23.3.2023 05:37:00
Mjólkárlina 1 er komin aftur í rekstur.
- Mjókárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var bilun á línunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 23.3.2023 05:37:00
- Skráning atburðar á vef: 23.3.2023 05:37:00
22.3.2023 15:58:00
Uppfærð staða varðandi útleysingu á Mjólkárlínu 1.
- Búið er að finna bilun á Mjólkárlínu 1 og er viðgerðarflokkur Landsnets á leiðinni á staðinn að lagfæra bilunina.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 22.3.2023 15:58:00
- Skráning atburðar á vef: 22.3.2023 15:58:00
21.3.2023 21:41:00
Uppfærð staða varðandi útleysingu á Mjólkárlínu 1 (MJ1)
- Vegna veðurs verður ekki hægt að fara í bilanaleit á Mjólkárlínu 1 (MJ1), staðan verður endurmetin í fyrramálið varðandi framhaldið. Allir forgangsorkunotendur á Vestfjörðum eru með rafmagn.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 21:41:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 21:41:00
21.3.2023 17:11:00
Mjólkárlína 1 leysir út verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Mjólkárlína 1 leysir út, verið er að skoða hvað olli útleysingunni. Varafl í Bolungarvík er komið af stað og sér fyrir norðurfjörðum og Mjólká sér fyrir suðurfjörðunum. Ekkert nema ótryggir notendur eru skertir
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 17:09:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 17:11:00
21.3.2023 04:47:00
Hólasandslína 3 er komin aftur í rekstur.
- Hólasandslína er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var yfirspenna.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:47:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:47:00
21.3.2023 04:30:00
ÍSAL leysir út álag
- Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.7 Hz. Hólasandslína 3 leysir út í kjölfarið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:30:00
- Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:30:00
13.3.2023 14:32:00
Reykjanesvirkjun – Vél 4 leysir út.
- Reykjanesvirkjun – Vél 4 leysir út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.3.2023 14:32:00
- Skráning atburðar á vef: 13.3.2023 14:32:00
10.3.2023 11:23:00
Sigalda vél 3 leysir út
- vél 3 í sigöldu leysir út tíðnin fór í 49,4
- Rauntími/dagsetning atburðar: 10.3.2023 11:23:00
- Skráning atburðar á vef: 10.3.2023 11:23:00
9.3.2023 22:20:00
Blanda Vél 3 leysir út
- Vél 3 í Blönduvirkjun leysir út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,45Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 9.3.2023 22:16:00
- Skráning atburðar á vef: 9.3.2023 22:20:00
8.3.2023 07:39:00
Hellisheiði – Vél 6 leysir út.
- Útleysing varð á vél 6 á Hellisheiði, Tíðnin fór í 49,48 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 8.3.2023 07:39:00
- Skráning atburðar á vef: 8.3.2023 07:39:00
6.3.2023 21:08:00
Búðarháls – Vél 1 komin aftur inn á net.
- Búðarháls – Vél 1 komin aftur inn á net.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 20:28:00
- Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 21:08:00
6.3.2023 15:38:00
Búðarháls – Vél 1 leysir út.
- Búðarháls – Vél 1 leysir út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 15:34:00
- Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 15:38:00
3.3.2023 11:32:00
Húsavík – Spennir kominn aftur í rekstur
- Húsavík – Spennir kominn aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir með rafmagn.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:15:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:32:00
3.3.2023 11:29:00
Spennir í tengivirkinu á Húsavík leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er á Húsavík og nærumhverfi.
- Spennir í tengivirkinu á Húsavík leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er á Húsavík og nærumhverfi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:11:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:29:00
3.3.2023 04:06:00
Vél 2 í Sultartanga er komin aftur í rekstur
- Vél 2 í Sultartanga er komin aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 03:18:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 04:06:00
3.3.2023 00:37:00
SUL – Vél 2 í Sultartanga leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 00:27:00
- Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 00:37:00
2.3.2023 13:45:00
Ísal leysir út skála
- Ísal leysir út skála tíðnin fer í 51.1 hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 2.3.2023 13:44:00
- Skráning atburðar á vef: 2.3.2023 13:45:00
28.2.2023 20:36:00
NES allar vélar komnar aftur í rekstur eftir útleysingu.
- Allar vélar á Nesjavöllum eru komnar aftur í rekstur eftir að hafa leyst út fyrr í dag.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 20:30:00
- Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 20:36:00
28.2.2023 17:41:00
Nesjavellir Vél 3 og Vél 4 leysa út.
- Nesjavellir Vél 3 og Vél 4 leysa út til viðbótar við Vél 1 og Vél 2 áðan.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:36:00
- Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:41:00
28.2.2023 17:30:00
Nesjavellir Vél 1 og Vél 2 leysa út.
- Nesjavellir Vél 1 og Vél 2 leysa út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,3Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:27:00
- Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:30:00
26.2.2023 02:50:00
Hellisheiðarvirkjun – Vél 4 leysir út.
- Útleysing varð á vél 4í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.2.2023 02:50:00
- Skráning atburðar á vef: 26.2.2023 02:50:00
25.2.2023 18:55:00
VEM23 strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja er komin aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir aftur með rafmagn. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- VEM23 strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja er komin aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir aftur með rafmagn. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:40:00
- Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:55:00
25.2.2023 18:51:00
VEM23 milli Rimakots og Vestmannaeyja leysti út. Straumlaust er að hluta í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- VEM23 milli Rimakots og Vestmannaeyja leysti út. Straumlaust er að hluta í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:34:00
- Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:51:00
19.2.2023 22:16:00
HP1 er komin aftur í rekstur.
- HP1 milli Hnappavalla og Hóla er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:16:00
19.2.2023 22:14:00
BUR3 er komin aftur í rekstur.
- BUR3 milli Búrfells og Hamranes er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:14:00
19.2.2023 21:57:00
HP1 leysir út.
- HP1, Línan milli Hóla og Hnappavalla leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 21:50:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 21:57:00
19.2.2023 16:27:00
Búrfellslína 3 leysir út
- Búrfellslína 3 leysir út - verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:23:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 16:27:00
19.2.2023 14:17:00
Veðurviðvörun
- Undir kvöld nær suðvestan- og vestan vindröstin sem er suður af lægðar miðjunni inn á land, og það styttir upp á þeim slóðum, nema norður af Mýrdalsjökli. Það gengur í vestan 23-28 m/s í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. Það dregur úr vindi í nótt og lægir í fyrramálið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:00:00
- Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 14:17:00
13.2.2023 20:34:00
Ólafsvíkurlína 1 er komin aftur í rekstur
- VIðgerð á Ólafsvíkurlínu 1 er lokið og línan komin aftur í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 20:34:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 20:34:00
13.2.2023 18:14:00
Stóriðja leysti út álag
- Stóriðja á Norðurlandi leysti út álag. Tíðnin fór í 50,3 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 18:12:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 18:14:00
13.2.2023 17:56:00
Norðurálslína 2 er komin í rekstur
- Vinnu nálægt Norðurálslínu 2 er lokið og línan komin í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:56:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:56:00
13.2.2023 17:29:00
Staðan á flutningskerfinu
- Fyrr í dag fannst bilun á Ólafsvíkurlínu 1. Unnið er að viðgerð og búist er við að línan komi í rekstur á milli 19 og 20. Einnig er Norðurálslína 2 ekki í rekstri vegna viðgerðar í nánd við línuna.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:29:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:29:00
13.2.2023 16:05:00
Stóriðja leysir út álag.
- Stóriðja á suð-vestur horninu leysti út álag. Tíðnin fór í 51,8 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 16:03:00
- Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 16:05:00
12.2.2023 09:25:00
Flúðalína 1 komin í rekstur
- Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 09:25:00
- Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 09:25:00
12.2.2023 08:55:00
Flúðalína 1 leysir út
- Flúðalína 1 leysir út, ekkert rafmagnsleysi útfrá því.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 08:55:00
- Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 08:55:00
11.2.2023 21:17:00
Staðan á Raforkukerfinu.
- Raforkukerfið virðist hafa staðið þennan storm þokkalega af sér. Talsvert var um útleysingar á háspennulínum á Snæfellsnesi (Ólafsvíkurlína 1, Grundarfjarðarlína 1 og Vogaskeiðslína 1) en ekkert rafmagnsleysi hlaust af og engar skemmdir svo vitað sé. Allar línurnar komu fljótlega aftur í rekstur. Vesturlína ( Geiradalslína 1) fór út fyrr í dag og var varaafl keyrt fyrir norðanverða vestfirði í kjölfarið. Línan var óskemmd og núna um kl 21 voru norðanverðir vestfirðir fasaðir við landskerfið og varaaflskeyrslu hætt. Kerfið er því í eðlilegum rekstri nú þegar veður er farið að lægja.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 21:17:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 21:17:00
11.2.2023 14:52:00
Vogaskeiðslína 1 kominn aftur í rekstur
- Vogaskeiðslína 1 kominn aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:52:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:52:00
11.2.2023 14:45:00
Vogaskeiðslína 1 leysir út
- Vogaskeiðslína 1 leysir út. Ekkert straumleysi orsakast.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:45:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:45:00
11.2.2023 14:17:00
Staðan á Flutningskerfinu
- Grundarfjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur og búið er að tengja suðursvæði Vestfjarða við flutningskerfi Landsnets. Norðursvæði Vestfjarða er ennþá rekið í eyju og keyrt á varaafli frá Bolungavík.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:17:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:17:00
11.2.2023 14:02:00
Grundarfjarðarlína leysir út
- Grundarfjarðarlína leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist hjá okkur en eitthvað straumleysi er hjá Rarik.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:02:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:02:00
11.2.2023 13:28:00
Rafmagn komið á útfrá Geiradal
- Rafmagn komið á útfrá Geiradal.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:28:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:28:00
11.2.2023 13:16:00
Ólafsvíkurlína 1 leysir út
- Ólafsvíkurlína 1 leysir út, orsakar ekkert rafmagnsleysi þó.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:16:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:16:00
11.2.2023 13:04:00
Truflanir á Vestfjörðum
- Rafmagnslaust er útfrá Geiradal.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:04:00
- Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:04:00
10.2.2023 17:13:00
Ljósifoss – Vél 2 leysir út.
- Vél 2 í Ljósafossi slær út. Engar truflanir í kerfinu urðu við það.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 10.2.2023 17:13:00
- Skráning atburðar á vef: 10.2.2023 17:13:00
9.2.2023 16:11:00
OL1 (Ólafsvíkurlína 1) er komin aftur í rekstur eftir viðgerð.
- OL1 (Ólafsvíkurlína 1) er komin aftur í rekstur eftir viðgerð.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 9.2.2023 16:17:00
- Skráning atburðar á vef: 9.2.2023 16:11:00
7.2.2023 22:38:00
Hellulína 1, milli Hellu og Flúða er komin aftur í rekstur.
- Hellulína 1, milli Hellu og Flúða er komin aftur í rekstur. Ástæða útleysingar var brotin upphengja og slitin vír.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 22:30:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 22:38:00
7.2.2023 18:04:00
Staðan á Flutningskerfinu
- Staðan á Flutningskerfi Landsnets er eftirfarandi. Búrfellslína 3, milli Búrfellsstöðvar og Hafnarfjarðar (Hamranes), er komin aftur í rekstur eftir nokkrar útleysingar í dag. Flúðalína 1, milli Búrfellsstöðvar og Flúða fór út fyrr í dag en er komin aftur í rekstur. Hellulína 1, milli Flúða og Hellu leysti út fyrr í dag og er búið að finna bilun á henni. Unnið er að viðgerð. Heilt á litið virðist raforkukerfið hafa sloppið þokkalega við veðurofsann og eldingarnar.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 18:04:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 18:04:00
7.2.2023 14:05:00
Hellulína 1 leysir út
- Hellulína milli Hellu og Flúða leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 14:03:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 14:05:00
7.2.2023 12:40:00
Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur
- Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var óveður.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 12:40:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 12:40:00
7.2.2023 09:32:00
Flúðalína 1 leysir út.
- Flúðalína 1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:32:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:32:00
7.2.2023 09:19:00
Búrfellslína 3 leysir út.
- Búrfellslína 3 milli Hamranes og Búrfellsvirkjunar leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu, þó líklegast óveður.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:19:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:19:00
7.2.2023 08:41:00
Atburðir í flutningskerfinu
- Í veðrinu í morgun hafa orðið 3 truflanir á Búrfellslínu 3 sem gætu hafa valdið spennublikki hjá notendum. Ekkert rafmagnsleysi hefur hlotist af þessum atburðum.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 08:41:00
- Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 08:41:00
6.2.2023 20:30:00
Bilun í tengivirki Geitháls - Viðgerð lokið
- Viðgerð á 220 kV aðalteini í tengivirkinu Geithálsi er lokið og teinninn er kominn aftur í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 20:30:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 20:30:00
6.2.2023 18:19:00
Upfærð veðurviðvörun
- Veðurviðvörun: Með óveðrinu sem spáð er í fyrramálið er hætt við truflunum. einkum sunnan- og vestanlans. Mest vegna vindálags, en einnig eru talsverðar líkur á eldingum þegar skil lægðarinnar fara yfir frá um kl. 7 til 10.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 18:19:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 18:19:00
6.2.2023 17:40:00
Bilun í tengivirki Geitháls - Bráðaviðgerð
- Fyrir stuttu fannst alvarleg bilun á 220 kV aðalteini í tengivirkinu á Geithálsi. Vinnuhópar á vegum Landsnets er að undirbúa viðgerð. Þetta ætti ekki að hafa áhrif en veikir kerfið tímabundið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 17:40:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 17:40:00
6.2.2023 17:11:00
Útleysingar á SO2 og OL1: Uppfærsla
- Ólafsvíkurlína 1 og Sogslína 2 leystu út vegna bilana 5 jan síðastliðinn. Búið er að finna og gera við bilun á SO2 og er hún komin í rekstur aftur. Það er hins vegar enn ófundin bilun á Ólafsvíkurlínu 1 og leit stendur yfir.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 17:11:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 17:11:00
6.2.2023 08:43:00
Veðurviðvörun- Líkur á eldingum fram á nótt
- Umtalsverðar líkur eru á niðurslætti eldinga í dag samfara öflugum éljum úr suðvestri. Á einkum við um Suðvestur- og Vesturland sem og sunnanverða Verstfirði. Mestar líkur frá því um miðjan dag og fram á nótt.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 08:43:00
- Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 08:43:00
5.2.2023 21:13:00
Sogslína 2 leysti út
- Sogslína 2, lína á milli Írafoss og Geitháls leysti út. Verið er að kanna ástæðu útleysingar
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.2.2023 21:11:00
- Skráning atburðar á vef: 5.2.2023 21:13:00
5.2.2023 17:21:00
Ólafsvíkurlína 1 leysir út
- Ólafsvíkurlína 1 leysti út á jarðstraumsvörn. Ekkert rafmagnsleysi orsakaðist. Vinnuflokkur er að undirbúa skoðun á línunni
- Rauntími/dagsetning atburðar: 5.2.2023 16:56:00
- Skráning atburðar á vef: 5.2.2023 17:21:00
Stóriðja leysir aftur út
- Stóriðja leysir aftur út álag. Tíðnin fór í 51,1 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.2.2023 15:38:00
- Skráning atburðar á vef:
3.2.2023 15:09:00
Stóriðja leysir út álag.
- Stóriðja leysti út álag. Tíðnin fór í 51,8 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 3.2.2023 15:05:00
- Skráning atburðar á vef: 3.2.2023 15:09:00
2.2.2023 23:13:00
Sigalda – Spennir 4 kominn aftur í rekstur
- Spennir 4 í Sigöldu er kominn aftur í rekstur. Byggðalínuhringurinn er því kominn aftur í eðlilegt horf. Ástæða útleysingar er enn ókunn.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 2.2.2023 22:28:00
- Skráning atburðar á vef: 2.2.2023 23:13:00
2.2.2023 16:32:00
Spennir 4 í Sigöldu leysir út.
