Opinn fundur í Reykjavík 14. maí
Flutningskerfi Landsnets
Tilkynningar
- HO120.5.2025 10:50:00Vegna vinnu við Hólalínu 1 (HO1) þá er byggðalínuhringurinn rekinn opinn næstu 5 vikurnar.
- BLA20.5.2025 10:37:00Kerfið er komið í eðlilegan rekstur eftir truflun og byggðalínuhring lokað í Blöndu.
- BAK20.5.2025 10:30:00Ofn hjá PCC leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,6 Hz. Byggðalínuhringurinn opnaðist og kerfið fór í tvær eyjar. Ekkert straumleysi orsakaðist vegna þessa.
- BRE17.5.2025 03:52:00Norðurál, Alcoa og Isal leysa út álag á sama tíma. Tíðnin fór í 51,6 hz.
- SE216.5.2025 14:17:00Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út. Ekkert rafmagnsleysi varð vegna þessa.
- BRE15.5.2025 11:27:00Norðurál leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 51,4 Hz.
Aflflutningur í flutningskerfi
Heildarflutningur
Reglunarafl
- 220 kV
- 132 kV
- 66 kV
- 33 kV
-
Tengivirki
-
Stórnotendur
- Snið I
- Snið II
- Snið III
- Snið IV
- Snið V
- Snið VI
Síðasta mæling frá: