GIS | I |
Þeistareykir | THR | 220/66/11 | 2017 | 5/1/1 | 1 | AIS | I | |
Þorlákshöfn | TOR | Rarik | 66 | 1991/2016 | 3 | 0 | AIS | I |
Öldugata | OLD | HS Veitur | 132 | 1989 | 3 | 0 | GIS | I |