Flutningskerfi Landsnets
Tilkynningar
- BOL21.1.2026 07:32:00Varavélar Bolungarvík komnar inn og rafmagnsleysi lokið í Bolungarvík
- BOL21.1.2026 06:37:00Spennir 1 í tengivirkinu í Bolungarvík leysir út. Rafmagnslaust er í Bolungarvík og nærumhverfi. Verið er að kanna ástæður útleysingar.
- BOL20.1.2026 19:17:00Spennir 1 í Bolungarvík er kominn aftur í rekstur. Rafmagnsleysi í Bolungarvík lokið, Áfram Ísland!
- BOL20.1.2026 18:52:00Spennir 1 í tengivirkinu Bolungarvík leysir út. Rafmagnslaust er í Bolungarvík.
- BRE20.1.2026 02:43:00Elkem leysir út álag, tíðnin fór í 50,6hz
- BRE19.1.2026 23:09:00Elkem missir út álag, tíðnin fór í 50,7hz.
Aflflutningur í flutningskerfi
Heildarflutningur
Reglunarafl
- 220 kV
- 132 kV
- 66 kV
- 33 kV
-
Tengivirki
-
Stórnotendur
- Snið I
- Snið II
- Snið III
- Snið IV
- Snið V
- Snið VI
Síðasta mæling frá:
Framkvæmdir
Smellið á landshluta til að sjá hvaða framkvæmdir eru yfirstandandi og í undirbúningi á svæðinu.
Með vindinn í fangið
Velkomin í spjallhlaðvarp um orku, framtíð og samtalið þar á milli. Í þessum þætti fengu þeir Gnýr Guðmundsson og Magni Þór Pálsson Karen Maríu Jensdóttur, verkefnastjóra í þróun vindorku hjá Qair Íslandi, í heimsókn í Landsnetshlaðvarpið. Þau ræða vindorku á Íslandi, þróunina fram undan og hvað þarf til að ná góðum meðbyr – með vindinn inn í fangið gjörið þið svo vel.
Fréttir
Fréttir
22.01.2026
Byggðaleiðin: Ákvörðun sem mótar framtíðina
04.01.2026
Breytingar á gjaldskrá
Allar fréttir