Farið er yfir langtímaþróun flutningskerfisins eftir landshlutum í kafla 12 í langtímaáætlun kerfisáætlunar. Verkefni sem komin eru á framkvæmdaáætlun eru kynnt með valkostagreiningum þar. Hér getið þið skoðað tímalínur áætlana okkar næstu 10 árin og fyrirséðar þarfir það tímabil.
Endurnýjun
Vesturland
Meira er fjallað um flutningskerfið í kafla 11 í langtímaáætlun.