3.12.2022 15:03:00
TDK Foil leysir út álag.
 • TDK Foil leysir út álag. Tíðnin fór í rúm 50,4Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.12.2022 15:02:00
 • Skráning atburðar á vef: 3.12.2022 15:03:00
30.11.2022 22:50:00
Stóriðja leysir út álag.
 • Stóriðja leysir út álag. Tíðnin fór í 50,5Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 30.11.2022 22:55:00
 • Skráning atburðar á vef: 30.11.2022 22:50:00
20.11.2022 19:31:00
Úleysing á álagi hjá Norðurál - Tíðnihögg á raforkukerfið
 • Útleysing á álagi hjá Norðurál olli tíðnihöggi á raforkukerfið. Tíðnin fór í 51.5 Hz en ekki er vitað um frekari afleiðingar að svo stöddu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 20.11.2022 19:27:00
 • Skráning atburðar á vef: 20.11.2022 19:31:00
18.11.2022 10:32:00
ISAL leysti út álag.
 • ISAL leysti út álag. Tíðnin í kerfinu fór í 51,3 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.11.2022 10:30:00
 • Skráning atburðar á vef: 18.11.2022 10:32:00
17.11.2022 21:59:00
ISAL leysir út álag.
 • Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 17.11.2022 21:55:00
 • Skráning atburðar á vef: 17.11.2022 21:59:00
16.11.2022 04:08:00
Útleysing varð á vél 1 í BUR2, Tíðnin fór í 49 Hz.
 • Útleysing varð á vél 1 í BUR2, Tíðnin fór í 49 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 16.11.2022 03:57:00
 • Skráning atburðar á vef: 16.11.2022 04:08:00
13.11.2022 07:46:00
Truflun lokið og kerfið komið í eðlilegan rekstur
 • Kerfið fór í eyjarekstur vegna truflunar í morgun og er komið saman aftur.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 13.11.2022 07:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 13.11.2022 07:46:00
13.11.2022 06:48:00
Norðurál leysir út álag.
 • Kerskáli hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 53.1 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 13.11.2022 06:40:00
 • Skráning atburðar á vef: 13.11.2022 06:48:00
11.11.2022 13:20:00
Norðurál leysir út álag.
 • Norðurál leysir út álag, tíðnin fór í 51,7 hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.11.2022 13:20:00
 • Skráning atburðar á vef: 11.11.2022 13:20:00
10.11.2022 13:46:00
Byggðalínan aftur kominn saman
 • Byggðalínan er kominn aftur saman. Tíðnin fór í 51,7hz í útleysingunni hjá Norðurál.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2022 13:46:00
 • Skráning atburðar á vef: 10.11.2022 13:46:00
10.11.2022 13:42:00
Norðurál leysir út álag.
 • Norðurál leysir út. kerfið splittast í tvær eyjur frá hólum að vatnshömrum. Vatnshamra lína 1 var úti í viðhaldi .
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2022 13:42:00
 • Skráning atburðar á vef: 10.11.2022 13:42:00
26.10.2022 12:59:00
Teinatengið í Fljótsdal fer út
 • Teinatengið í Fljótsdal og Fjarðaáli fara út vegna prófana í Fjarðaáli, . Engir notendur urðu straumlausir.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 26.10.2022 12:53:00
 • Skráning atburðar á vef: 26.10.2022 12:59:00
25.10.2022 11:58:00
Mjólkárvirkjun - Vél 2.
 • Mjólkárvirkjun - Vél 2. Allir notendur sem urðu fyrir skerðingum þegar vél 2 í Mjólkárvirkjun leysti út eru komnir með rafmagn.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.10.2022 11:06:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.10.2022 11:58:00
25.10.2022 10:44:00
Mjólkárvirkjun- Vél 2 leysir út
 • Mjólkárvirkjun - Vél 2 leysir út. Vegna aðgerðar voru Vestfirðir í eyjarekstri. Á meðan kerfið var í eyju leysti út vél 2 í Mjólkárvirkjun og við það urðu forgangsnotendur fyrir skerðingu. Verið er að vinna að því að koma rafmagni aftur til notenda. Tíðnin í eyjunni fór í 46,8 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.10.2022 10:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.10.2022 10:44:00
22.10.2022 15:17:00
Reykjanesvirkjun - Vél 1 leysir út
 • Vél 1 leysti út hjá Reykjanesvirkjun tíðnin í kerfinu fór í 49,57hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 22.10.2022 15:17:00
 • Skráning atburðar á vef: 22.10.2022 15:17:00
18.10.2022 16:19:00
Reykjanesvirkjun - Vél 2
 • Útleysing varð á vél 2 í Reykjanesvirkjun og tíðnin í kerfinu fór í 49,75 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.10.2022 16:14:00
 • Skráning atburðar á vef: 18.10.2022 16:19:00
18.10.2022 13:31:00
Búrfellsvirkjun – Vél 2 leysir út.
 • Útleysing varð á vél 2 í Búrfellsvirkjun, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.10.2022 13:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 18.10.2022 13:31:00
12.10.2022 21:21:00
Reykjanesvirkjun – Vél 1 leysir út.
 • Útleysing varð á vél 1 í Reykjanesvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.10.2022 21:21:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.10.2022 21:21:00
11.10.2022 18:01:00
Kröfulína 1 (KR1), Kröflulína 2 (KR2) og Laxárlína 1 (LA1) eru komnar í rekstur.
 • Kröfulína 1 (KR1), Kröflulína 2 (KR2) og Laxárlína 1 (LA1) eru komnar í rekstur. Flutningskerfið er komið í eðlilegan rekstur eftir óveður 09.10.2022. Mikil ísing var ástæða fyrir rekstrarerfiðleikum á Kröflulínu 2 og Laxárlínu 1. Stæða brotnaði á Kröflulínu 1.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2022 17:52:00
 • Skráning atburðar á vef: 11.10.2022 18:01:00
9.10.2022 23:55:00
Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvelli leysti út aftur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni hjá okkar notendum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvelli leysti út aftur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni hjá okkar notendum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 23:50:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 23:55:00
9.10.2022 23:45:00
Kröflulína 1 er komin aftur í rekstur.
 • KR1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var samsláttur.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 23:42:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 23:45:00
Kröflulína 1 leysir út.
 • Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvelli leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni hjá okkar notendum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 22:58:00
 • Skráning atburðar á vef:
9.10.2022 20:43:00
Laxárlína 1 (LA1) línan milli Akureyrar og Laxárvirkjunnar leysir út aftur.
 • Laxárlína 1 (LA1) línan milli Akureyrar og Laxárvirkjunnar leysir út aftur. Ekkert straumleysi hlaust af þessu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 20:43:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 20:43:00
9.10.2022 20:15:00
Kröflulína 2 milli Kröflu og Fljótsdals er enn úti og verður skoðuð á morgun
 • Reynd var spennusetning á Kröflulínu 2 milli Kröflu og Fljótsdals en hún leysti aftur út. Línan verður því skoðuð á morgun þegar veður leyfir.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 20:15:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 20:15:00
9.10.2022 19:57:00
Húsavíkurlína 1 komin aftur í rekstur. Rafmagn er komið aftur á Húsavík.
 • Húsavíkurlína 1 komin aftur í rekstur. Rafmagn er komið aftur á Húsavík.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 19:57:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 19:57:00
9.10.2022 19:51:00
Húsavíkurlína 1 leysir út. Straumlaust er á Húsavík.
 • Húsavíkurlína 1 leysir út. Straumlaust er á Húsavík.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 19:49:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 19:51:00
9.10.2022 19:24:00
Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur.
 • Laxárlína 1 milli Akureyrar og Laxárvirkjunnar er komin aftur í rekstur eftir útleysingu fyrr um daginn. Ástæða útleysingar var samsláttur tveggja fasa vegna ísingar og vindálags.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 19:23:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 19:24:00
9.10.2022 17:51:00
Staðan í flutningskerfinu
 • Staðan í kerfinu er sú að Kröflulína 2 (KR2) sem er 132kV lína milli Kröflu og Kárahnjúka og Laxárlína 1 (LA1) sem er 66kV lína milli Rangárvalla á Akureyri og Laxárvirkjunnar eru enn úti eftir útleysingar fyrr um daginn. Beðið er eftir að veður lægi á svæðinu áður reynt verður að spennusetja þessar línur aftur. Nýja 220kV Kröflulína 3 sem tengir Kröflu og Kárahnjúkavirkjun saman hefur staðið af sér veðrið og heldur byggðalínuhringnum saman.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 17:51:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 17:51:00
9.10.2022 14:42:00
Kröflulína 2 milli Kröflu og Fljótsdal. Almennir notendur urðu ekki fyrir straumleysi.
 • Kröflulína 2 milli Kröflu og Fljótsdal. Almennir notendur urðu ekki fyrir straumleysi. Einn stórnotandi missti út álag.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 14:42:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 14:42:00
9.10.2022 14:31:00
Laxárlína 1 leysti út (LA1). Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Laxárlína 1 leysti út (LA1). Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 14:28:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 14:31:00
8.10.2022 15:21:00
Stóriðja leysir út álag og tíðnin í kerfinu fer í 50,55Hz
 • Stóriðja leysir út álag og tíðnin í kerfinu fer í 50,55Hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 8.10.2022 15:16:00
 • Skráning atburðar á vef: 8.10.2022 15:21:00
8.10.2022 12:40:00
Veðurviðvörun
 • Spáð er mikilli áraun slydduísingar á línur norðaustanlands, frá því um kl. 12 á morgun sunnudag og fram á kvöld. Einkum á Kópaskerslínu 1, Laxárlínu 1, Kröflulínu 2 og Kröflulínu 3. Einnig miðlungs til mikil áraun á aðrar línur frá Eyjafirði, austur á Vopnafjörð. Suðaustanlands má reikna með miklum sviptivindum þvert á Prestbakkalínu 1, Hnappavallalínu 1, Hólalínu 1 og Teigarhornslínu 1 frá miðjum sunnudegi og fram undir mánudagsmorgun austast, í Hamarsfirði og Berufirði. Þar getur selta einnig borist á búnað og línur.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 8.10.2022 12:39:00
 • Skráning atburðar á vef: 8.10.2022 12:40:00
6.10.2022 18:23:00
Byggðarlínuhringur kominn aftur saman
 • Byggðarlínuhringur kominn aftur saman. Kerfið því komið í eðlilegan rekstur.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2022 18:23:00
 • Skráning atburðar á vef: 6.10.2022 18:23:00
6.10.2022 17:32:00
Norðurál leysir út álag sem veldur eyjaresktri í kerfinu
 • Útleysing verður hjá Norðuráli sem veldur eyjaresktri í kerfinu. Unnið að koma kerfinu saman.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2022 17:32:00
 • Skráning atburðar á vef: 6.10.2022 17:32:00
5.10.2022 00:36:00
Ólafsvík er komin aftur undir spennu
 • Ólafsvík er komin aftur undir spennu
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 5.10.2022 00:34:00
 • Skráning atburðar á vef: 5.10.2022 00:36:00
5.10.2022 00:32:00
OL1, línan milli Ólafsvíkur og Vegamóta leysti út. Straumlaust er á Ólafsvík og nærumhverfi. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • OL1, línan milli Ólafsvíkur og Vegamóta leysti út. Straumlaust er á Ólafsvík og nærumhverfi. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 5.10.2022 00:24:00
 • Skráning atburðar á vef: 5.10.2022 00:32:00
3.10.2022 19:02:00
Norðurál leysir út álag.
 • Kerlína hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.48 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.10.2022 18:56:00
 • Skráning atburðar á vef: 3.10.2022 19:02:00
2.10.2022 10:32:00
MJ1 er komin aftur í rekstur.
 • MJ1 línan milli Mjólkár og Geiradals er komin aftur í reskstur. Verið er að kanna hvað olli útleysingunni
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.10.2022 10:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 2.10.2022 10:32:00
2.10.2022 09:46:00
MJ1 leysir út.
 • MJ1 línan milli Mjólkár og Geiradals leysti út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.10.2022 09:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 2.10.2022 09:46:00
1.10.2022 23:03:00
Hellulína-1 tekin úr rekstri
 • Hellulína-1 var tekin úr rekstri vegna staurs, slár og einangrara sem höfðu brunnið. Mikil selta hefur verið á svæðinu og því hætta á útleysingum.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 1.10.2022 23:02:00
 • Skráning atburðar á vef: 1.10.2022 23:03:00
30.9.2022 09:01:00
Hólalína 1 er komin aftur í rekstur.
 • Hólalína 1 er komin aftur í rekstur eftir að hafa leyst út vegna seltu. Þar með er byggðalínuhringurinn aftur lokaður.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 30.9.2022 09:01:00
 • Skráning atburðar á vef: 30.9.2022 09:01:00
29.9.2022 21:53:00
Hellulína 1 ennþá úr rekstri
 • Rúlluplast fannst í stæðu á einangrara og olli skammhlaupi. Reynt var að setja Hellulínu 1 í rekstur eftir að plastið var fjarlægt, enn leysir línan út eftir innsetninguna og kemur svo í ljós þegar hún er aftur tekin úr rekstri að það er brotinn einangrari á annari stæðu. Viðgerð verður haldið áfram á morgunn.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 29.9.2022 21:53:00
 • Skráning atburðar á vef: 29.9.2022 21:53:00
29.9.2022 10:53:00
Hellulína leysir út
 • Hellulína 1 milli Flúða og Hellu leysti út. Ekkert straumleysi varð hjá notendum vegna útleysingarinnar, en einhver búnaður leysti út.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 29.9.2022 07:49:00
 • Skráning atburðar á vef: 29.9.2022 10:53:00
28.9.2022 18:12:00
Hólasandslína 3, HS3, milli Akureyrar og Hólasands og nýr 220/132kV spennir á Rangárvöllum tekin í rekstur.
 • Hólasandslína 3, sem er ný flutningslína milli Akureyrar og tengivirkis á Hólasandi var sett í rekstur í fyrsta sinn rétt í þessu. Þetta er mikilvægur hlekkur í nýju meginflutningskerfi raforku á Íslandi og mun hún styrkja raforkukerfið og auka flutningsgetu á norðaustanverðu landinu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 18:12:00
 • Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 18:12:00
28.9.2022 16:53:00
FU1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar er líklega selta.
 • FU1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar er líklega selta.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 16:43:00
 • Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 16:53:00
28.9.2022 16:28:00
FU1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Engin á forgangsorku datt út við útleysinguna. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • FU1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Engin á forgangsorku datt út við útleysinguna. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 16:28:00
 • Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 16:28:00
28.9.2022 03:44:00
Spenna er komin á Höfn, Suðursveit, Kirkjubæjarklaustri og nærumhverfi.
 • Spenna er komin á Höfn, Suðursveit, Kirkjubæjarklaustri og nærumhverfi. Straumur fæst með Sigöldulínu 4 milli Sigölduvirkjunar og Prestbakka. Hólalína 1 milli Hafnar og Djúpavogs er ennþá úti.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 03:44:00
 • Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 03:44:00
28.9.2022 05:46:00
Selfosslína 2 leysir út
 • Selfosslína 2 milli Selfoss og lækjartúns leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 05:40:00
 • Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 05:46:00
28.9.2022 00:52:00
Hólalína 1 leysir út.
 • Hólalína 1 milli Hafnar og Djúpavogs leysti út. Straumlaust er á Höfn, Suðursveit, Kirkjubæjarklaustri og nærumhverfi. Mikil seltuáraun orsakaði útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 00:47:00
 • Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 00:52:00
26.9.2022 00:29:00
Selfosslína 2 og Lækjartúnslína 2 leystu út
 • Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út, ásamt lækjartúnslínu 2 inn að Hellu. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 26.9.2022 00:21:00
 • Skráning atburðar á vef: 26.9.2022 00:29:00
25.9.2022 15:52:00
Kröflulína 2 leysir aftur út
 • Kröflulína 2 leysir aftur út á milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdal. Við þetta leysa út báðar vélar í Kröfluvirkjun.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 15:52:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 15:52:00
25.9.2022 15:06:00
Kröflulína 2 leysir út
 • Kröflulína 2 leysir út milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdal
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 15:06:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 15:06:00
25.9.2022 14:50:00
Spenna er kominn á alla afhendingarstaði Landsnets
 • Spenna er kominn á alla afhendingarstaði í kerfi Landsnets. Dreifiveitur vinnu nú að því að koma rafmagni til notenda.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 14:50:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 14:50:00
25.9.2022 14:39:00
Spenna er komin á flest öll tengivirki aftur eftir víðtækt straumleysi.
 • Spenna er komin á flest öll tengivirki sem urðu straumlaus fyrr í dag en enn er þó unnið að því að koma spennu á tengivirkin Neskaupstað og Fáskrúðsfjörð.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 14:39:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 14:39:00
25.9.2022 12:22:00
FL4 milli Fljótsdals og Alcoa leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • FL4 milli Fljótsdals og Alcoa leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 12:15:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 12:22:00
25.9.2022 02:14:00
Breiðadalslína 1 er komin aftur í rekstur.
 • Breiðadalslína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun og eyjarekstri Vestfjarða því lokið
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 02:14:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 02:14:00
24.9.2022 23:18:00
Mjókárlína 1 er komin aftur í rekstur.
 • Mjólkárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var óveður. Spenna er komin á Mjólkárvirkjun, Keldeyri og nærsveitir.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 23:18:00
 • Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 23:18:00
24.9.2022 23:16:00
Breiðadalslína leysir út
 • Breiðadalslína 1 milli Mjólkárvirkjunar og Breiðadals leysti út. Straumlaust er á Mjólkárvirkjun, Keldeyri og nærumhverfi. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 23:16:00
 • Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 23:16:00
24.9.2022 23:11:00
Mjólkárlína 1 leysir út
 • Mjólkárlína 1 leysir út, milli Geiradals og Mjólkárvirkjunar. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 23:11:00
 • Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 23:11:00
24.9.2022 10:59:00
Uppfærð Veðurviðvörun - Stormur um Vestan- og norðanvert landið í dag og óveður um Austan- og suðaustanvert landið á morgun.
 • Veðurviðvörun 1. Vindáraun og með sviptivindum frá kl. 18 í dag til kl. 06 í fyrramálið. 2. Spáð er nokkuð ákafri en skammvinnri seltuáraun vestanlands í þurru veðri frá kl. 3 til 9 á sunnudag. Einkum við Faxaflóa, Snæfellsnesi og norður í Hrútafjörð. 3. Mjög snarpur N- og NV strengur skellur yir SA- og A-vert landið á morgun. Staðbundir miklir húntar þvert á línur frá Kirkjubæjarklaustri austur á Teigarhorn frá kl. 09 til 21. Austur. Einnig mikið vindálag of svptivindar á Austfjörðum með NV-átt frá kl. 09 og fram yfir miðnætti.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 10:58:00
 • Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 10:59:00
23.9.2022 12:14:00
Veðurviðvörun - Stormur um Vestan- og norðanvert landið með seltuáraun í kjölfarið
 • Með SV- og V-stormi sem gengur yfir landið á laugardag og fram á sunnudag fylgir vindálag samfara talsverðum sviptivindum, einkum á Vestfjörðum og Norðurlandi frá kl. 18 á laugardag til kl. 06 á sunnudag. Þá er spáð nokkuð ákafri en skammvinnri seltuáraun vestanlands í þurru veðri. Áraun einkum frá því um kl. 3 til 9 á sunnudagsmorgunn. Og þá við Faxaflóa, Snæfellsnesi og norður í Hrútafjörð.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 23.9.2022 12:14:00
 • Skráning atburðar á vef: 23.9.2022 12:14:00
18.9.2022 20:34:00
Sauðárkrókslína 1 leysir út
 • Sauðárkrókslína 1, milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, leysti út. Spennuhögg fylgdi útleysingu en að öðru leyti urðu notendur ekki varir við atburðinn. Línan komin aftur í notkun 20:36.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2022 20:26:00
 • Skráning atburðar á vef: 18.9.2022 20:34:00
15.9.2022 11:19:00
Nesjavellir – Vél 1 leysir út.
 • Útleysing varð á vél 1 á Nesjavöllum, Tíðnin fór í 49,7Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 15.9.2022 11:19:00
 • Skráning atburðar á vef: 15.9.2022 11:19:00
14.9.2022 16:05:00
Norðurál leysir út álag
 • Kerlína 2 leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 51.67 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 14.9.2022 16:00:00
 • Skráning atburðar á vef: 14.9.2022 16:05:00
13.9.2022 19:08:00
Hellisheiðarvirkjun – Vél 6 leysir út.
 • Útleysing varð á vél 6 í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 13.9.2022 19:04:00
 • Skráning atburðar á vef: 13.9.2022 19:08:00
13.9.2022 17:34:00
Hellisheiðavirkjun – Vél 5 leysir út.
 • Útleysing varð á vél 5 í virkjun á Hellisheiði, Tíðnin fór í 49,45 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 13.9.2022 17:30:00
 • Skráning atburðar á vef: 13.9.2022 17:34:00
12.9.2022 13:58:00
Útleysing á álagi hjá ISAL
 • Útleysing varð á álagi hjá álverinu í straumsvík (ISAL). Kerfistíðnin fer í 51.5 Hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.9.2022 13:37:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.9.2022 13:58:00
11.9.2022 08:46:00
Alcoa Fjarðaál leysir út álag.
 • Kerskáli Alcoa Fjarðaál leysir út og tíðnin í kerfinu fór upp í 70Hz við höggið.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.9.2022 08:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 11.9.2022 08:46:00
9.9.2022 09:23:00
Elkem leysir út álag.
 • Elkem leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50,65 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.9.2022 09:14:00
 • Skráning atburðar á vef: 9.9.2022 09:23:00
8.9.2022 00:32:00
Elkem leysir út álag.
 • Elkem leysír út álag, tíðni fór í rúm 50,7 hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 8.9.2022 00:29:00
 • Skráning atburðar á vef: 8.9.2022 00:32:00
7.9.2022 00:54:00
Tálknafjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur.
 • Tálknafjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var líklega áflug.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.9.2022 00:44:00
 • Skráning atburðar á vef: 7.9.2022 00:54:00
7.9.2022 00:38:00
Tálknafjarðarlína 1 leysir út
 • Spennulaust er á Keldeyri eftir útleysingu Tálknafjarðarlínu 1
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.9.2022 00:38:00
 • Skráning atburðar á vef: 7.9.2022 00:38:00
3.9.2022 03:02:00
Ísal leysir út álag.
 • Kerskáli hjá Ísal leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,8 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.9.2022 02:53:00
 • Skráning atburðar á vef: 3.9.2022 03:02:00
2.9.2022 17:11:00
Elkem leysir út álag.
 • Elkem leysir út álag. Tíðnin í kerfinu fór í 50,6 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.9.2022 17:03:00
 • Skráning atburðar á vef: 2.9.2022 17:11:00
2.9.2022 02:17:00
Úleysing á álagi hjá ISAL
 • ISAL - Álverið í straumsvík leysti út hluta af álagi sínu. Tíðnin í raforkukerfinu fór í 51 Hz í skamma stund en truflunin hafði ekki áhrif að öðru leyti.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.9.2022 02:08:00
 • Skráning atburðar á vef: 2.9.2022 02:17:00
24.8.2022 05:08:00
Elkem leysir út álag
 • Elkem leysir út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50,6 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.8.2022 05:08:00
 • Skráning atburðar á vef: 24.8.2022 05:08:00
22.8.2022 13:58:00
Norðurál leysti út skála
 • Norðurál leysti út álag, tíðnin fór í 51,3hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 22.8.2022 13:54:00
 • Skráning atburðar á vef: 22.8.2022 13:58:00
22.8.2022 12:24:00
Hellisheiði – Vél 6 leysir út.
 • Hellisheiði – Vél 6 leysir út. tíðnin fór 49,4hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 22.8.2022 12:22:00
 • Skráning atburðar á vef: 22.8.2022 12:24:00
21.8.2022 12:33:00
ÍSAL leysir út álag.
 • Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 21.8.2022 12:03:00
 • Skráning atburðar á vef: 21.8.2022 12:33:00
18.8.2022 10:38:00
Elkem leysir út álag
 • Elkem leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50.6 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.8.2022 10:38:00
 • Skráning atburðar á vef: 18.8.2022 10:38:00
17.8.2022 14:54:00
Nýtt tengivirki í Lækjartúni
 • Okkur er ánægja að upplýsa að nýtt tengivirki í Lækjartúni hefur verið spennusett. Tengivirkið mun koma til með að styrkja afhendingaröryggi raforku á suðurlandi.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 17.8.2022 14:54:00
 • Skráning atburðar á vef: 17.8.2022 14:54:00
15.8.2022 21:18:00
Bilun í Símakerfi Landsnets
 • Bilun er komin upp aftur í símakerfi Landsnets. Viðskiptavinum sem þurfa að ná sambandi við stjórnstöð Landsnets er bent á að nota TETRA.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 15.8.2022 20:25:00
 • Skráning atburðar á vef: 15.8.2022 21:18:00
15.8.2022 19:04:00
Símakerfi Landsnets komið í lag.