- Spennir 4 í Sigöldu leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist. Byggðalínuhringurinn er rofinn vegna þess, því Sigöldulína 4 tengist Sigöldu í gegnum Spenni 4.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 2.2.2023 16:25:00
- Skráning atburðar á vef: 2.2.2023 16:32:00
Veðurviðvörun
- Veðurviðvörun: Með illviðri sem spáð er á morgun er hætt við truflunum, einkum á Suðurlandi síðdegis á morgun. Saman fer austanstæður vindur allt að 20-25 m/s og líkleg slydduísing í einhverjum mæli. Stendur frá því um kl. 07 og fram undir kvöld.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 1.2.2023 16:08:00
- Skráning atburðar á vef:
1.2.2023 12:09:00
Stóriðja komin inn með álag
- Stóriðjan sem leysti út er komin aftur upp með álag og kerfið komið í eðlilegt ástand.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 1.2.2023 12:09:00
- Skráning atburðar á vef: 1.2.2023 12:09:00
1.2.2023 11:46:00
Stóriðja leysti út álag
- Útleysing hjá stóriðju. Tíðnin fór í 53 Hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 1.2.2023 11:38:00
- Skráning atburðar á vef: 1.2.2023 11:46:00
31.1.2023 01:19:00
Truflun á Fitjum
- Truflun varð á Fitjum sem orsakaði útleysingu á spennum. Tíðnin fór í 50,8 Hz. Verið er að kanna orsök truflunar
- Rauntími/dagsetning atburðar: 31.1.2023 01:17:00
- Skráning atburðar á vef: 31.1.2023 01:19:00
30.1.2023 21:59:00
Selfosslína 1 er komin aftur í rekstur
- Selfosslína 1 er komin aftur í rekstur
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 21:53:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 21:59:00
30.1.2023 21:50:00
Selfosslína 1 leysir út
- Selfosslína 1 leysir út, Verið er að kanna hvað olli því.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 21:42:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 21:50:00
30.1.2023 19:35:00
Vestmannaeyjastrengur 1 komin í rekstur
- Vegna bilunar á vestmannaeyjastreng 3 hefur vestmannaeyjastrengur 1 verið tekin í rekstur. Hann verður keyrður ásamt varaafli.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 19:35:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 19:35:00
30.1.2023 19:20:00
Bilun í Vestmannaeyjastreng 3
- Rafmagn ætti að vera komið á allstaðar í eyjum. Komið hefur í ljós að Vestmannaeyjastrengur 3 er bilaður. Við erum að skoða málið frekar og undirbúa næstu skref. Fyrstu skoðanir gefa til kynna að bilunin sé á landi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 18:35:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 19:20:00
30.1.2023 17:26:00
Rafmagn komið á fyrir Vík, Landeyjar og nærsveitir.
- Rafmagn komið á fyrir Vík, Landeyjar og nærsveitir.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 17:25:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 17:26:00
30.1.2023 16:09:00
Rimakostlína 1 leysir út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum.
- Rimakostlína 1 leysir út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum. Farið verður með línunni og varafl ræst í Vestmannaeyjum.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 16:05:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 16:09:00
30.1.2023 14:26:00
Blanda- vél 2 leysir út
- Blanda vél 2 leysti út. Tíðnin fór í 50,3hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 14:26:00
- Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 14:26:00
28.1.2023 23:01:00
OL1 komin í rekstur.
- Ólafsvíkurlína 1 (OL1) er komin í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.1.2023 22:12:00
- Skráning atburðar á vef: 28.1.2023 23:01:00
28.1.2023 17:51:00
OL1 milli Ólafsvíkur og Vegamóta leysti út í nótt. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Bilun er fundin á línunnni og verið er að fara í viðgerð.
- OL1 milli Ólafsvíkur og Vegamóta leysti út í nótt. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Bilun er fundin á línunnni og verið er að fara í viðgerð.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 28.1.2023 01:53:00
- Skráning atburðar á vef: 28.1.2023 17:51:00
26.1.2023 10:01:00
Veðurviðvörun
- Veðurviðvörun: Á morgun frá um kl. 9 og fram yfir miðjan dag má gera ráð fyrir miðlungs til mikilli seltáraun á Vesturlandi, einkum í Hvalfiði, Borgarfirði og á Snæfellsnesi. Gerist með fremur þurri VSV-átt og seltublönduðu lofti sem ættað verður ofan af Grænlandi. Hiti jafnframt rétt ofan frostmarks og úrkomulaust.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.1.2023 10:01:00
- Skráning atburðar á vef: 26.1.2023 10:01:00
26.1.2023 09:59:00
Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur.
- Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var samsláttur vegna vindálags.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.1.2023 09:54:00
- Skráning atburðar á vef: 26.1.2023 09:59:00
26.1.2023 09:39:00
Laxárlína 1 leysir út.
- Laxárlína 1 milli Laxár og Rangárvalla leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Mikið vindálag er á svæðinu og var þetta samsláttur tveggja fasa.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 26.1.2023 09:31:00
- Skráning atburðar á vef: 26.1.2023 09:39:00
24.1.2023 08:56:00
Flúðalína 1, milli Búrfellsvirkjunnar og Flúða er komin aftur í rekstur
- Flúðalína 1, milli Búrfellsvirkjunnar og Flúða er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 24.1.2023 08:11:00
- Skráning atburðar á vef: 24.1.2023 08:56:00
24.1.2023 04:19:00
FU1 útleysing - Uppfærsla
- Engir notendur eru án rafmagns og umhverfisaðstæður (vindur eða selta) gætu hafað orsakað útleysinguna. Því er ákveðið að bíða til morguns með innsetningu á Flúðalínu 1.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 24.1.2023 04:19:00
- Skráning atburðar á vef: 24.1.2023 04:19:00
24.1.2023 04:00:00
Flúðalína 1, milli Búrfellsvirkjunnar og Flúða leysir út.
- Flúðalína 1 leysir út og veldur talsverðu spennuhöggi á svæðinu. Engir notendur er rafmagnslausir. Verið er að kanna ástæður
- Rauntími/dagsetning atburðar: 24.1.2023 03:56:00
- Skráning atburðar á vef: 24.1.2023 04:00:00
22.1.2023 08:36:00
Bolungarvíkurlína 1 tekin úr rekstri
- Bolungarvíkurlína 1 milli Breiðadals og Bolungarvíkur hefur verið tekin úr resktri. Fyrirbyggjandi aðgerð vegna áhættu á útleysingu í komandi óveðri.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 22.1.2023 08:36:00
- Skráning atburðar á vef: 22.1.2023 08:36:00
22.1.2023 00:24:00
Veðurviðvörun
- Veðurviðvörun: Með versandi veðurútliti má reikna með vestan stormi, 22-26 m/s suðvestanlands í fyrramálið eftir kl. 9 og fram að hádegi. Miðlungs eða mikil selta fylgir storminum og með áraun á línur og opin tengivirki frá Borgarfirði, á Suðurnesjum og austur fyrir fjall. Þar versta stendur stutt eða fram yfir miðan dag á morgun.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 22.1.2023 00:24:00
- Skráning atburðar á vef: 22.1.2023 00:24:00
21.1.2023 16:36:00
Bolungarvíkurlína (BV1) er komin í rekstur.
- Bolungarvíkurlína (BV1) er komin í rekstur.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 16:36:00
- Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 16:36:00
21.1.2023 15:11:00
SN1 komin í rekstur.
- Suðurnesjalína 1 (SN1) er komin í rekstur og vinnu lokið við eldingavara fyrir SN1. Eyjakeyrslu er lokið á Reykjanesi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 15:09:00
- Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 15:11:00
21.1.2023 09:00:00
Alcoa er rekið í eyju vegna bilunar hjá þeim.
- Alcoa er rekið í eyju vegna bilunar hjá þeim. Þetta hafði enging áhrif á landskerfið.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 09:00:00
- Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 09:00:00
21.1.2023 09:21:00
Vinna er hafin við viðgerð á eldingavara á Suðurnesjalínu 1 (SN1).
- Vinna við að skipta um eldingavara fyrir Suðurnesjalínu 1 er hafin, Reykjanesið er keyrt í eyju á meðan. Verkinu mun ljúka síðdegis í dag.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 09:21:00
- Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 09:21:00
20.1.2023 10:45:00
Bolungarvíkurlína 1 milli Bolungarvíkur og Breiðadals leysti út.
- Bolungarvíkurlína 1 milli Bolungarvíkur og Breiðadals leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 20.1.2023 10:37:00
- Skráning atburðar á vef: 20.1.2023 10:45:00
19.1.2023 17:13:00
Svartsengi leysir út 2 vélar.
- Svartsengi hefur leyst út 2 vélar.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 19.1.2023 17:13:00
- Skráning atburðar á vef: 19.1.2023 17:13:00
16.1.2023 18:27:00
Rafmagnsleysi á Reykjanesi - uppfærsla
- Rafmagn er komið til allra almennra notenda á Reykjanesi,
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 18:27:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 18:27:00
16.1.2023 18:15:00
Rafmagnsleysi á Reykjanesi - uppfærsla
- Kerfisuppbygging lokið á Reykjanesi hjá Landsneti.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 18:15:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 18:15:00
16.1.2023 17:49:00
Rafmagnsleysi á Reykjanesi - uppfærsla
- Suðurnesjalína 1 (SN1) er komin i rekstur og kerfisuppbygging á sér stað.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 17:49:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 17:49:00
16.1.2023 16:17:00
Rafmagnsleysi á Reykjanes - uppfært
- Unnið er að viðgerð til þess að geta sett inn aftur Suðurnesjalínu 1 (SN1). Búist er við rafmagnsleysi þangað til á milli 18-19 í kvöld.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 16:11:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 16:17:00
16.1.2023 15:39:00
SN1 - uppfært
- Ennþá er rafmagnslaust á Reykjanesi. Talið er að ástæða útleysingar er bilun í yfirspennuvara á Fitjum fyrir SN1.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:38:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:39:00
16.1.2023 15:24:00
SN1
- Verið er að kanna hvað olli útleysingu á SN1. Það er ennþá rafmagnslaust á Reykjanesi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:24:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:24:00
16.1.2023 15:22:00
Rafmagnsleysi
- Rafmangslaust er á Reykjanesi eftir eyjakeyrslu eftir að SN1 leysti út.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:22:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:22:00
16.1.2023 15:15:00
Útleysing varð á Suðurnesjalínu 1
- Útleysing varð á Suðurnesjalínu 1 tíðnin fór í 53hz
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:15:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:15:00
16.1.2023 15:14:00
SN1 leysir út.
- SN1 leysir út. Eyjakeyrsla er á Reykjanesi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:10:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:14:00
16.1.2023 15:12:00
SN1 leysir út. Eyjarekstur á Reykjanesi.
- Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:10:00
- Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:12:00
Mjókárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var bilun á línunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 23.3.2023 05:37:00
Skráning atburðar á vef: 23.3.2023 05:37:00
Búið er að finna bilun á Mjólkárlínu 1 og er viðgerðarflokkur Landsnets á leiðinni á staðinn að lagfæra bilunina.
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.3.2023 15:58:00
Skráning atburðar á vef: 22.3.2023 15:58:00
Vegna veðurs verður ekki hægt að fara í bilanaleit á Mjólkárlínu 1 (MJ1), staðan verður endurmetin í fyrramálið varðandi framhaldið. Allir forgangsorkunotendur á Vestfjörðum eru með rafmagn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 21:41:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 21:41:00
Mjólkárlína 1 leysir út, verið er að skoða hvað olli útleysingunni. Varafl í Bolungarvík er komið af stað og sér fyrir norðurfjörðum og Mjólká sér fyrir suðurfjörðunum. Ekkert nema ótryggir notendur eru skertir
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 17:09:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 17:11:00
Hólasandslína er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var yfirspenna.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:47:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:47:00
Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.7 Hz. Hólasandslína 3 leysir út í kjölfarið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.3.2023 04:30:00
Skráning atburðar á vef: 21.3.2023 04:30:00
Reykjanesvirkjun – Vél 4 leysir út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.3.2023 14:32:00
Skráning atburðar á vef: 13.3.2023 14:32:00
vél 3 í sigöldu leysir út tíðnin fór í 49,4
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.3.2023 11:23:00
Skráning atburðar á vef: 10.3.2023 11:23:00
Vél 3 í Blönduvirkjun leysir út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,45Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.3.2023 22:16:00
Skráning atburðar á vef: 9.3.2023 22:20:00
Útleysing varð á vél 6 á Hellisheiði, Tíðnin fór í 49,48 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 8.3.2023 07:39:00
Skráning atburðar á vef: 8.3.2023 07:39:00
Búðarháls – Vél 1 komin aftur inn á net.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 20:28:00
Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 21:08:00
Búðarháls – Vél 1 leysir út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.3.2023 15:34:00
Skráning atburðar á vef: 6.3.2023 15:38:00
Húsavík – Spennir kominn aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir með rafmagn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:15:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:32:00
Spennir í tengivirkinu á Húsavík leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er á Húsavík og nærumhverfi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 11:11:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 11:29:00
Vél 2 í Sultartanga er komin aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 03:18:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 04:06:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.3.2023 00:27:00
Skráning atburðar á vef: 3.3.2023 00:37:00
Ísal leysir út skála tíðnin fer í 51.1 hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.3.2023 13:44:00
Skráning atburðar á vef: 2.3.2023 13:45:00
Allar vélar á Nesjavöllum eru komnar aftur í rekstur eftir að hafa leyst út fyrr í dag.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 20:30:00
Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 20:36:00
Nesjavellir Vél 3 og Vél 4 leysa út til viðbótar við Vél 1 og Vél 2 áðan.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:36:00
Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:41:00
Nesjavellir Vél 1 og Vél 2 leysa út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,3Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.2.2023 17:27:00
Skráning atburðar á vef: 28.2.2023 17:30:00
Útleysing varð á vél 4í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.2.2023 02:50:00
Skráning atburðar á vef: 26.2.2023 02:50:00
VEM23 strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja er komin aftur í rekstur. Allir notendur eru komnir aftur með rafmagn. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:40:00
Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:55:00
VEM23 milli Rimakots og Vestmannaeyja leysti út. Straumlaust er að hluta í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.2.2023 18:34:00
Skráning atburðar á vef: 25.2.2023 18:51:00
HP1 milli Hnappavalla og Hóla er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:16:00
BUR3 milli Búrfells og Hamranes er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 22:09:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 22:14:00
HP1, Línan milli Hóla og Hnappavalla leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 21:50:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 21:57:00
Búrfellslína 3 leysir út - verið er að skoða hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:23:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 16:27:00
Undir kvöld nær suðvestan- og vestan vindröstin sem er suður af lægðar miðjunni
inn á land, og það styttir upp á þeim slóðum, nema norður af Mýrdalsjökli. Það
gengur í vestan 23-28 m/s í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. Það
dregur úr vindi í nótt og lægir í fyrramálið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.2.2023 16:00:00
Skráning atburðar á vef: 19.2.2023 14:17:00
VIðgerð á Ólafsvíkurlínu 1 er lokið og línan komin aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 20:34:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 20:34:00
Stóriðja á Norðurlandi leysti út álag. Tíðnin fór í 50,3 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 18:12:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 18:14:00
Vinnu nálægt Norðurálslínu 2 er lokið og línan komin í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:56:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:56:00
Fyrr í dag fannst bilun á Ólafsvíkurlínu 1. Unnið er að viðgerð og búist er við að línan komi í rekstur á milli 19 og 20. Einnig er Norðurálslína 2 ekki í rekstri vegna viðgerðar í nánd við línuna.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 17:29:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 17:29:00
Stóriðja á suð-vestur horninu leysti út álag. Tíðnin fór í 51,8 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.2.2023 16:03:00
Skráning atburðar á vef: 13.2.2023 16:05:00
Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 09:25:00
Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 09:25:00
Flúðalína 1 leysir út, ekkert rafmagnsleysi útfrá því.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.2.2023 08:55:00
Skráning atburðar á vef: 12.2.2023 08:55:00
Raforkukerfið virðist hafa staðið þennan storm þokkalega af sér.
Talsvert var um útleysingar á háspennulínum á Snæfellsnesi (Ólafsvíkurlína 1, Grundarfjarðarlína 1 og Vogaskeiðslína 1) en ekkert rafmagnsleysi hlaust af og engar skemmdir svo vitað sé. Allar línurnar komu fljótlega aftur í rekstur.
Vesturlína ( Geiradalslína 1) fór út fyrr í dag og var varaafl keyrt fyrir norðanverða vestfirði í kjölfarið. Línan var óskemmd og núna um kl 21 voru norðanverðir vestfirðir fasaðir við landskerfið og varaaflskeyrslu hætt.
Kerfið er því í eðlilegum rekstri nú þegar veður er farið að lægja.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 21:17:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 21:17:00
Vogaskeiðslína 1 kominn aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:52:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:52:00
Vogaskeiðslína 1 leysir út. Ekkert straumleysi orsakast.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:45:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:45:00
Grundarfjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur og búið er að tengja suðursvæði Vestfjarða við flutningskerfi Landsnets. Norðursvæði Vestfjarða er ennþá rekið í eyju og keyrt á varaafli frá Bolungavík.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:17:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:17:00
Grundarfjarðarlína leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist hjá okkur en eitthvað straumleysi er hjá Rarik.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 14:02:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 14:02:00
Rafmagn komið á útfrá Geiradal.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:28:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:28:00
Ólafsvíkurlína 1 leysir út, orsakar ekkert rafmagnsleysi þó.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:16:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:16:00
Rafmagnslaust er útfrá Geiradal.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.2.2023 13:04:00
Skráning atburðar á vef: 11.2.2023 13:04:00
Vél 2 í Ljósafossi slær út. Engar truflanir í kerfinu urðu við það.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.2.2023 17:13:00
Skráning atburðar á vef: 10.2.2023 17:13:00
OL1 (Ólafsvíkurlína 1) er komin aftur í rekstur eftir viðgerð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.2.2023 16:17:00
Skráning atburðar á vef: 9.2.2023 16:11:00
Hellulína 1, milli Hellu og Flúða er komin aftur í rekstur. Ástæða útleysingar var brotin upphengja og slitin vír.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 22:30:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 22:38:00
Staðan á Flutningskerfi Landsnets er eftirfarandi.
Búrfellslína 3, milli Búrfellsstöðvar og Hafnarfjarðar (Hamranes), er komin aftur í rekstur eftir nokkrar útleysingar í dag.
Flúðalína 1, milli Búrfellsstöðvar og Flúða fór út fyrr í dag en er komin aftur í rekstur.
Hellulína 1, milli Flúða og Hellu leysti út fyrr í dag og er búið að finna bilun á henni. Unnið er að viðgerð.
Heilt á litið virðist raforkukerfið hafa sloppið þokkalega við veðurofsann og eldingarnar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 18:04:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 18:04:00
Hellulína milli Hellu og Flúða leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 14:03:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 14:05:00
Flúðalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var óveður.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 12:40:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 12:40:00
Flúðalína 1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:32:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:32:00
Búrfellslína 3 milli Hamranes og Búrfellsvirkjunar leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu, þó líklegast óveður.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 09:19:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 09:19:00
Í veðrinu í morgun hafa orðið 3 truflanir á Búrfellslínu 3 sem gætu hafa valdið spennublikki hjá notendum. Ekkert rafmagnsleysi hefur hlotist af þessum atburðum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.2.2023 08:41:00
Skráning atburðar á vef: 7.2.2023 08:41:00
Viðgerð á 220 kV aðalteini í tengivirkinu Geithálsi er lokið og teinninn er kominn aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 20:30:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 20:30:00
Veðurviðvörun: Með óveðrinu sem spáð er í fyrramálið er hætt við truflunum. einkum sunnan- og
vestanlans. Mest vegna vindálags, en einnig eru talsverðar líkur á eldingum þegar skil
lægðarinnar fara yfir frá um kl. 7 til 10.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 18:19:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 18:19:00
Fyrir stuttu fannst alvarleg bilun á 220 kV aðalteini í tengivirkinu á Geithálsi. Vinnuhópar á vegum Landsnets er að undirbúa viðgerð. Þetta ætti ekki að hafa áhrif en veikir kerfið tímabundið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 17:40:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 17:40:00
Ólafsvíkurlína 1 og Sogslína 2 leystu út vegna bilana 5 jan síðastliðinn. Búið er að finna og gera við bilun á SO2 og er hún komin í rekstur aftur. Það er hins vegar enn ófundin bilun á Ólafsvíkurlínu 1 og leit stendur yfir.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 17:11:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 17:11:00
Umtalsverðar líkur eru á niðurslætti eldinga í dag samfara öflugum éljum úr suðvestri. Á einkum við um Suðvestur- og Vesturland sem og sunnanverða Verstfirði. Mestar líkur frá því um miðjan dag og fram á nótt.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.2.2023 08:43:00
Skráning atburðar á vef: 6.2.2023 08:43:00
Sogslína 2, lína á milli Írafoss og Geitháls leysti út. Verið er að kanna ástæðu útleysingar
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.2.2023 21:11:00
Skráning atburðar á vef: 5.2.2023 21:13:00
Ólafsvíkurlína 1 leysti út á jarðstraumsvörn. Ekkert rafmagnsleysi orsakaðist. Vinnuflokkur er að undirbúa skoðun á línunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.2.2023 16:56:00
Skráning atburðar á vef: 5.2.2023 17:21:00
Stóriðja leysir aftur út álag. Tíðnin fór í 51,1 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.2.2023 15:38:00
Skráning atburðar á vef:
Stóriðja leysti út álag. Tíðnin fór í 51,8 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.2.2023 15:05:00
Skráning atburðar á vef: 3.2.2023 15:09:00
Spennir 4 í Sigöldu er kominn aftur í rekstur. Byggðalínuhringurinn er því kominn aftur í eðlilegt horf. Ástæða útleysingar er enn ókunn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.2.2023 22:28:00
Skráning atburðar á vef: 2.2.2023 23:13:00
Spennir 4 í Sigöldu leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist. Byggðalínuhringurinn er rofinn vegna þess, því Sigöldulína 4 tengist Sigöldu í gegnum Spenni 4.
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.2.2023 16:25:00
Skráning atburðar á vef: 2.2.2023 16:32:00
Veðurviðvörun:
Með illviðri sem spáð er á morgun er hætt við truflunum, einkum á Suðurlandi
síðdegis á morgun. Saman fer austanstæður vindur allt að 20-25 m/s og líkleg
slydduísing í einhverjum mæli. Stendur frá því um kl. 07 og fram undir kvöld.
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.2.2023 16:08:00
Skráning atburðar á vef:
Stóriðjan sem leysti út er komin aftur upp með álag og kerfið komið í eðlilegt ástand.
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.2.2023 12:09:00
Skráning atburðar á vef: 1.2.2023 12:09:00
Útleysing hjá stóriðju. Tíðnin fór í 53 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.2.2023 11:38:00
Skráning atburðar á vef: 1.2.2023 11:46:00
Truflun varð á Fitjum sem orsakaði útleysingu á spennum. Tíðnin fór í 50,8 Hz. Verið er að kanna orsök truflunar
Rauntími/dagsetning atburðar: 31.1.2023 01:17:00
Skráning atburðar á vef: 31.1.2023 01:19:00
Selfosslína 1 er komin aftur í rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 21:53:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 21:59:00
Selfosslína 1 leysir út, Verið er að kanna hvað olli því.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 21:42:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 21:50:00
Vegna bilunar á vestmannaeyjastreng 3 hefur vestmannaeyjastrengur 1 verið tekin í rekstur. Hann verður keyrður ásamt varaafli.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 19:35:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 19:35:00
Rafmagn ætti að vera komið á allstaðar í eyjum. Komið hefur í ljós að Vestmannaeyjastrengur 3 er bilaður. Við erum að skoða málið frekar og undirbúa næstu skref. Fyrstu skoðanir gefa til kynna að bilunin sé á landi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 18:35:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 19:20:00
Rafmagn komið á fyrir Vík, Landeyjar og nærsveitir.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 17:25:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 17:26:00
Rimakostlína 1 leysir út og rafmagnslaust er í Vík, Landeyjum ásamt Vestmannaeyjum. Farið verður með línunni og varafl ræst í Vestmannaeyjum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 16:05:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 16:09:00
Blanda vél 2 leysti út. Tíðnin fór í 50,3hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.1.2023 14:26:00
Skráning atburðar á vef: 30.1.2023 14:26:00
Ólafsvíkurlína 1 (OL1) er komin í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.1.2023 22:12:00
Skráning atburðar á vef: 28.1.2023 23:01:00
OL1 milli Ólafsvíkur og Vegamóta leysti út í nótt. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Bilun er fundin á línunnni og verið er að fara í viðgerð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.1.2023 01:53:00
Skráning atburðar á vef: 28.1.2023 17:51:00
Veðurviðvörun: Á morgun frá um kl. 9 og fram yfir miðjan dag má gera ráð fyrir miðlungs til mikilli seltáraun á Vesturlandi, einkum í Hvalfiði, Borgarfirði og á Snæfellsnesi. Gerist með fremur þurri VSV-átt og seltublönduðu lofti sem ættað verður ofan af Grænlandi. Hiti jafnframt rétt ofan frostmarks og úrkomulaust.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.1.2023 10:01:00
Skráning atburðar á vef: 26.1.2023 10:01:00
Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var samsláttur vegna vindálags.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.1.2023 09:54:00
Skráning atburðar á vef: 26.1.2023 09:59:00
Laxárlína 1 milli Laxár og Rangárvalla leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Mikið vindálag er á svæðinu og var þetta samsláttur tveggja fasa.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.1.2023 09:31:00
Skráning atburðar á vef: 26.1.2023 09:39:00
Flúðalína 1, milli Búrfellsvirkjunnar og Flúða er komin aftur í rekstur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.1.2023 08:11:00
Skráning atburðar á vef: 24.1.2023 08:56:00
Engir notendur eru án rafmagns og umhverfisaðstæður (vindur eða selta) gætu hafað orsakað útleysinguna. Því er ákveðið að bíða til morguns með innsetningu á Flúðalínu 1.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.1.2023 04:19:00
Skráning atburðar á vef: 24.1.2023 04:19:00
Flúðalína 1 leysir út og veldur talsverðu spennuhöggi á svæðinu. Engir notendur er rafmagnslausir. Verið er að kanna ástæður
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.1.2023 03:56:00
Skráning atburðar á vef: 24.1.2023 04:00:00
Bolungarvíkurlína 1 milli Breiðadals og Bolungarvíkur hefur verið tekin úr resktri. Fyrirbyggjandi aðgerð vegna áhættu á útleysingu í komandi óveðri.
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.1.2023 08:36:00
Skráning atburðar á vef: 22.1.2023 08:36:00
Veðurviðvörun:
Með versandi veðurútliti má reikna með vestan stormi, 22-26 m/s suðvestanlands í fyrramálið eftir kl. 9 og fram að hádegi. Miðlungs eða mikil selta fylgir storminum og með áraun á línur og opin tengivirki frá Borgarfirði, á Suðurnesjum og austur fyrir fjall. Þar versta stendur stutt eða fram yfir miðan dag á morgun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.1.2023 00:24:00
Skráning atburðar á vef: 22.1.2023 00:24:00
Bolungarvíkurlína (BV1) er komin í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 16:36:00
Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 16:36:00
Suðurnesjalína 1 (SN1) er komin í rekstur og vinnu lokið við eldingavara fyrir SN1. Eyjakeyrslu er lokið á Reykjanesi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 15:09:00
Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 15:11:00
Alcoa er rekið í eyju vegna bilunar hjá þeim. Þetta hafði enging áhrif á landskerfið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 09:00:00
Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 09:00:00
Vinna við að skipta um eldingavara fyrir Suðurnesjalínu 1 er hafin, Reykjanesið er keyrt í eyju á meðan. Verkinu mun ljúka síðdegis í dag.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.1.2023 09:21:00
Skráning atburðar á vef: 21.1.2023 09:21:00
Bolungarvíkurlína 1 milli Bolungarvíkur og Breiðadals leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 20.1.2023 10:37:00
Skráning atburðar á vef: 20.1.2023 10:45:00
Svartsengi hefur leyst út 2 vélar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.1.2023 17:13:00
Skráning atburðar á vef: 19.1.2023 17:13:00
Rafmagn er komið til allra almennra notenda á Reykjanesi,
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 18:27:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 18:27:00
Kerfisuppbygging lokið á Reykjanesi hjá Landsneti.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 18:15:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 18:15:00
Suðurnesjalína 1 (SN1) er komin i rekstur og kerfisuppbygging á sér stað.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 17:49:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 17:49:00
Unnið er að viðgerð til þess að geta sett inn aftur Suðurnesjalínu 1 (SN1). Búist er við rafmagnsleysi þangað til á milli 18-19 í kvöld.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 16:11:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 16:17:00
Ennþá er rafmagnslaust á Reykjanesi. Talið er að ástæða útleysingar er bilun í yfirspennuvara á Fitjum fyrir SN1.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:38:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:39:00
Verið er að kanna hvað olli útleysingu á SN1. Það er ennþá rafmagnslaust á Reykjanesi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:24:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:24:00
Rafmangslaust er á Reykjanesi eftir eyjakeyrslu eftir að SN1 leysti út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:22:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:22:00
Útleysing varð á Suðurnesjalínu 1 tíðnin fór í 53hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:15:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:15:00
SN1 leysir út. Eyjakeyrsla er á Reykjanesi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:10:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:14:00
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.1.2023 15:10:00
Skráning atburðar á vef: 16.1.2023 15:12:00