21.5.2025 11:25:00
Sigalda – Vél 3 leysir út.
- Útleysing varð á vél 3 í Sigöldu, Tíðnin fór í 49.68 Hz.
21.5.2025 04:43:00
Rafmagn komið á Eskifjörð á ný
- Rafmagnsleysi á Eskifirði er yfirstaðið
21.5.2025 04:36:00
Rafmagnslaust er á Eskifirði
- Unnið er að koma rafmagni aftur á.
21.5.2025 02:34:00
Alcoa leysir út álag.
- Kerskáli hjá Alcoa leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 53 Hz.
20.5.2025 10:50:00
Vegna vinnu við Hólalínu 1 (HO1) þá er byggðalínuhringurinn rekinn opinn.
- Vegna vinnu við Hólalínu 1 (HO1) þá er byggðalínuhringurinn rekinn opinn frá 08:30 -18:30 alla virka daga, til 5 júní. Nánar hægt að sjá um þetta í rof og vinnu.
20.5.2025 10:37:00
Kerfið komið í eðlilegan rekstur eftir truflun.
- Kerfið er komið í eðlilegan rekstur eftir truflun og byggðalínuhring lokað í Blöndu.
20.5.2025 10:30:00
PCC leysir út álag og byggðalínuhringurinn opnaðist og skipti landskerfinu í tvær eyjar.
- Ofn hjá PCC leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,6 Hz. Byggðalínuhringurinn opnaðist og kerfið fór í tvær eyjar. Ekkert straumleysi orsakaðist vegna þessa.
17.5.2025 03:52:00
Útleysing hjá stóriðju
- Norðurál, Alcoa og Isal leysa út álag á sama tíma. Tíðnin fór í 51,6 hz.
16.5.2025 14:17:00
Selfosslína 2 leysir út.
- Selfosslína 2 milli Selfoss og Lækjartúns leysti út. Ekkert rafmagnsleysi varð vegna þessa.
15.5.2025 11:27:00
Norðurál leysir út álag.
- Norðurál leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 51,4 Hz.
15.5.2025 09:10:00
Norðurál leysir út álag.
- Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,6 Hz.
13.5.2025 14:04:00
Hellisheiði – Vél 11 komin aftur inn á net.
- Vél 11 í Hellisheiði er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
13.5.2025 13:46:00
Hellisheiðavirkjun – Vél 11 leysir út.
- Útleysing varð á vél 11 í Hellisheiði, Tíðnin fór í 49.85Hz.
12.5.2025 11:48:00
Nesjavallarvirkjun– Vél 2 leysir út.
- Útleysing varð á vél 2 í Nesjavallarvirkjun, Tíðnin fór í 49.66 Hz.
12.5.2025 09:12:00
Ísal leysir út álag.
- Isal leysti út álag og tíðnin í kerfinu fór í 50.9 Hz.
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR