Viðauki

Frammistöðuskýrsla

Skilgreiningar á stuðlum um afhendingaröryggi

Stuðull um rofið álag (SRA)

Stuðullinn er hlutfall samanlagðrar aflskerðingar og mesta álags á kerfið. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

SRA = (Pi/PMax) * MW / MW ár

Þar sem:
                Pi:       Aflskerðing í skerðingartilviki í [MW].
                PMax:  Hámarksafl heildarinnmötunar ársins inn á kerfi flutningsfyrirtækis/dreifiveitu [MW].

Stuðull um meðallengd skerðingar, straumleysismínútur (SMS)

Þessi stuðull er hlutfall samanlagðrar orkuskerðingar og heildarorkusölu. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul (á hlaupári breytist fastinn 8760 í 8784):

SMS=(Ei/EAlls) * 8760*60min/ár

Þar sem:
                Ei:       Orkuskerðing í rekstrartruflun i [MWst].
                EAlls:   Heildarorkuafhending til viðskiptavina [MWst].

Kerfismínútur (KM)

Stuðull sem gefur til kynna hve alvarlegt einstakt tilvik skertrar orkuafhendingar er. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

KM=(E*60/PMax)mínútur

Þar sem:              

            E: Orkuskerðing í rekstrartruflun [MWst].    

            PMax:  Hámarksafl viðkomandi kerfis, flutningsfyrirtækis/dreifiveitu [MW].

 

 

Stuðull um skerta orkuafhendingu (SSO)

Þessi stuðull er hlutfall orkuskerðingar ef afl hefði verið óbreytt allan skerðingartímann og heildarafls á kerfið. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

SSO=(Ti*Pi/PMax)    MW klst / MW ár

Þar sem:

                Pi:       Aflskerðing [MW] í skerðingartilviki i.

                Ti:       Lengd skerðingar [klst.].

                PMax:  Klukkustundarhámarksálag orkuöflunarveitu [MW].

 

Stuðull um meðalskerðingu álags (SMA)

Þessi stuðull er mælikvarði á meðalskerðingu á hverja truflun. Eftirfarandi jafna gildir um þennan stuðul:

SMA=(Pi/N)  MW/truflun

 Pi: Aflskerðing [MW] í truflun i.
                N: Fjöldi truflana.

Áreiðanleikastuðull (AS)

AS = (8.760 - (lengd straumleysis í klst))/8.760
Þar sem lengd straumleysis er skilgreind skv. stuðlinum SMS.

Alvarleikaflokkar truflana

Hæsti alvarleiki er lesinn frá #1 og niður að #18 í samræmi við skala ENTSO-E (Samtök evrópskra flutningsfyrirtækja).

ENTSO_E.png (89927 bæti)
Mynd 9: Alvarleikaflokkar Landsnets (byggðir á ENTSO-E flokkun)

Afhendingaröryggi forgangsorkunotenda

Graf 25 sýnir skerðingu á raforkuafhendingu til forgangsnotenda eftir dögum árið 2020.

Graf 25: Skert raforkuafhending forgangsnotenda eftir dögum árið 2020, sýnd er skerðing vegna truflana í flutningskerfi Landsnets og skerðing vegna truflana í öðru kerfi

Afhendingaröryggi Landsnets til forgangsnotenda er misjafnt eftir landshlutum. Straumleysismínútur hvers landshluta hafa verið reiknaðar miðað við orkuúttekt hvers svæðis. Þannig má sjá þær straumleysismínútur sem hvert svæði upplifir. Niðurstöðuna má sjá á grafi 26.

Graf 26: Straumleysismínútur heildarforgangsálags eftir landshlutum árið 2020 bornar saman við meðaltal síðustu fimm ára

Graf 27 sýnir fjölda fyrirvaralausra skerðingartilvika til forgangsnotenda 2020. Tilvikin hafa verið flokkuð eftir kerfishluta og tímaramma.

Graf 27: FjöldI fyrirvaralausra skerðingartilvika 2020 flokkuð eftir kerfishluta og tímaramma.

Dreifiveitur

Forgangsálag Landsnets skiptist í dreifiveituálag (almenna notendur) og stórnotendaálag. Áhugavert er að skoða straumleysi hvors hópsins fyrir sig. Þannig hafa straumleysismínútur dreifiveitna verið reiknaðar á grafi 28 út frá skerðingum til dreifiveitna og heildarorkuúttekt dreifiveitna. Hafa skal í huga að útreikningarnir eru öðruvísi en í kaflanum „Afhendingaröryggi“ því að þar var notast við heildarforgangsálag 2020. 

Graf: 28: Straumleysismínútur reiknaðar miðað við dreifiveituúttekt og dreifiveituskerðingu

Afhendingaröryggi Landsnets til almennra notenda er misjafnt eftir landshlutum. Straumleysismínútur hafa verið reiknaðar fyrir hvern landshluta fyrir sig og niðurstöðuna má sjá á grafi 29. Þær byggja á álagi í hverjum landshluta þannig að á grafinu birtast þær straumleysismínútur sem hver íbúi upplifir á sínu landsvæði bæði árið 2020 og að meðaltali 2016–2020. Á grafinu sést hvað fjöldi straumleysismínútna er mismunandi eftir landshlutum en hafa skal í huga að ein stór truflun getur haft mikil áhrif á meðaltalið.

Graf 29: Straumleysismínútur almenns forgangsálags eftir landshlutum árið 2020 borið saman við meðaltal síðustu fimm ára

Stórnotendur

Straumleysismínútur stórnotenda hafa verið reiknaðar út á sambærilegan hátt og fyrir dreifiveitur, þ.e. með tilliti til skerðinga stórnotenda og heildarorkunotkunar stórnotenda 2020. Þeir fá almennt afhent rafmagn á hærra spennustigi en dreifiveitur. Niðurstöðuna má sjá á grafi 30.

Graf 30: Útreiknaðar straumleysismínútur  fyrir stórnotendur, miðað er við heildarálag stórnotenda við útreikninga

Skerðanlegur flutningur

Skerðanlegur flutningur á við raforkunotkun sem Landsneti er heimilt að láta skerða vegna tilvika sem tilgreind eru í gr. 5.1 í Netmála B5: Skilmálar um skerðanlegan flutning. 

Skerðingar eru ýmist framkvæmdar með beiðni frá stjórnstöð til viðkomandi rafveitu eða sjálfvirkt með iðntölvum og varnarbúnaði. Til að auka rekstraröryggi og nýta betur flutningsgetu kerfisins hefur Landsnet undanfarin ár unnið að því að setja upp sjálfvirka útleysingu hjá skerðanlegum notendum. Graf 31 sýnir skerðingu til notenda á skerðanlegum flutningi síðustu fimm ár.

Graf 31: Skerðing til notenda á skerðanlegum flutningi í kerfi Landsnets 2016–2020

Rekstrartruflanir og bilanir

Graf 32 sýnir fjölda rekstrarbilana í flutningskerfinu vegna bilana í kerfi Landsnets á árunum 2011–2020, að frátöldum kerfisbilunum:

Graf 32: Fjöldi rekstrarbilana í flutningskerfinu vegna bilana í kerfi Landsnets á árunum 2011–2020, að frátöldum kerfisbilunum

Graf 33 sýnir fjölda fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir mánuðum, að frátöldum kerfisbilunum.

Graf 33: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir mánuðum 2020, að frátöldum kerfisbilunum

Graf 34 sýnir meðalfjölda bilana eftir mánuðum 2011–2020, að frátöldum kerfisbilunum.

Graf 34: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir mánuðum, meðalfjöldi síðustu 10 ára

Þegar bilanir eru skoðaðar eftir orsökum eru veður og tæknilegar bilanir ráðandi orsakavaldur eins og sést á grafi 35.

Graf 35:  Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu sl. 10 ár, skipting eftir orsökum

Graf 36: Fjöldi fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu sl. 10 ár, eftir spennu að frádregnum kerfisbilunum

Graf 36 sýnir fjölda fyrirvaralausra bilana í flutningskerfinu eftir spennu að frádregnum kerfisbilunum. Flestar bilanir eru á byggðalínuhringnum (132 kV) og í landshlutakerfinu (66 kV, 33 kV og 11 kV).

Ef eining leysir út sem fyrirfram ákveðin aðgerð til að vernda flutningskerfið er það skráð sem „kerfisbilun“, sem er skilgreind skv. NORDEL á eftirfarandi hátt:

„Ástand sem lýsir sér í að ein eða fleiri kerfisbreyta hafi farið út fyrir eðlileg mörk án þess að til hafi komið bilun á einstakri einingu.“

Eins og sést á grafi 37 hefur orðið mikil aukning síðari ár á kerfisbilunum í fyrirvaralausum truflunum og truflunum í öðrum kerfum sem má rekja til þess að snjalllausnir eru orðnar mjög víða í flutningskerfinu til að geta aukið flutning í kerfinu og spornað við því að það verði allsherjarstraumleysi ef ein eining leysir út.

Graf 37: Fjöldi kerfisbilana í flutningskerfi Landsnets síðustu fimm árin
 

Bilanir í tengivirkjum

Fyrirvaralausar bilanir í tengivirkjum árið 2020 voru 35 talsins. Graf 38 hér að neðan sýnir orsakir þeirra samanborið við 10 ára meðaltal 2011–2020.

Graf 38: Skipting á bilunum í tengivirkjum Landsnets eftir orsökum

Gröf 39–48 sýna skiptingu bilana eftir aðveitustöðvum.

Graf 39: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á  Vestfjörðum

Graf 40: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Vesturlandi

Graf 41: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á höfuðborgarsvæðinu

Graf 42: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Suðurnesjum

Graf 43: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets við virkjanir á Suðurlandi

Graf 44: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Suðurlandi

Graf 45: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Austurlandi

Graf 46: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Austurlandi

Graf 47: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Norðurlandi  eystra

Graf 48: Fjöldi bilana 2020 og meðaltal síðustu 10 ára til samanburðar í tengivirkjum Landsnets á Norðurlandi vestra

Bilanir í línum og strengjum

Fyrirvaralausar bilanir í loftlínum og strengjum voru 48 talsins árið 2020. Í ár má rekja flestar þeirra til veðurs eins og undanfarin ár:

Graf: 49 : Bilanir  á línum og strengjum Landsnets flokkaðar eftir orsökum

Graf 50: Fjöldi bilana á 220 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 51:  Fjöldi bilana á 220 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 52: Fjöldi bilana á 132 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 53: Fjöldi bilana á 132 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 54: Fjöldi bilana á 132 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 55: Fjöldi bilana á 66 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 56: Fjöldi bilana á 66 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 57: Fjöldi bilana á 66 kV línum á hverja 100 km árið 2020 samanborið við meðalfjölda bilana síðustu 10 ár.

Graf 58: Bilanir á línum og strengjum 2011–2020, skipting eftir rekstrarspennu

Háspennulínur Landsnets 

Landsnet á og rekur háspennulínur á 220 kV, 132 kV, 66 kV og 33 kV. Háspennulínur/strengir Landsnets voru samtals 3354 km að lengd í árslok 2020.

220 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets

Tafla 5: 220 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í 
notkun
TengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur
Brennimelslína 1BR11977/2006Geitháls - Brennimelur58,60
Búðarhálsína 1BH12014Búðarháls - HR1 
(Langalda)
5,60
Búrfellslína 1BU11969Búrfell - Írafoss60,80
Búfellslína 2BU21973Búrfell - Kolviðahóll860
Búrfellslína 3BU31992/1998Búrfell - Hamranes1190
Fljótsdalslína 3*FL32007Fljótsdalur - Reyðarfjörður490
Fljótsdalslína 4*FL42007Fljótsdalur - Reyðarfjörður530
Hamraneslína 1HN11969Geitháls - Hamranes15,80
Hamraneslína 2HN21969Geitháls - Hamranes15,80
Hrauneyjafosslína 1HR11982Hrauneyjafoss - Sultartangi19,50
Ísallína 1IS11969Hamranes - Ísal2,40
Ísallína 2IS21969Hamranes - Ísal2,40
Járnblendilína 1JA11978Brennimelur - Járnblendiv.4,50
Kolviðarhólslína 1KH11973Kolviðahóll - Geitháls17,30
Kröflulína 4KR42017Krafla - Þreistareykir330
Norðurálslína 1NA11998Brennimelur - Norðurál4,20
Norðurálslína 2NA21998Brennimelur - Norðurál40
Sigöldulína 2SI21982Sigalda - Hrauneyjafoss8,60
Sigöldulína 3SI31975/
2015
Sigalda - Búrfell36,80
Sogslína 3SO31969Írafoss - Geitháls35,80
Sultartangalína 1SU11982Sultartangi - Brennimelur121,60
Sultartangalína 2SU21999Sultartangi - Búrfell12.50
Sultartangalína 3*SU32006Sultartangi - Brennimelur1190
Vatnsfellslína 1VF12001Vatnsfell - Sigalda5,80
ÞeistareykjalínaTR12017Þeistareykir - Bakki28,30
Samtals 220K kV919,30,0

132 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets

Tafla 6: 132 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti 
háspennulínu/ 
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í notkunTengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur 
[km]
Blöndulína 1BL11977/1991Blanda - Laxárvatn32,70
Blöndulína 2BL21977/1991Blanda - Varmahlíð32,40
Eyvindarárlína 1EY11977Hryggstekkur - Eyvindará27,50
Fitjalína 1MF11991Rauðimelur - Fitjar6,80
Fitjalína 2FI22015Fitjar - Stakkur8,58,5
Fljótsdalslína 2 **L21978Fljótsdalur - Hryggstekkur257,0
Geiradalslína 1GE11980Glerárskógar - Geiradalur46,70
Glerárskógalína 1GL11983Hrútatunga - Glerárskógar33,50
Hafnarfjörður 1 ***HF11989/2007/2019Hamranes - Öldugata4,264,26
Hafnarlína 1 **HA11987/2014Hólar - Höfn71,5
Hnoðraholtslína 1 **AD71990/2007Hamranes - Hnoðraholt9,72,0
Hólalína 1HO11981Teigarhorn - Hólar75,10
Hrútatungulína 1HT11976Vatnshamrar - Hrútatunga77,10
Korpulína 1KO12020Geitháls - Korpa06,73
Kröflulína 1KR11977Krafla-Rangárvellir82,10
Kröflulína 2KR21978/2006Krafla - Fljótsdalur123,20,1
Laxárvatnslína 1LV11976Hrútatunga - Laxárvatn72,70
Laxárvatnslína 2 ***LV22018Laxárvatn - Hnjúkar2,852,9
Mjólkárlína 1MJ11981Geiradalur - Mjólká80,80
Nesjavallalína 1 **NE11998Nesjavellir - Korpa3216,0
Nesjavallalína 2 ***NE22010Nesjavellir - Geitháls2525,0
Prestbakkalína 1PB11984Hólar- Prestbakki171,40
Rangárvallalína 1RA11974Rangárvellir - Varmahlíð87,50
Rangárvallalína 2 ***RA22009Rangárvellir – Krossanes4,55,0
Rauðamelslína 1RM12006Reykjanes - Rauðimelur150
Rauðavatnslína 1 **RV11953Geitháls - A1231,0
Sigöldulína 4SI41984Sigalda - Prestbakki78,10
Sogslína 2SO21953Írafoss - Geitháls44,40
Stuðlalína 1 ***SR12005Hryggstekkur - Stuðlar1616,0
Suðurnesjalína 1SN11991Hamranes - Fitjar30,70,1
Svartsengislína 1SM11991Svartsengi - Rauðimelur4,90
Teigarhornslína 1TE11981Hryggstekkur - Teigarhorn49,70
Vatnshamralína 1VA11977Vatnshamrar - Brennimelur20,20
Samtals 132 kV1330,396

66 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets

Tafla 7: 66 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/
jarðstrengs
KKS
nr.
Tekin í 
notkun
TengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur
[km]
Akraneslína 1 ***AK11996Brennimelur - Akranes18,518,5
Bolungarvíkurlína 1 **BV1979/
2014
Breiðidalur - Bolungavík17,11
Bolungarvíkurlína 2 ***BV22010/
2014
Ísafjörður - Bolungarvík15,3
15,3
Breiðadalslína 1BD11975Mjólká - Breiðidalur36,40,8
Dalvíkurlína 1DA11982Rangárvellir - Dalvík390,1
Eskifjarðarlína 1ES12001Eyvindará - Eskifjörður29,10,3
Fáskrúðsfjarðarlína 1FA11989Stuðlar - Fáskrúðsfjörður16,70,4
Flúðalína 1FU11978Búrfell - Flúðir27,680,98
Grundafjarðarlína 1GF11985/ 2020Vogaskeið - Grundarfjörður34,515140
Grundarfjarðarlína 2GF22019Grundarfjörður - Ólafsvík26,1626,16
Hellulína 1 **HE11995Flúðir - Hella34,41,7
Hellulína 2 ***HE22015Hella - Holsvöllur12,99712,997
Hveragerðislína 1HG11982Ljósafoss - Hveragerði15,40,1
Hvolsvallarlína 1HV11972Búrfell - Hvolsvöllur45,10,25
Ísafjarðarlína 1 **IF11959/ 2014Breiðidalur - Ísafjörður133
Kópaskerslína 1KS11983Laxá - Kópasker83,30,1
Lagarfosslína 1 **LF11971/ 2011Lagarfoss - Eyvindará286
Laxárlína 1LA11953Laxá - Rangárvellir58,40,7
Ljósafosslína 1 ***LJ12002Ljósafoss - Írafoss0,60,6
Neskaupstaðarlína 1 **NK11985Eskifjörður - Neskaupstaður20,11,9
Ólafsvíkurlína 1OL11978Vegamór - Ólafsvík48,80
Rimakotslína 1RI11988/ 2018Hvolsvöllur - Rimakot22,20,3
Sauðárkrókslína 1SA11974Varmahlíð - Sauðárkrókur21,8
Selfosslína 1 **SE11981Ljósafoss - Selfoss20,3
2,7
Selfosslína 2SE21947Selfoss - Hella320,7
Selfosslína 3 ***SE32015Selfoss Þorlákshöfn.2828
Seyðisfjarðarlína 1SF11996Eyvindará - Seyðisfjörður19,60,5
Steingrímsstöðvarlína 1 **ST11959/ 2002Steingrímsstöð - Ljósafoss3,41
Stuðlalína 2 **SR21983Stuðlar - Eskifjörður18,22,4
Tálknafjarðarlína 1TA11985Mjólká - Keldeyri45,1
Vatnshamralína 2VA21974Andakílsvirkjun - Vatnshamrar38,21,4
Vegamótalína 1VE11974Vatnshamrar - Vegamót63,80
Vogaskeiðslína 1VS11974Vegamót - Vogaskeið24,80
Vopnafjarðarlína 1VP11980Lagarfoss - Vopnafjörður580
Þeistareykjalína 2 ***TR22013
Þeistareykir - KS1 (Höfuðreiðarmúli)1111
Þorlákshafnarlína 1TO11991Hveragerði - Þorlákshöfn19,50,2
Vestmannaeyjalína 3 ***VM32013Vestmannaeyjar - Rimakot1616
Samtals 66 kV1062,6295,1

33 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets

Tafla 8: 33 kV háspennulínur og jarðstrengir Landsnets í lok árs 2020
Heiti háspennulínu/ 
sæstrengs
KKS
nr.
Tekin í notkunTengivirkiLengd
[km]
Þar af 
jarðstrengur 
[km]
Húsavíkurlína 1HU11948Laxá - Húsavík260,1
Vestmannaeyjalína 1 ****VM11962Vestmannaeyjar - Rimakot1616
Samtals 33 kV4216,1
*    Byggð að hluta fyrir 400 kV

**   Hluti lína og hluti jarðstrengur

***  Jarðstrengur

**** Sæstrengur

Tengivirki Landsnets í árslok 2020

Tafla 9: Tengivirki Landsnets í lok árs 2020
Heiti stöðvaKKSSamrekstraraðiliSpenna
 [kV]
Tekið í notkunFjöldi reitaFjöldi spennaGerð virkisInni/ útivirki
Aðveitustöð 12A12Veitur132200610GISI
AkranesAKRVeitur66201640AISI
ÁsbrúASB33201180AISI
BakkiBAKLandsvirkjun220/33/1120173/4/72AISI
BlandaBLALandsvirkjun132199150GISI
Bolungarvík /varaaflBOLOrkubú Vestfjarða66/1120143/80AISI
BreiðidalurBRDOrkubú Vestfjarða66197940AISÚ
BrennimelurBRERarik220/132/66/1119789/4/0/03AISÚ
BrennimelurBRERarik66200730AISI
BúðarhálsBUDLandsvirkjun220201320AISI
BúrfellBURLandsvirkjun220199990GISI
BúrfellBURLandsvirkjun66199940AISI
DalvíkDALRarik66198110GISI
EskifjörðurESKRarik66199350AISI
EyvindaráEYVRarik132/6619751/51AISÚ
FáskrúðsfjörðurFASRarik66199830AISI
FitjarFITHS Veitur1321990/201850GIS/AISI
FljótsdalurFLJLandsvirkjun220/132/11200711/4/12GISI
FlúðirFLURarik66199530AISI
GeiradalurGEDOrkubú Vestfjarða132198330AISÚ
GeithálsGEH220/132/1119697/8/02AISÚ
GlerárskógarGLERarik132198030AISÚ
GrundarfjörðurGRU66201730AISI
GrundarfjörðurGRURarik66198710AISÚ
HamranesHAM220/132/1119897/8/32GISI
HellaHLARarik66199540AISI
HnjúkarHNJ132/33201811AISÚ
HnoðraholtHNOVeitur132199020GISI
HólarHOLRarik1321984/201350AISÚ
HrauneyjafossHRALandsvirkjun220198150GISI
HrútatungaHRURarik132198040AISI
HryggstekkurHRYRarik13219786/51AISI
HúsavíkHUSRarik33197820AISÚ
HveragerðiHVERarik66198330AISÚ
HvolsvöllurHVORarik66201940AISÚ
HvolsvöllurHVORarik66195310AISÚ
ÍrafossIRALandsvirkjun220/13219533/62AISÚ
ÍsafjörðurISAOrkubú Vestfjarða66201440AISI
KeldeyriKELOrkubú Vestfjarða66197920AISÚ
KlafastaðirKLA220/1620131/41AISI
KolviðarhóllKOL220200670GISI
KorpaKORVeitur132197660AISÚ
KópaskerKOPRarik66198010AISÚ
KraflaKRA220/132/1120173/0/21GIS/AISI
KraflaKRALandsvirkjun132197750AISÚ
LagarfossLAGRarik66200750AISI
LaxáLAXLandsvirkjun66/3320036/11AISI
LaxárvatnLAVRarik1321977/201840AISÚ
LindarbrekkaLINRarik66198510AISÚ
LjósafossLJOLandsvirkjun66193760AISI
MjólkáMJOOrkubú Vestfjarða132/6619802/52AISÚ
NesjavellirNESON132199860GISI
NeskaupstaðurNKSRarik66199430AISI
ÓlafsvíkOLARarik66198010AISÚ
ÓlafsvíkOLARarik66201931AISI
PrestbakkiPRBRarik132198430AISÚ
RangárvellirRAN132/66/6,6197482AISÚ
RangárvellirRAN66/6,620017/00AISI
RauðimelurRAUHSV132200630AISI
ReykjanesREYHS Orka132200630AISI
RimakotRIMRarik66/3319903/41AISI
SauðárkrókurSAURarik66197730AISÚ
SelfossSELRarik66200550AISI
SeyðisfjörðurSEYRarik66195720AISI
SigaldaSIGLandsvirkjun220/13219777/11AISÚ
SilfurstjarnanSILRarik66199210AISÚ
StakkurSTAHS Veitur132201631AISI
SteingrímsstöðSTELandsvirkjun66195910AISI
StuðlarSTURarik132/661980/20143/52AISÚ
SultartangiSULLandsvirkjun220199960GISI
SvartsengiSVAHS Orka132199740GISI
TeigarhornTEHRarik132200530AISI
VarmahlíðVARRarik132/6619773/11AISÚ
VatnsfellVAFLandsvirkjun220200120GISI
VatnshamrarVATRarik132/661976/20145/62AISÚ
VegamótVEGRarik66197540AISÚ
VestmannaeyjarVEMHS Veitur6620171/10AISI
VogaskeiðVOGRarik66197530AISÚ
VopnafjörðurVOPRarik66198210GISI
ÞeistareykirTHR220/66/1120175/1/11AISI
ÞorlákshöfnTORRarik661991/201630AISI
ÖldugataOLDHS Veitur132198930GISI