 • Símakerfi hjá Landsneti er komið í lag eftir bilun.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 15.8.2022 19:04:00
 • Skráning atburðar á vef: 15.8.2022 19:04:00
15.8.2022 17:48:00
Bilun í Símakerfi Landsnets
 • Bilun er nú í símakerfi Landsnets. Viðskiptavinum sem þurfa að ná sambandi við stjórnstöð Landsnets er bent á að nota TETRA.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 15.8.2022 17:15:00
 • Skráning atburðar á vef: 15.8.2022 17:48:00
12.8.2022 13:01:00
Elkem leysir út álag.
 • Elkem leysir út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50,6 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.8.2022 13:01:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.8.2022 13:01:00
3.8.2022 22:57:00
Norðurál leysir út álag.
 • Norðurál leysir út álag. Tíðnin fór í 51,4Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.8.2022 22:50:00
 • Skráning atburðar á vef: 3.8.2022 22:57:00
3.8.2022 16:33:00
PCC Bakki leysir út álag
 • Báðir ofnar hjá PCC Bakka leystu út. Tíðnin í kerfinu fór í 50.5 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.8.2022 16:33:00
 • Skráning atburðar á vef: 3.8.2022 16:33:00
3.8.2022 13:54:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
 • Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.8.2022 13:42:00
 • Skráning atburðar á vef: 3.8.2022 13:54:00
2.8.2022 15:37:00
Svartsengi - orkuver 6 leysir út
 • Orkuver 6 leysir út. Rafmagnslaust er í Grindavík. Verið er að skoða hvað olli útleysingu
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.8.2022 15:31:00
 • Skráning atburðar á vef: 2.8.2022 15:37:00
25.7.2022 19:07:00
Elkem leysir út álag
 • Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fer í 50,5 HZ
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 19:05:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 19:07:00
25.7.2022 18:43:00
Elkem leysir út álag
 • Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fer í 50,6 HZ
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 18:40:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 18:43:00
25.7.2022 18:14:00
Elkem leysir út álag
 • Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fer í 50,48 HZ
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 18:12:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 18:14:00
25.7.2022 18:05:00
Elkem leysir út álag
 • Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fór í 50,5 Hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 17:59:00
 • Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 18:05:00
19.7.2022 13:56:00
Hrauneyjar – Vél 2 leysir út.
 • Hrauneyjar – Vél 2 leysir út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,35Hz.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.7.2022 13:47:00
 • Skráning atburðar á vef: 19.7.2022 13:56:00
12.7.2022 18:35:00
Eyvindará uppfært
 • Rafmagni komið á Vopnafjörð og Borgarfjörð Eystra
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 06:12:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 18:35:00
12.7.2022 16:16:00
Eyvindará – Spennir 3 leysti út.
 • Spennir 3 í tengivirkinu á Eyvindará leysti út eftir að viðhaldsaðgerð hafði lokið. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumleysi varð útfrá tengivirkjum Landsnets á Eyvindará, Seyðisfirði, Lagarfossi og Vopnafirði. Unnið er að því að koma rafmagni aftur til notenda
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 15:50:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 16:16:00
12.7.2022 13:14:00
Vél 6 í Búrfelli leysir út
 • Vél 6 í Búrfelli leysir út og tíðnin fer í 49.45Hz
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 13:14:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 13:14:00
12.7.2022 12:04:00
Flestir notendur Múlaþings komnir aftur með rafmagn
 • Hluti notenda missti út rafmagn í Múlaþingi vegna tíðnisveiflna. Flestir forgangsnotendur eru komnir með rafmagn aftur eftir truflunina.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 12:07:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 12:04:00
12.7.2022 11:36:00
Tíðnisveiflur í Múlaþingi
 • Vegna vinnu í tengivirkinu á Eyvindará er Múlaþing slitið frá meginflutningskerfinu. Miklar sveiflur eru í eyjunni og unnið er að því að róa kerfið.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 11:25:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 11:36:00
12.7.2022 09:45:00
Unnið er að því að koma rafmagni til notenda
 • Spenna er komin á tengivirkið í Eyvindará og því ekki lengur straumlaust frá Landsneti. RARIK vinnur að því að koma rafmagni til notenda.
 • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 09:42:00
 • Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 09:45:00
TDK Foil leysir út álag. Tíðnin fór í rúm 50,4Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.12.2022 15:02:00
Skráning atburðar á vef: 3.12.2022 15:03:00
Stóriðja leysir út álag. Tíðnin fór í 50,5Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.11.2022 22:55:00
Skráning atburðar á vef: 30.11.2022 22:50:00
Útleysing á álagi hjá Norðurál olli tíðnihöggi á raforkukerfið. Tíðnin fór í 51.5 Hz en ekki er vitað um frekari afleiðingar að svo stöddu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 20.11.2022 19:27:00
Skráning atburðar á vef: 20.11.2022 19:31:00
ISAL leysti út álag. Tíðnin í kerfinu fór í 51,3 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.11.2022 10:30:00
Skráning atburðar á vef: 18.11.2022 10:32:00
Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 17.11.2022 21:55:00
Skráning atburðar á vef: 17.11.2022 21:59:00
Útleysing varð á vél 1 í BUR2, Tíðnin fór í 49 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.11.2022 03:57:00
Skráning atburðar á vef: 16.11.2022 04:08:00
Kerfið fór í eyjarekstur vegna truflunar í morgun og er komið saman aftur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.11.2022 07:29:00
Skráning atburðar á vef: 13.11.2022 07:46:00
Kerskáli hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 53.1 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.11.2022 06:40:00
Skráning atburðar á vef: 13.11.2022 06:48:00
Norðurál leysir út álag, tíðnin fór í 51,7 hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.11.2022 13:20:00
Skráning atburðar á vef: 11.11.2022 13:20:00
Byggðalínan er kominn aftur saman. Tíðnin fór í 51,7hz í útleysingunni hjá Norðurál.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2022 13:46:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2022 13:46:00
Norðurál leysir út. kerfið splittast í tvær eyjur frá hólum að vatnshömrum. Vatnshamra lína 1 var úti í viðhaldi .
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2022 13:42:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2022 13:42:00
Teinatengið í Fljótsdal og Fjarðaáli fara út vegna prófana í Fjarðaáli, . Engir notendur urðu straumlausir.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.10.2022 12:53:00
Skráning atburðar á vef: 26.10.2022 12:59:00
Mjólkárvirkjun - Vél 2. Allir notendur sem urðu fyrir skerðingum þegar vél 2 í Mjólkárvirkjun leysti út eru komnir með rafmagn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.10.2022 11:06:00
Skráning atburðar á vef: 25.10.2022 11:58:00
Mjólkárvirkjun - Vél 2 leysir út. Vegna aðgerðar voru Vestfirðir í eyjarekstri. Á meðan kerfið var í eyju leysti út vél 2 í Mjólkárvirkjun og við það urðu forgangsnotendur fyrir skerðingu. Verið er að vinna að því að koma rafmagni aftur til notenda. Tíðnin í eyjunni fór í 46,8 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.10.2022 10:29:00
Skráning atburðar á vef: 25.10.2022 10:44:00
Vél 1 leysti út hjá Reykjanesvirkjun tíðnin í kerfinu fór í 49,57hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.10.2022 15:17:00
Skráning atburðar á vef: 22.10.2022 15:17:00
Útleysing varð á vél 2 í Reykjanesvirkjun og tíðnin í kerfinu fór í 49,75 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.10.2022 16:14:00
Skráning atburðar á vef: 18.10.2022 16:19:00
Útleysing varð á vél 2 í Búrfellsvirkjun, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.10.2022 13:29:00
Skráning atburðar á vef: 18.10.2022 13:31:00
Útleysing varð á vél 1 í Reykjanesvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.10.2022 21:21:00
Skráning atburðar á vef: 12.10.2022 21:21:00
Kröfulína 1 (KR1), Kröflulína 2 (KR2) og Laxárlína 1 (LA1) eru komnar í rekstur. Flutningskerfið er komið í eðlilegan rekstur eftir óveður 09.10.2022. Mikil ísing var ástæða fyrir rekstrarerfiðleikum á Kröflulínu 2 og Laxárlínu 1. Stæða brotnaði á Kröflulínu 1.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2022 17:52:00
Skráning atburðar á vef: 11.10.2022 18:01:00
Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvelli leysti út aftur. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni hjá okkar notendum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 23:50:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 23:55:00
KR1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var samsláttur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 23:42:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 23:45:00
Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvelli leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni hjá okkar notendum. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 22:58:00
Skráning atburðar á vef:
Laxárlína 1 (LA1) línan milli Akureyrar og Laxárvirkjunnar leysir út aftur. Ekkert straumleysi hlaust af þessu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 20:43:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 20:43:00
Reynd var spennusetning á Kröflulínu 2 milli Kröflu og Fljótsdals en hún leysti aftur út. Línan verður því skoðuð á morgun þegar veður leyfir.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 20:15:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 20:15:00
Húsavíkurlína 1 komin aftur í rekstur. Rafmagn er komið aftur á Húsavík.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 19:57:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 19:57:00
Húsavíkurlína 1 leysir út. Straumlaust er á Húsavík.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 19:49:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 19:51:00
Laxárlína 1 milli Akureyrar og Laxárvirkjunnar er komin aftur í rekstur eftir útleysingu fyrr um daginn. Ástæða útleysingar var samsláttur tveggja fasa vegna ísingar og vindálags.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 19:23:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 19:24:00
Staðan í kerfinu er sú að Kröflulína 2 (KR2) sem er 132kV lína milli Kröflu og Kárahnjúka og Laxárlína 1 (LA1) sem er 66kV lína milli Rangárvalla á Akureyri og Laxárvirkjunnar eru enn úti eftir útleysingar fyrr um daginn. Beðið er eftir að veður lægi á svæðinu áður reynt verður að spennusetja þessar línur aftur. Nýja 220kV Kröflulína 3 sem tengir Kröflu og Kárahnjúkavirkjun saman hefur staðið af sér veðrið og heldur byggðalínuhringnum saman.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 17:51:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 17:51:00
Kröflulína 2 milli Kröflu og Fljótsdal. Almennir notendur urðu ekki fyrir straumleysi. Einn stórnotandi missti út álag.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 14:42:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 14:42:00
Laxárlína 1 leysti út (LA1). Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2022 14:28:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2022 14:31:00
Stóriðja leysir út álag og tíðnin í kerfinu fer í 50,55Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 8.10.2022 15:16:00
Skráning atburðar á vef: 8.10.2022 15:21:00
Spáð er mikilli áraun slydduísingar á línur norðaustanlands, frá því um kl. 12 á morgun sunnudag og fram á kvöld. Einkum á Kópaskerslínu 1, Laxárlínu 1, Kröflulínu 2 og Kröflulínu 3. Einnig miðlungs til mikil áraun á aðrar línur frá Eyjafirði, austur á Vopnafjörð. Suðaustanlands má reikna með miklum sviptivindum þvert á Prestbakkalínu 1, Hnappavallalínu 1, Hólalínu 1 og Teigarhornslínu 1 frá miðjum sunnudegi og fram undir mánudagsmorgun austast, í Hamarsfirði og Berufirði. Þar getur selta einnig borist á búnað og línur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 8.10.2022 12:39:00
Skráning atburðar á vef: 8.10.2022 12:40:00
Byggðarlínuhringur kominn aftur saman. Kerfið því komið í eðlilegan rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2022 18:23:00
Skráning atburðar á vef: 6.10.2022 18:23:00
Útleysing verður hjá Norðuráli sem veldur eyjaresktri í kerfinu. Unnið að koma kerfinu saman.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2022 17:32:00
Skráning atburðar á vef: 6.10.2022 17:32:00
Ólafsvík er komin aftur undir spennu
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.10.2022 00:34:00
Skráning atburðar á vef: 5.10.2022 00:36:00
OL1, línan milli Ólafsvíkur og Vegamóta leysti út. Straumlaust er á Ólafsvík og nærumhverfi. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.10.2022 00:24:00
Skráning atburðar á vef: 5.10.2022 00:32:00
Kerlína hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.48 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.10.2022 18:56:00
Skráning atburðar á vef: 3.10.2022 19:02:00
MJ1 línan milli Mjólkár og Geiradals er komin aftur í reskstur. Verið er að kanna hvað olli útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.10.2022 10:29:00
Skráning atburðar á vef: 2.10.2022 10:32:00
MJ1 línan milli Mjólkár og Geiradals leysti út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.10.2022 09:29:00
Skráning atburðar á vef: 2.10.2022 09:46:00
Hellulína-1 var tekin úr rekstri vegna staurs, slár og einangrara sem höfðu brunnið. Mikil selta hefur verið á svæðinu og því hætta á útleysingum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.10.2022 23:02:00
Skráning atburðar á vef: 1.10.2022 23:03:00
Hólalína 1 er komin aftur í rekstur eftir að hafa leyst út vegna seltu. Þar með er byggðalínuhringurinn aftur lokaður.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.9.2022 09:01:00
Skráning atburðar á vef: 30.9.2022 09:01:00
Rúlluplast fannst í stæðu á einangrara og olli skammhlaupi. Reynt var að setja Hellulínu 1 í rekstur eftir að plastið var fjarlægt, enn leysir línan út eftir innsetninguna og kemur svo í ljós þegar hún er aftur tekin úr rekstri að það er brotinn einangrari á annari stæðu. Viðgerð verður haldið áfram á morgunn.
Rauntími/dagsetning atburðar: 29.9.2022 21:53:00
Skráning atburðar á vef: 29.9.2022 21:53:00
Hellulína 1 milli Flúða og Hellu leysti út. Ekkert straumleysi varð hjá notendum vegna útleysingarinnar, en einhver búnaður leysti út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 29.9.2022 07:49:00
Skráning atburðar á vef: 29.9.2022 10:53:00
Hólasandslína 3, sem er ný flutningslína milli Akureyrar og tengivirkis á Hólasandi var sett í rekstur í fyrsta sinn rétt í þessu. Þetta er mikilvægur hlekkur í nýju meginflutningskerfi raforku á Íslandi og mun hún styrkja raforkukerfið og auka flutningsgetu á norðaustanverðu landinu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 18:12:00
Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 18:12:00
FU1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar er líklega selta.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 16:43:00
Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 16:53:00
FU1 milli Flúða og Búrfells leysti út. Engin á forgangsorku datt út við útleysinguna. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 16:28:00
Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 16:28:00
Spenna er komin á Höfn, Suðursveit, Kirkjubæjarklaustri og nærumhverfi. Straumur fæst með Sigöldulínu 4 milli Sigölduvirkjunar og Prestbakka. Hólalína 1 milli Hafnar og Djúpavogs er ennþá úti.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 03:44:00
Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 03:44:00
Selfosslína 2 milli Selfoss og lækjartúns leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 05:40:00
Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 05:46:00
Hólalína 1 milli Hafnar og Djúpavogs leysti út. Straumlaust er á Höfn, Suðursveit, Kirkjubæjarklaustri og nærumhverfi. Mikil seltuáraun orsakaði útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.9.2022 00:47:00
Skráning atburðar á vef: 28.9.2022 00:52:00
Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út, ásamt lækjartúnslínu 2 inn að Hellu. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.9.2022 00:21:00
Skráning atburðar á vef: 26.9.2022 00:29:00
Kröflulína 2 leysir aftur út á milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdal. Við þetta leysa út báðar vélar í Kröfluvirkjun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 15:52:00
Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 15:52:00
Kröflulína 2 leysir út milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdal
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 15:06:00
Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 15:06:00
Spenna er kominn á alla afhendingarstaði í kerfi Landsnets. Dreifiveitur vinnu nú að því að koma rafmagni til notenda.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 14:50:00
Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 14:50:00
Spenna er komin á flest öll tengivirki sem urðu straumlaus fyrr í dag en enn er þó unnið að því að koma spennu á tengivirkin Neskaupstað og Fáskrúðsfjörð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 14:39:00
Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 14:39:00
FL4 milli Fljótsdals og Alcoa leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 12:15:00
Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 12:22:00
Breiðadalslína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun og eyjarekstri Vestfjarða því lokið
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.9.2022 02:14:00
Skráning atburðar á vef: 25.9.2022 02:14:00
Mjólkárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var óveður. Spenna er komin á Mjólkárvirkjun, Keldeyri og nærsveitir.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 23:18:00
Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 23:18:00
Breiðadalslína 1 milli Mjólkárvirkjunar og Breiðadals leysti út. Straumlaust er á Mjólkárvirkjun, Keldeyri og nærumhverfi. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 23:16:00
Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 23:16:00
Mjólkárlína 1 leysir út, milli Geiradals og Mjólkárvirkjunar. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 23:11:00
Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 23:11:00
Veðurviðvörun 1. Vindáraun og með sviptivindum frá kl. 18 í dag til kl. 06 í fyrramálið. 2. Spáð er nokkuð ákafri en skammvinnri seltuáraun vestanlands í þurru veðri frá kl. 3 til 9 á sunnudag. Einkum við Faxaflóa, Snæfellsnesi og norður í Hrútafjörð. 3. Mjög snarpur N- og NV strengur skellur yir SA- og A-vert landið á morgun. Staðbundir miklir húntar þvert á línur frá Kirkjubæjarklaustri austur á Teigarhorn frá kl. 09 til 21. Austur. Einnig mikið vindálag of svptivindar á Austfjörðum með NV-átt frá kl. 09 og fram yfir miðnætti.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2022 10:58:00
Skráning atburðar á vef: 24.9.2022 10:59:00
Með SV- og V-stormi sem gengur yfir landið á laugardag og fram á sunnudag fylgir vindálag samfara talsverðum sviptivindum, einkum á Vestfjörðum og Norðurlandi frá kl. 18 á laugardag til kl. 06 á sunnudag. Þá er spáð nokkuð ákafri en skammvinnri seltuáraun vestanlands í þurru veðri. Áraun einkum frá því um kl. 3 til 9 á sunnudagsmorgunn. Og þá við Faxaflóa, Snæfellsnesi og norður í Hrútafjörð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 23.9.2022 12:14:00
Skráning atburðar á vef: 23.9.2022 12:14:00
Sauðárkrókslína 1, milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, leysti út. Spennuhögg fylgdi útleysingu en að öðru leyti urðu notendur ekki varir við atburðinn. Línan komin aftur í notkun 20:36.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2022 20:26:00
Skráning atburðar á vef: 18.9.2022 20:34:00
Útleysing varð á vél 1 á Nesjavöllum, Tíðnin fór í 49,7Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.9.2022 11:19:00
Skráning atburðar á vef: 15.9.2022 11:19:00
Kerlína 2 leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 51.67 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 14.9.2022 16:00:00
Skráning atburðar á vef: 14.9.2022 16:05:00
Útleysing varð á vél 6 í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.9.2022 19:04:00
Skráning atburðar á vef: 13.9.2022 19:08:00
Útleysing varð á vél 5 í virkjun á Hellisheiði, Tíðnin fór í 49,45 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.9.2022 17:30:00
Skráning atburðar á vef: 13.9.2022 17:34:00
Útleysing varð á álagi hjá álverinu í straumsvík (ISAL). Kerfistíðnin fer í 51.5 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.9.2022 13:37:00
Skráning atburðar á vef: 12.9.2022 13:58:00
Kerskáli Alcoa Fjarðaál leysir út og tíðnin í kerfinu fór upp í 70Hz við höggið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.9.2022 08:29:00
Skráning atburðar á vef: 11.9.2022 08:46:00
Elkem leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50,65 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.9.2022 09:14:00
Skráning atburðar á vef: 9.9.2022 09:23:00
Elkem leysír út álag, tíðni fór í rúm 50,7 hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 8.9.2022 00:29:00
Skráning atburðar á vef: 8.9.2022 00:32:00
Tálknafjarðarlína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var líklega áflug.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.9.2022 00:44:00
Skráning atburðar á vef: 7.9.2022 00:54:00
Spennulaust er á Keldeyri eftir útleysingu Tálknafjarðarlínu 1
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.9.2022 00:38:00
Skráning atburðar á vef: 7.9.2022 00:38:00
Kerskáli hjá Ísal leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,8 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.9.2022 02:53:00
Skráning atburðar á vef: 3.9.2022 03:02:00
Elkem leysir út álag. Tíðnin í kerfinu fór í 50,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.9.2022 17:03:00
Skráning atburðar á vef: 2.9.2022 17:11:00
ISAL - Álverið í straumsvík leysti út hluta af álagi sínu. Tíðnin í raforkukerfinu fór í 51 Hz í skamma stund en truflunin hafði ekki áhrif að öðru leyti.
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.9.2022 02:08:00
Skráning atburðar á vef: 2.9.2022 02:17:00
Elkem leysir út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.8.2022 05:08:00
Skráning atburðar á vef: 24.8.2022 05:08:00
Norðurál leysti út álag, tíðnin fór í 51,3hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.8.2022 13:54:00
Skráning atburðar á vef: 22.8.2022 13:58:00
Hellisheiði – Vél 6 leysir út. tíðnin fór 49,4hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.8.2022 12:22:00
Skráning atburðar á vef: 22.8.2022 12:24:00
Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.8.2022 12:03:00
Skráning atburðar á vef: 21.8.2022 12:33:00
Elkem leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50.6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.8.2022 10:38:00
Skráning atburðar á vef: 18.8.2022 10:38:00
Okkur er ánægja að upplýsa að nýtt tengivirki í Lækjartúni hefur verið spennusett. Tengivirkið mun koma til með að styrkja afhendingaröryggi raforku á suðurlandi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 17.8.2022 14:54:00
Skráning atburðar á vef: 17.8.2022 14:54:00
Bilun er komin upp aftur í símakerfi Landsnets. Viðskiptavinum sem þurfa að ná sambandi við stjórnstöð Landsnets er bent á að nota TETRA.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.8.2022 20:25:00
Skráning atburðar á vef: 15.8.2022 21:18:00
Símakerfi hjá Landsneti er komið í lag eftir bilun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.8.2022 19:04:00
Skráning atburðar á vef: 15.8.2022 19:04:00
Bilun er nú í símakerfi Landsnets. Viðskiptavinum sem þurfa að ná sambandi við stjórnstöð Landsnets er bent á að nota TETRA.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.8.2022 17:15:00
Skráning atburðar á vef: 15.8.2022 17:48:00
Elkem leysir út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.8.2022 13:01:00
Skráning atburðar á vef: 12.8.2022 13:01:00
Norðurál leysir út álag. Tíðnin fór í 51,4Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.8.2022 22:50:00
Skráning atburðar á vef: 3.8.2022 22:57:00
Báðir ofnar hjá PCC Bakka leystu út. Tíðnin í kerfinu fór í 50.5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.8.2022 16:33:00
Skráning atburðar á vef: 3.8.2022 16:33:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,4 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.8.2022 13:42:00
Skráning atburðar á vef: 3.8.2022 13:54:00
Orkuver 6 leysir út. Rafmagnslaust er í Grindavík. Verið er að skoða hvað olli útleysingu
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.8.2022 15:31:00
Skráning atburðar á vef: 2.8.2022 15:37:00
Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fer í 50,5 HZ
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 19:05:00
Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 19:07:00
Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fer í 50,6 HZ
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 18:40:00
Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 18:43:00
Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fer í 50,48 HZ
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 18:12:00
Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 18:14:00
Elkem leysir út álag. Tíðni í flutningskerfinu fór í 50,5 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 25.7.2022 17:59:00
Skráning atburðar á vef: 25.7.2022 18:05:00
Hrauneyjar – Vél 2 leysir út. Tíðnin í kerfinu fór í 49,35Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.7.2022 13:47:00
Skráning atburðar á vef: 19.7.2022 13:56:00
Rafmagni komið á Vopnafjörð og Borgarfjörð Eystra
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 06:12:00
Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 18:35:00
Spennir 3 í tengivirkinu á Eyvindará leysti út eftir að viðhaldsaðgerð hafði lokið. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumleysi varð útfrá tengivirkjum Landsnets á Eyvindará, Seyðisfirði, Lagarfossi og Vopnafirði. Unnið er að því að koma rafmagni aftur til notenda
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 15:50:00
Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 16:16:00
Vél 6 í Búrfelli leysir út og tíðnin fer í 49.45Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 13:14:00
Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 13:14:00
Hluti notenda missti út rafmagn í Múlaþingi vegna tíðnisveiflna. Flestir forgangsnotendur eru komnir með rafmagn aftur eftir truflunina.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 12:07:00
Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 12:04:00
Vegna vinnu í tengivirkinu á Eyvindará er Múlaþing slitið frá meginflutningskerfinu. Miklar sveiflur eru í eyjunni og unnið er að því að róa kerfið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 11:25:00
Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 11:36:00
Spenna er komin á tengivirkið í Eyvindará og því ekki lengur straumlaust frá Landsneti. RARIK vinnur að því að koma rafmagni til notenda.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.7.2022 09:42:00
Skráning atburðar á vef: 12.7.2022 09:45:00