6.12.2023 08:35:00
Lagarfossvirkjun – Vél 2 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 2 í Lagarfossvirkjun vegna grunnstinguls.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.12.2023 08:16:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.12.2023 08:35:00
6.12.2023 00:11:00
Lagarfossvirkjun – Vél 1 leysir út.
  • Lagarfossvirkjun – Vél 1 leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.12.2023 00:03:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.12.2023 00:11:00
4.12.2023 00:00:00
Hellisheiðarvirkjun vél 11 leysir út
  • Vél 11 leysir út í Hellisheiðarvirkjun tíðnin fór í 49,8 hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 3.12.2023 23:56:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.12.2023 00:00:00
2.12.2023 18:44:00
Írafossvirkjun – Vél 2 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 2 í Írafossvirkjun,
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.12.2023 18:36:00
  • Skráning atburðar á vef: 2.12.2023 18:44:00
30.11.2023 19:49:00
Svartsengislína 1 er komin aftur í rekstur
  • Svartsengislína 1, línan milli Svartsengis og Rauðamels, er komin aftur í rekstur eftir breytinga á möstrum vegna byggingu varnargarða og slökkt hefur verið á varafli í Grindavík.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 30.11.2023 19:34:00
  • Skráning atburðar á vef: 30.11.2023 19:49:00
30.11.2023 09:34:00
Svartsengislína 1 tekin úr rekstri og Grindavík í eyjakeyrslu
  • Svartsengislína 1, línan milli Svartsengis og Rauðamels, hefur verið tekin úr rekstri vegna breytinga á möstrum vegna byggingu varnargarða. Grindavík hefur því verið frátengd Svartsengi og er keyrð á varaafli.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 30.11.2023 09:34:00
  • Skráning atburðar á vef: 30.11.2023 09:34:00
29.11.2023 14:05:00
Kárahnjúkavirkjun – Vél 5 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 5 í Kárahnjúkum, Tíðnin fór í 48,8 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 29.11.2023 14:02:00
  • Skráning atburðar á vef: 29.11.2023 14:05:00
28.11.2023 09:36:00
ISAL leysir út álag
  • Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.4Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 28.11.2023 09:36:00
  • Skráning atburðar á vef: 28.11.2023 09:36:00
22.11.2023 04:30:00
Ísal leysir út álag
  • Ísal leysir út álag. Tíðni fer í 51,8 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 22.11.2023 04:28:00
  • Skráning atburðar á vef: 22.11.2023 04:30:00
21.11.2023 14:10:00
Veðurviðvörun
  • Á morgun er útlit fyrir þurrt loft með hvassri VSV-átt og sem er ættað ofan af Grænlandi. Því fylgir selta. Gera má ráð fyrir miðlungs seltáraun á rafaorkukerfið suðvestanlands m.a. í Hvalfirði og Borgarfirði á milli kl. 09 og 15. Eins austur með suðurströndinni frá Þorlákshöfn til Rimakots frá um kl. 15 og til 24.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 21.11.2023 14:10:00
  • Skráning atburðar á vef: 21.11.2023 14:10:00
20.11.2023 09:21:00
Útleysing hjá Stóriðju
  • Útleysing varð í skála hjá Ísal tíðnin fór í 51Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 20.11.2023 09:21:00
  • Skráning atburðar á vef: 20.11.2023 09:21:00
19.11.2023 18:15:00
Hrútatunga - Spennir 1 er kominn aftur í rekstur. Ekki eru lengur rafmganslaust út frá tengivirki Landsnets í Hrútatungu.
  • Hrútatunga - Spennir 1 er kominn aftur í rekstur. Ekki eru lengur rafmganslaust út frá tengivirki Landsnets í Hrútatungu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 18:08:00
  • Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 18:15:00
19.11.2023 18:10:00
Hrútatunga - Spennir 1 leysir aftur út. Straumlaust er í Hrútafirði og nærumhverfi.
  • Hrútatunga - Spennir 1 leysir aftur út. Straumlaust er í Hrútafirði og nærumhverfi.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 18:02:00
  • Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 18:10:00
19.11.2023 17:52:00
Spennir 1 á Hrútatungu er kominn aftur í rekstur.
  • Spennir 1 á Hrútatungu er kominn aftur í rekstur. Rafmagni hefur verið komið aftur á alla notendur. Ástæða útleysingar er enn í skoðun.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 17:45:00
  • Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 17:52:00
19.11.2023 17:26:00
Hrútatunga - Útleysing á spenni 1 í Hrútatungu - Straumlaust er í nærumhverfi
  • Spennir 1 í tengivirkinu í Hrútatungu leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er í Hrútafirði og nærumhverfi s.s. Laugabakka og Broðeyri.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 17:20:00
  • Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 17:26:00
17.11.2023 01:07:00
Hellisheiðarvirkjun – Vél 1 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 1 í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 17.11.2023 00:53:00
  • Skráning atburðar á vef: 17.11.2023 01:07:00
15.11.2023 03:01:00
Lagarfossvirkjun - Vél 2 leysir út
  • Útleysing varð á vél 2 í Lagarfossvirkjun. Tíðnin fór í 49.7Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 15.11.2023 03:01:00
  • Skráning atburðar á vef: 15.11.2023 03:01:00
14.11.2023 18:01:00
Truflun hjá stóriðju
  • Vegna truflunar hjá stóriðju þá fer tíðnin í kerfinu í 51,2 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 14.11.2023 18:51:00
  • Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 18:01:00
14.11.2023 14:47:00
Spennir 2 í tengivirki á Selfossi leysir út. Spennirinn er kominn aftur í rekstur.
  • Við útleysingu á spenni 2 í tengivirkinu á Selfossi varð rafmagnsleysi í nærumhverfi en rafmagni var komið aftur á skömmu síðar.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 14.11.2023 14:42:00
  • Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 14:47:00
14.11.2023 02:12:00
Svartsengi - Vél 12 komin aftur inn á net.
  • Vél 12 í Svartsengi er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 14.11.2023 02:07:00
  • Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 02:12:00
14.11.2023 00:00:00
Svartsengi - Vél 12 leysir út
  • Útleysing varð á vél 12 Í Svartsengi. Tíðnin fór í 49.5 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 13.11.2023 23:54:00
  • Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 00:00:00
10.11.2023 21:36:00
Svartsengi vél 12 er komin aftur á net
  • Svartsengi vél 12 er komin aftur á net
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 21:36:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 21:36:00
10.11.2023 18:55:00
Reykjanesvirkjun - Vél 1 er komin aftur á net
  • Reykjanesvirkjun - Vél 1 er komin aftur á net
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 18:50:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 18:55:00
10.11.2023 18:19:00
Reykjanesvirkjun - Vél 1 leysir út.
  • Reykjanesvirkjun - Vél 1 leysir út.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 18:09:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 18:19:00
10.11.2023 17:50:00
Svartsengi vél 12 leysir út
  • Svartsengi vél 12 leysir út. Mikil skjálftavirkni er á svæðinu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 17:40:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 17:50:00
10.11.2023 09:19:00
Hólasandslína 3 er komin aftur í rekstur
  • Hólasandslína 3 milli Rangarárvalla og Hólasands er komin aftur í rekstur eftir bilun vegna ísingarveðurs 5.11.2023 og flutningskerfið því komið í eðlilegan rekstur
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 08:31:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 09:19:00
8.11.2023 17:40:00
Staðan í raforkuflutningskerfinu á Austurlandi og Norðausturlandi.
  • Samantekt á stöðunni á flutningskerfinu núna í kvöld. Fljótsdalslína 2 - milli Fljótsdals og Hryggstekks er komin í rekstur eftir viðgerð. Kröflulína 2 – milli Kröflu og Fljótsdals er einnig komin í rekstur, sú lína var úti vegna skipulagðs viðhalds. Einnig eru Stuðlalína 1 - milli Hryggstekks og Stuðla, og Neskaupsstaðalína 2 – milli Neskaupsstaðar og Eskifjarðar komnar inn en þeim línum var haldið úti vegna neikvæðra áhrifa á spennu í austfjarðarkerfinu. Rekstraröryggi flutningskerfisins á austurlandi og austfjörðum er því komið í eðlilegt horf. Hólasandslína 3 – milli Hólasands og Akureyrar er þó enn úti vegna viðgerða.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 8.11.2023 17:40:00
  • Skráning atburðar á vef: 8.11.2023 17:40:00
7.11.2023 21:37:00
Staðan í raforkuflutningskerfinu á Austurlandi og Norðausturlandi.
  • Samantekt á stöðunni á flutningskerfinu núna í kvöld. Teigarhornslína 1 - milli Teigarhorns og Hryggstekk er komin í rekstur eftir viðgerð. Fljótsdalslínu 2 – milli Fljótsdals og Hryggsekk var aftur tekin út þegar að Teigarhornslína 1 kom í rekstur en bilun fannst á línunni meðan hún var í rekstri og farið verður í viðgerð á þeirri bilun á morgun. Línan er samt sem áður enn löskuð og bíður færist til fullnaðarviðgerðar. Stuðlalína 1 - milli Hryggstekks og Stuðla ásamt Neskaupsstaðalínu 2 – milli Neskaupsstaðar og Eskifjarðar eru úti vegna neikvæðra áhrifa á spennu í austfjarðarkerfinu. Hólasandslína 3 – milli Hólasands og Akureyrar er enn úti og bíður efnis og mannskaps til viðgerða. Öllu skerðingum hefur verið aflétt á austfjörðum.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 21:37:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 21:37:00
7.11.2023 21:20:00
Teigarhornslína 1 milli Hryggstekks og Teigarhorns er komin í rekstur eftir viðgerð.
  • Teigarhornslína 1 milli Hryggstekks og Teigarhorns er komin í rekstur eftir viðgerð.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 21:05:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 21:20:00
7.11.2023 16:00:00
Sultatangavirkjun – Vél 1 komin aftur inn á net.
  • Vél 1 í Sultartangavirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 15:35:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 16:00:00
7.11.2023 14:48:00
Teinatengi í Blöndu lokað.
  • Teinatengi í Blöndu er lokað og því er landskerfið saman tengt.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 14:47:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 14:48:00
7.11.2023 14:36:00
Sultartangavirkjun – Vél 1 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 1 í Sultartangavirkjun. Við útleysinguna opnaðist teinatengi í Blöndu svo landskerfið er í 2 eyjum. Tíðnin fór í 49 hZ í vestureyju og 51,5 hZ í austureyju.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 14:32:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 14:36:00
7.11.2023 09:31:00
Fljótsdalslína 2 er eina tengingin við Austurland sem stendur.
  • Eins og kom fram í fyrri stöðufærslu þá er Fljótsdalslína 2 milli Fljótsdals og Hryggstekk nokkuð mikið löskuð og leiðarinn hefur sígið mikið vegna ísingar. Bráðabyrgðarviðgerð var framkvæmd í gærkvöldi og í nótt til að koma henni inn þar sem hún er nú eina tengingin við Austurland vegna bilunar á Teigarhornslínu 1. Staðan er því mjög viðkvæm fyrir Austurland sem stendur og gæti orðið straumleysi í dag.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 09:31:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 09:31:00
7.11.2023 09:05:00
Staðan í raforkuflutningskerfinu á Austurlandi og Norðausturlandi.
  • Mikið hefur reynt á raforkuflutningskerfið á Austur- og Norðausturlandi undanfarin sólahring vegna mikillar ísingar. Hér kemur samantekt á stöðunni í flutningskerfinu núna í morgunsárið. Hólasandslína 3 - milli Tengivirkis á Hólasandi og Akureyrar er með slitin leiðara og viðgerð bíður efnis og mannskaps til viðgerða Kröflulína 1 - Milli Kröflu og Akureyrar er búið að gera við og komin i rekstur eftir bilun í gær. Fljótsdalslína 2 - Milli Fljótsdalsstöðvar og tengivirkis við Hryggstekk er viðgerð til bráðabirgða en er enn löskuð og viðkvæm. Bíður færis til fullnaðarviðgerðar. Teigarhornslína 1 - milli Tengivirkis við Hryggstekk og Tengivirkis við Teigarhorn er úti með brotna stæðu og bíður viðgerðar. Stuðlalína 2 - milli Tengivirkis við Stuðla og Eskifjarðar er úti vegna stýrivandamála í tengivirkjum Neskaupstaðalína 2 - milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar er úti vegna neikvæðra áhrifa hennar á spennu í austfjarðakerfinu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 09:05:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 09:05:00
7.11.2023 07:11:00
Staðan á Austurlandi -Vopnafjarðalína 1 komin í rekstur
  • Vopnafjarðarlína 1 er komin í rekstur og því eru allir notendur komnir með tengingu við landskerfið. Teigarhornslína 1 milli Teigarhorns og Hryggstekks er ennþá biluð og verið að skoða línuna.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 07:04:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 07:11:00
7.11.2023 04:22:00
Staðan á austurlandi
  • Búið er að byggja upp kerfið á austurlandi að mestu leyti, Teigarhornslína 1 milli Teigarhorni og Hryggstekks er biluð og verið að skoða línuna, einnig er eftir að koma tengingu að Lagarfossi og þaðan til Vopnafjarðar
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 04:22:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 04:22:00
7.11.2023 03:00:00
Rafmagslaust á Austurlandi
  • Rafmagnslaust er á stórum hluta Austurlands. Unnið er að viðgerð.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 03:00:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 03:00:00
7.11.2023 01:49:00
Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvalla er komin aftur í rekstur.
  • Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvalla er komin aftur í rekstur.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 01:45:00
  • Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 01:49:00
6.11.2023 22:44:00
Ísingarveður á NA-landi uppfærsla
  • Þrjár línur eru úti vegna ísingar á Norður og Austurlandi: Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 verða úti a.m.k til morguns. Unnið er að viðgerð á Kröflulínu 1 og vonast er til að hún komi í resktur í kvöld/nótt.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 22:44:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 22:44:00
6.11.2023 22:27:00
Spennir 1 á Eyvindará er komin í rekstur og rafmagn komið á Egilsstaði
  • Spennir 1 á Eyvindará er komin í rekstur og rafmagn komið á Egilsstaði
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 22:24:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 22:27:00
6.11.2023 21:27:00
FL2 komin í rekstur eftir viðgerð
  • FL2 komin í rekstur eftir viðgerð
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 21:24:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 21:27:00
6.11.2023 22:07:00
Fljótsdalslína 2 leysir út og ásamt spenni 1 á Eyvindará, Rafmangslaust er á Egillstöðum
  • Fljótsdalslína 2 leysir út og ásamt spenni 1 á Eyvindará, Rafmangslaust er á Egillstöðum
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 22:00:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 22:07:00
6.11.2023 16:01:00
Búðarháls – Vél 2 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 2 í Búðarhálsvirkjun, Tíðnin fór í 49,3 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 15:59:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 16:01:00
6.11.2023 10:56:00
Ísingarveður á NA-landi uppfærsla
  • Talsverð Ísing er enn á Norðaustur og Austurlandi og eru tvær línur úti vegna þessa núna: Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3. Einnig er vitað um skemmd á Kröflulínu 1 og þarf að taka hana út líka.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 10:55:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 10:56:00
6.11.2023 00:10:00
Hólasandslína 3 leysir út
  • Hólasandslína 3 (HS3) milli Hólasands og Rangárvalla leysir út, verið er að kanna orsök útleysingar
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 00:05:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 00:10:00
5.11.2023 22:47:00
Fljótsdalslína 2 úr rekstri
  • Við íshreinsun og skoðun á Fljótsdalslínu 2, milli Fljótsdals og Hryggstekks, kom í ljós bilun á línunni. Hún verður því úti þar til viðgerð er lokið. Vonsku veður er á svæðinu og aðstæður erfiðar. Að svo stöddu er áætlað að línan geti komið inn seinnipart dags á morgun.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 5.11.2023 22:47:00
  • Skráning atburðar á vef: 5.11.2023 22:47:00
5.11.2023 21:21:00
Fljótsdalslína 2 tekin úr rekstri
  • Fljótsdalslína 2 milli Fljótsdals og Hryggstekks tekin úr rekstri vegna hreinsun á ís af línunni.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 5.11.2023 21:21:00
  • Skráning atburðar á vef: 5.11.2023 21:21:00
4.11.2023 17:15:00
Veðurviðvörun - uppfærð
  • Til viðbótar við veðurviðvörunnar sem kom fyrr í dag: Það slær líklega í storm til fjalla á Vestfjörðum. Lítil úrkoma nær þangað og því ólíklegt að ísing verði þar til staðar.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 4.11.2023 17:15:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.11.2023 17:15:00
4.11.2023 15:02:00
Veðurviðvörun
  • Veðurviðvörun: Hvöss norðaustanátt í kvöld og fram á mánudag með úrkomu um norðaustanvert landið. Langvarandi veðuráraun vegna vinds og ísingar á þeim slóðum, einkum frá Húsavík og austur til Egilsstaða.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 4.11.2023 15:02:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.11.2023 15:02:00
2.11.2023 16:16:00
Afriðill leysir út hjá Stóriðju
  • Afriðill leysir út hjá ALcoa tíðni sveiflast í 50,6 og 49,6hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 2.11.2023 16:14:00
  • Skráning atburðar á vef: 2.11.2023 16:16:00
1.11.2023 22:41:00
Álag leysir út hjá Alcoa Fjarðarál
  • Útleysing álags hjá Alcoa Fjarðarál veldur tíðnihöggi á Flutningskerfið. Tíðnin fer í 50.9 Hz en annað virðist hafa sloppið ágætlega.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 1.11.2023 22:35:00
  • Skráning atburðar á vef: 1.11.2023 22:41:00
26.10.2023 09:09:00
Rángárvallarlína 1 milli Rángárvalla og Varmahlíðar verður úr rekstri í dag.
  • Rángárvallarlína 1 milli Rángárvalla og Varmahlíðar verður úr rekstri í dag vegna vinnu undir línunni. Byggðarlínuhringurinn verður rekinn opinn á norðulandi.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 26.10.2023 09:08:00
  • Skráning atburðar á vef: 26.10.2023 09:09:00
22.10.2023 17:59:00
ISAL leysir út álag
  • Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.3 Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 22.10.2023 17:59:00
  • Skráning atburðar á vef: 22.10.2023 17:59:00
21.10.2023 15:39:00
Sultartangalína 3 er komin aftur í rekstur
  • Sultartangalína 3, línan milli Sultartangavirkjunar og Brennimels, er komin aftur í rekstur eftir viðgerð
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 21.10.2023 15:39:00
  • Skráning atburðar á vef: 21.10.2023 15:39:00
20.10.2023 14:02:00
Bilun er fundin á Sultartangalínu 3 og unnið er að viðgerð.
  • Bilun er fundin á Sultartangalínu 3 og unnið er að viðgerð.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 20.10.2023 14:02:00
  • Skráning atburðar á vef: 20.10.2023 14:02:00
20.10.2023 11:23:00
Sultartangalína 3 leysir út.
  • Sultartangalína 3 milli Brennimels og Sultartanga leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 20.10.2023 11:23:00
  • Skráning atburðar á vef: 20.10.2023 11:23:00
19.10.2023 18:50:00
ÍSAL leysir út álag
  • Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.3 Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.10.2023 18:50:00
  • Skráning atburðar á vef: 19.10.2023 18:50:00
19.10.2023 14:10:00
Kolviðarhólslína 1 milli Hellisheiðarvirkjunnar og Geitháls er komin í eðlilegan rekstur eftir viðhald og breytingar.
  • Kolviðarhólslína 1 milli Hellisheiðarvirkjunnar og Geitháls er komin í eðlilegan rekstur eftir viðhald og breytingar, unnið var að endurnýjun mastra og leiðara á línunni.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 19.10.2023 14:10:00
  • Skráning atburðar á vef: 19.10.2023 14:10:00
18.10.2023 17:25:00
Útleysing varð á vél 1 í Sigöldu, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
  • Útleysing varð á vél 1 í Sigöldu, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.10.2023 17:20:00
  • Skráning atburðar á vef: 18.10.2023 17:25:00
16.10.2023 10:57:00
Frásláttarprófanir í Sultartangavirkjun
  • Frásláttarprófanir í Sultartangavirkjun ollu tíðnihöggi á kerfið. Tíðni fór í 49.25Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 16.10.2023 10:57:00
  • Skráning atburðar á vef: 16.10.2023 10:57:00
16.10.2023 07:29:00
Sultartangavirkjun – Vél 2 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49.4Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 16.10.2023 07:29:00
  • Skráning atburðar á vef: 16.10.2023 07:29:00
16.10.2023 01:53:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
  • Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 16.10.2023 01:47:00
  • Skráning atburðar á vef: 16.10.2023 01:53:00
12.10.2023 20:44:00
Hnappavallalína 1 er komin aftur í rekstur.
  • Hnappavallalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Líkleg ástæða útleysingar var ísing.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.10.2023 20:44:00
  • Skráning atburðar á vef: 12.10.2023 20:44:00
12.10.2023 10:45:00
Hnappavallalína 1 milli Hnappavalla og Hóla leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni.
  • Hnappavallalína 1 milli Hnappavalla og Hóla leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 12.10.2023 10:41:00
  • Skráning atburðar á vef: 12.10.2023 10:45:00
11.10.2023 14:15:00
Vél 1 í Reykjanesvirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
  • Vél 1 í Reykjanesvirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 14:15:00
  • Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 14:15:00
11.10.2023 13:59:00
Útleysing varð á vél 1 í Reykjanesvirkjun, Tíðnin fór í 49,45 Hz.
  • Útleysing varð á vél 1 í Reykjanesvirkjun, Tíðnin fór í 49,45 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 13:53:00
  • Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 13:59:00
11.10.2023 12:42:00
Selfosslína 2 leysir út
  • Selfosslína 2, milli Selfoss og Lækjartúns leysir út. Ekkert rafmagnsleysi orsakaðist.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 12:39:00
  • Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 12:42:00
11.10.2023 04:11:00
Þeistareykjalína 1 er komin aftur í rekstur.
  • Þeistareykjalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Líkleg ástæða er ísing. Rafmagn komið aftur til notenda.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 03:08:00
  • Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 04:11:00
10.10.2023 23:09:00
Hólasandslína 3 er komin aftur í rekstur.
  • Hólasandslína 3 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var yfirspenna.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 23:09:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 23:09:00
10.10.2023 22:05:00
Þeistareykjalína 1 uppfært
  • Langvarandi bilun virðist vera á Þeistareykjalínu 1. Verið er að skoða línuna og meta þörf á viðgerðum.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 22:05:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 22:05:00
10.10.2023 21:16:00
Kröflulína 3 er komin aftur í rekstur.
  • Kröflulína 3, línan milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdalsstöð, er komin aftur í rekstur.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 21:16:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 21:16:00
10.10.2023 20:27:00
Til upplýsinga um stór atburð á NA landi
  • Stór atburður varð á NA landi þar sem Hólasandslína 3, Laxárlína 1, Þeistareykjalína 1 og Kröflulína 3 leystu út. Vélar 1 og 2 í Þreistareykjastöð og vélar 1 og 2 í Kröfluvirkjun leystu út. Ekkert straumleysi er til almennra notenda.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 20:27:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 20:27:00
10.10.2023 20:30:00
Stór atburður varð á norðurlandi, Ýmsar línur leysa út.
  • Eftirtaldar línur leysa út. KR3, TR1, HS3. Verið er að leita orsakar.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 20:27:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 20:30:00
10.10.2023 18:58:00
Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur.
  • Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir að samsláttur varð milli fasa uppá Vaðlaheiði.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 18:58:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 18:58:00
10.10.2023 18:50:00
Laxárlína 1 leysir út
  • Laxárlína 1 leysir út milli Rangárvalla og Laxá. Ekkert straumleysi varð.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 18:48:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 18:50:00
10.10.2023 17:37:00
Laxárlína 1 komin aftur í rekstur
  • Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir að samsláttur varð milli fasa uppá vaðlaheiði.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 17:19:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 17:37:00
10.10.2023 17:06:00
Laxárlína 1 leysir út
  • Laxárlína 1 leysir út milli Rangárvalla og Laxár. Ekkert straumleysi stafar af atburðinum.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 17:06:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 17:06:00
10.10.2023 08:55:00
Mjólkárlína 1
  • Mjólkárlína 1 leysti út í morgun og kom aftur í rekstur skömmu síðar. Talið er að ísing hafi ollið útleysingu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 08:55:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 08:55:00
10.10.2023 06:38:00
Mjólkárlína 1 er komin aftur í rekstur. Rafmagni hefur verið komið aftur á alla notendur.
  • Mjólkárlína 1 er komin aftur í rekstur. Rafmagni hefur verið komið aftur á alla notendur.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 06:35:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 06:38:00
10.10.2023 06:23:00
Mjólkárlína 1
  • Mjólkárlína 1, milli Mjólká og Geiradals er enn úti. Eyjarekstur er á Vestfjörðum. Rafmagni hefur verið komið aftur á forgangsnotendur að undanskildum notendum tengdum frá Keldeyri.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 06:23:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 06:23:00
10.10.2023 06:04:00
Mjólkárlína 1 leysir út
  • Mjólkárlína 1, milli Mjólká og Geiradals leysti út. Straumlaust varð á vestfjörðum. Rafmagni hefur verið komið aftur á hluta notenda. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 05:55:00
  • Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 06:04:00
9.10.2023 12:55:00
Veðurviðvörun fyrir 10.10.23
  • Veðurviðvörun: Gengur í norðan storm í nótt með vind- og ísingarálagi á morgun í yfir 200 m hæð um norðanvert landið, einkum frá Hrútafirði og að Skjálfanda og dregur úr ísingarálagi aðfaranótt miðvikudags. Einnig vindálag á suðaustantil landinu eftir hádegi á morgun og fram á miðvikudag, einkum frá Kirkjubæjarklaustri og austur að Djúpavogi
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2023 12:55:00
  • Skráning atburðar á vef: 9.10.2023 12:55:00
6.10.2023 16:42:00
Norðurál leysir út álag.
  • Kerskáli hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,6 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2023 16:38:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.10.2023 16:42:00
6.10.2023 15:01:00
Norðurál leysir út álag.
  • Kerskáli hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,5 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2023 14:56:00
  • Skráning atburðar á vef: 6.10.2023 15:01:00
4.10.2023 15:22:00
Hrauneyjarfossstöð vélar 1 - 3 eru allar komnar inn. Truflun lokið.
  • Hrauneyjarfossstöð vélar 1 - 3 eru allar komnar inn. Truflun lokið.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 15:22:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 15:22:00
4.10.2023 15:19:00
Hrauneyjarvirkjun vél 1 komin inn á net eftir truflun.
  • Hrauneyjarvirkjun vél 1 komin inn á net eftir truflun. Öllum skerðingum vegna truflunarinnar er hér með aflétt.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 15:19:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 15:19:00
4.10.2023 15:14:00
Búið er að tengja vestureyju saman við austureyju og vél 1 í Hrauneyjum er komin inn.
  • Búið er að tengja vestureyju saman við austureyju og kerfið er ekki lengur í eyjakeyrslu. Hrauneyjavél vél 1 er komin inn á net. Skerðingum á austurlandi aflétt og hluti af skerðingum stóriðju aflétt.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 15:14:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 15:14:00
4.10.2023 14:47:00
Hrauneyjarfossstöð, vél 1 - 3 leysa út.
  • Hrauneyjarstöð vélar 1 - 3 leysa út. Tíðnin fór í 49,4 Hz. Útleysing varð á álagi hjá Stóriðju. Verið er að vinna í að koma vélum aftur inn svo hægt verði að koma álagi inn aftur. Kerfið skiptist í tvær eyjar og verið er að koma kerfinu aftur í samt horf.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 14:40:00
  • Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 14:47:00
30.9.2023 23:22:00
Truflun hjá Stóriðju veldur tíðnihöggi á raforkukerfinu.
  • Truflun hjá Stóriðju olli tíðnihöggi sem orsakaði niðurkeyrslu tveggja véla í virkjunum. Tíðnin í kerfinu fór upp í 50,55Hz og niður í 49,6Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 30.9.2023 23:14:00
  • Skráning atburðar á vef: 30.9.2023 23:22:00
29.9.2023 09:37:00
Þeistareykjastöð – Vél 2 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 2 í Þeistareykjastöð, Tíðnin fór í 49.5 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 29.9.2023 09:34:00
  • Skráning atburðar á vef: 29.9.2023 09:37:00
27.9.2023 06:10:00
Nesjavallavirkjun – Vél 2 leysir út.
  • Útleysing varð á vél 2 í Nesjavallavirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 27.9.2023 06:10:00
  • Skráning atburðar á vef: 27.9.2023 06:10:00
26.9.2023 17:04:00
Vélar í Bolungarvík leystu út
  • Díselvélar í Bolungarvík leystu út meðan á eyjarekstir stóð á vestfjörðum. Vélar í Mjólká héldust inni en eitthvað álag leysti út hjá Orkubúi vestfjarða. Vélar í BOL ræstar aftur um hálftíma síðar.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 26.9.2023 16:38:00
  • Skráning atburðar á vef: 26.9.2023 17:04:00
26.9.2023 00:52:00
Stóriðja leysir út álag.
  • Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 52,1 Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 26.9.2023 00:52:00
  • Skráning atburðar á vef: 26.9.2023 00:52:00
24.9.2023 20:07:00
Sauðárkrókslína 1, lína milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, er komin aftur í rekstur. Líkleg orsök útleysingar var áflug fugla.
  • Sauðárkrókslína 1, lína milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, er komin aftur í rekstur. Líkleg orsök útleysingar var áflug fugla.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2023 20:04:00
  • Skráning atburðar á vef: 24.9.2023 20:07:00
24.9.2023 19:57:00
Sauðárkrókslína 1, milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, leysti út.
  • Sauðárkrókslína 1, milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, leysti út. Ekkert rafmagnsleysi orskakaðist.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2023 19:55:00
  • Skráning atburðar á vef: 24.9.2023 19:57:00
20.9.2023 16:48:00
Rangárvellir – Spennir 2 leysir út.
  • Spennir 2 í tengivirkinu á Rangárvöllum leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Ekkert straumleysi orsakaðist á útleysingunni
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 20.9.2023 16:40:00
  • Skráning atburðar á vef: 20.9.2023 16:48:00
18.9.2023 16:44:00
Öllum skerðingum aflétt eftir truflun í raforkukerfinu.
  • Öllum skerðingum hefur verið aflétt. Orsök truflunar var vegna bilunar í Kárahnúkavirkjun.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 16:44:00
  • Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 16:44:00
18.9.2023 15:46:00
Örsök truflunar í flutningskerfinu
  • Frumorsök truflunar er truflun í Kárahnjúkavirkjun þar sem tvær vélar leysa út. Við það myndast undirtíðni uppá 48.5 Hz þar sem álag leysir út á undirtíðnivörnum. Unnið er að koma kerfinu í samt horf og aflétta skerðingum eins og mögulegt er.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 15:14:00
  • Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 15:46:00
18.9.2023 15:24:00
Truflun vegna útleysingu í flutningskerfi
  • Útleysing varð hjá stóriðju og framleiðanda. Tíðni lækkar í 48.5 Hz
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 15:16:00
  • Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 15:24:00
18.9.2023 10:56:00
Sauðárkrókslína 1 er komin aftur í rekstur
  • Sauðárkrókslína 1 er komin aftur í rekstur eftir útleysingu fyrir tæpum 10 min síðan.
  • Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 10:51:00
  • Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 10:56:00
Útleysing varð á vél 2 í Lagarfossvirkjun vegna grunnstinguls.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.12.2023 08:16:00
Skráning atburðar á vef: 6.12.2023 08:35:00
Lagarfossvirkjun – Vél 1 leysir út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.12.2023 00:03:00
Skráning atburðar á vef: 6.12.2023 00:11:00
Vél 11 leysir út í Hellisheiðarvirkjun tíðnin fór í 49,8 hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 3.12.2023 23:56:00
Skráning atburðar á vef: 4.12.2023 00:00:00
Útleysing varð á vél 2 í Írafossvirkjun,
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.12.2023 18:36:00
Skráning atburðar á vef: 2.12.2023 18:44:00
Svartsengislína 1, línan milli Svartsengis og Rauðamels, er komin aftur í rekstur eftir breytinga á möstrum vegna byggingu varnargarða og slökkt hefur verið á varafli í Grindavík.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.11.2023 19:34:00
Skráning atburðar á vef: 30.11.2023 19:49:00
Svartsengislína 1, línan milli Svartsengis og Rauðamels, hefur verið tekin úr rekstri vegna breytinga á möstrum vegna byggingu varnargarða. Grindavík hefur því verið frátengd Svartsengi og er keyrð á varaafli.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.11.2023 09:34:00
Skráning atburðar á vef: 30.11.2023 09:34:00
Útleysing varð á vél 5 í Kárahnjúkum, Tíðnin fór í 48,8 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 29.11.2023 14:02:00
Skráning atburðar á vef: 29.11.2023 14:05:00
Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.4Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 28.11.2023 09:36:00
Skráning atburðar á vef: 28.11.2023 09:36:00
Ísal leysir út álag. Tíðni fer í 51,8 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.11.2023 04:28:00
Skráning atburðar á vef: 22.11.2023 04:30:00
Á morgun er útlit fyrir þurrt loft með hvassri VSV-átt og sem er ættað ofan af Grænlandi. Því fylgir selta. Gera má ráð fyrir miðlungs seltáraun á rafaorkukerfið suðvestanlands m.a. í Hvalfirði og Borgarfirði á milli kl. 09 og 15. Eins austur með suðurströndinni frá Þorlákshöfn til Rimakots frá um kl. 15 og til 24.
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.11.2023 14:10:00
Skráning atburðar á vef: 21.11.2023 14:10:00
Útleysing varð í skála hjá Ísal tíðnin fór í 51Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 20.11.2023 09:21:00
Skráning atburðar á vef: 20.11.2023 09:21:00
Hrútatunga - Spennir 1 er kominn aftur í rekstur. Ekki eru lengur rafmganslaust út frá tengivirki Landsnets í Hrútatungu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 18:08:00
Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 18:15:00
Hrútatunga - Spennir 1 leysir aftur út. Straumlaust er í Hrútafirði og nærumhverfi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 18:02:00
Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 18:10:00
Spennir 1 á Hrútatungu er kominn aftur í rekstur. Rafmagni hefur verið komið aftur á alla notendur. Ástæða útleysingar er enn í skoðun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 17:45:00
Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 17:52:00
Spennir 1 í tengivirkinu í Hrútatungu leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Straumlaust er í Hrútafirði og nærumhverfi s.s. Laugabakka og Broðeyri.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.11.2023 17:20:00
Skráning atburðar á vef: 19.11.2023 17:26:00
Útleysing varð á vél 1 í Hellisheiðarvirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 17.11.2023 00:53:00
Skráning atburðar á vef: 17.11.2023 01:07:00
Útleysing varð á vél 2 í Lagarfossvirkjun. Tíðnin fór í 49.7Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 15.11.2023 03:01:00
Skráning atburðar á vef: 15.11.2023 03:01:00
Vegna truflunar hjá stóriðju þá fer tíðnin í kerfinu í 51,2 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 14.11.2023 18:51:00
Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 18:01:00
Við útleysingu á spenni 2 í tengivirkinu á Selfossi varð rafmagnsleysi í nærumhverfi en rafmagni var komið aftur á skömmu síðar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 14.11.2023 14:42:00
Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 14:47:00
Vél 12 í Svartsengi er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 14.11.2023 02:07:00
Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 02:12:00
Útleysing varð á vél 12 Í Svartsengi. Tíðnin fór í 49.5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 13.11.2023 23:54:00
Skráning atburðar á vef: 14.11.2023 00:00:00
Svartsengi vél 12 er komin aftur á net
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 21:36:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 21:36:00
Reykjanesvirkjun - Vél 1 er komin aftur á net
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 18:50:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 18:55:00
Reykjanesvirkjun - Vél 1 leysir út.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 18:09:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 18:19:00
Svartsengi vél 12 leysir út. Mikil skjálftavirkni er á svæðinu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 17:40:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 17:50:00
Hólasandslína 3 milli Rangarárvalla og Hólasands er komin aftur í rekstur eftir bilun vegna ísingarveðurs 5.11.2023 og flutningskerfið því komið í eðlilegan rekstur
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.11.2023 08:31:00
Skráning atburðar á vef: 10.11.2023 09:19:00
Samantekt á stöðunni á flutningskerfinu núna í kvöld. Fljótsdalslína 2 - milli Fljótsdals og Hryggstekks er komin í rekstur eftir viðgerð. Kröflulína 2 – milli Kröflu og Fljótsdals er einnig komin í rekstur, sú lína var úti vegna skipulagðs viðhalds. Einnig eru Stuðlalína 1 - milli Hryggstekks og Stuðla, og Neskaupsstaðalína 2 – milli Neskaupsstaðar og Eskifjarðar komnar inn en þeim línum var haldið úti vegna neikvæðra áhrifa á spennu í austfjarðarkerfinu. Rekstraröryggi flutningskerfisins á austurlandi og austfjörðum er því komið í eðlilegt horf. Hólasandslína 3 – milli Hólasands og Akureyrar er þó enn úti vegna viðgerða.
Rauntími/dagsetning atburðar: 8.11.2023 17:40:00
Skráning atburðar á vef: 8.11.2023 17:40:00
Samantekt á stöðunni á flutningskerfinu núna í kvöld. Teigarhornslína 1 - milli Teigarhorns og Hryggstekk er komin í rekstur eftir viðgerð. Fljótsdalslínu 2 – milli Fljótsdals og Hryggsekk var aftur tekin út þegar að Teigarhornslína 1 kom í rekstur en bilun fannst á línunni meðan hún var í rekstri og farið verður í viðgerð á þeirri bilun á morgun. Línan er samt sem áður enn löskuð og bíður færist til fullnaðarviðgerðar. Stuðlalína 1 - milli Hryggstekks og Stuðla ásamt Neskaupsstaðalínu 2 – milli Neskaupsstaðar og Eskifjarðar eru úti vegna neikvæðra áhrifa á spennu í austfjarðarkerfinu. Hólasandslína 3 – milli Hólasands og Akureyrar er enn úti og bíður efnis og mannskaps til viðgerða. Öllu skerðingum hefur verið aflétt á austfjörðum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 21:37:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 21:37:00
Teigarhornslína 1 milli Hryggstekks og Teigarhorns er komin í rekstur eftir viðgerð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 21:05:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 21:20:00
Vél 1 í Sultartangavirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 15:35:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 16:00:00
Teinatengi í Blöndu er lokað og því er landskerfið saman tengt.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 14:47:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 14:48:00
Útleysing varð á vél 1 í Sultartangavirkjun. Við útleysinguna opnaðist teinatengi í Blöndu svo landskerfið er í 2 eyjum. Tíðnin fór í 49 hZ í vestureyju og 51,5 hZ í austureyju.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 14:32:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 14:36:00
Eins og kom fram í fyrri stöðufærslu þá er Fljótsdalslína 2 milli Fljótsdals og Hryggstekk nokkuð mikið löskuð og leiðarinn hefur sígið mikið vegna ísingar. Bráðabyrgðarviðgerð var framkvæmd í gærkvöldi og í nótt til að koma henni inn þar sem hún er nú eina tengingin við Austurland vegna bilunar á Teigarhornslínu 1. Staðan er því mjög viðkvæm fyrir Austurland sem stendur og gæti orðið straumleysi í dag.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 09:31:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 09:31:00
Mikið hefur reynt á raforkuflutningskerfið á Austur- og Norðausturlandi undanfarin sólahring vegna mikillar ísingar. Hér kemur samantekt á stöðunni í flutningskerfinu núna í morgunsárið. Hólasandslína 3 - milli Tengivirkis á Hólasandi og Akureyrar er með slitin leiðara og viðgerð bíður efnis og mannskaps til viðgerða Kröflulína 1 - Milli Kröflu og Akureyrar er búið að gera við og komin i rekstur eftir bilun í gær. Fljótsdalslína 2 - Milli Fljótsdalsstöðvar og tengivirkis við Hryggstekk er viðgerð til bráðabirgða en er enn löskuð og viðkvæm. Bíður færis til fullnaðarviðgerðar. Teigarhornslína 1 - milli Tengivirkis við Hryggstekk og Tengivirkis við Teigarhorn er úti með brotna stæðu og bíður viðgerðar. Stuðlalína 2 - milli Tengivirkis við Stuðla og Eskifjarðar er úti vegna stýrivandamála í tengivirkjum Neskaupstaðalína 2 - milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar er úti vegna neikvæðra áhrifa hennar á spennu í austfjarðakerfinu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 09:05:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 09:05:00
Vopnafjarðarlína 1 er komin í rekstur og því eru allir notendur komnir með tengingu við landskerfið. Teigarhornslína 1 milli Teigarhorns og Hryggstekks er ennþá biluð og verið að skoða línuna.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 07:04:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 07:11:00
Búið er að byggja upp kerfið á austurlandi að mestu leyti, Teigarhornslína 1 milli Teigarhorni og Hryggstekks er biluð og verið að skoða línuna, einnig er eftir að koma tengingu að Lagarfossi og þaðan til Vopnafjarðar
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 04:22:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 04:22:00
Rafmagnslaust er á stórum hluta Austurlands. Unnið er að viðgerð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 03:00:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 03:00:00
Kröflulína 1 milli Kröflu og Rangárvalla er komin aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 7.11.2023 01:45:00
Skráning atburðar á vef: 7.11.2023 01:49:00
Þrjár línur eru úti vegna ísingar á Norður og Austurlandi: Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 verða úti a.m.k til morguns. Unnið er að viðgerð á Kröflulínu 1 og vonast er til að hún komi í resktur í kvöld/nótt.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 22:44:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 22:44:00
Spennir 1 á Eyvindará er komin í rekstur og rafmagn komið á Egilsstaði
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 22:24:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 22:27:00
FL2 komin í rekstur eftir viðgerð
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 21:24:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 21:27:00
Fljótsdalslína 2 leysir út og ásamt spenni 1 á Eyvindará, Rafmangslaust er á Egillstöðum
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 22:00:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 22:07:00
Útleysing varð á vél 2 í Búðarhálsvirkjun, Tíðnin fór í 49,3 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 15:59:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 16:01:00
Talsverð Ísing er enn á Norðaustur og Austurlandi og eru tvær línur úti vegna þessa núna: Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3. Einnig er vitað um skemmd á Kröflulínu 1 og þarf að taka hana út líka.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 10:55:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 10:56:00
Hólasandslína 3 (HS3) milli Hólasands og Rangárvalla leysir út, verið er að kanna orsök útleysingar
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.11.2023 00:05:00
Skráning atburðar á vef: 6.11.2023 00:10:00
Við íshreinsun og skoðun á Fljótsdalslínu 2, milli Fljótsdals og Hryggstekks, kom í ljós bilun á línunni. Hún verður því úti þar til viðgerð er lokið. Vonsku veður er á svæðinu og aðstæður erfiðar. Að svo stöddu er áætlað að línan geti komið inn seinnipart dags á morgun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.11.2023 22:47:00
Skráning atburðar á vef: 5.11.2023 22:47:00
Fljótsdalslína 2 milli Fljótsdals og Hryggstekks tekin úr rekstri vegna hreinsun á ís af línunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 5.11.2023 21:21:00
Skráning atburðar á vef: 5.11.2023 21:21:00
Til viðbótar við veðurviðvörunnar sem kom fyrr í dag: Það slær líklega í storm til fjalla á Vestfjörðum. Lítil úrkoma nær þangað og því ólíklegt að ísing verði þar til staðar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 4.11.2023 17:15:00
Skráning atburðar á vef: 4.11.2023 17:15:00
Veðurviðvörun: Hvöss norðaustanátt í kvöld og fram á mánudag með úrkomu um norðaustanvert landið. Langvarandi veðuráraun vegna vinds og ísingar á þeim slóðum, einkum frá Húsavík og austur til Egilsstaða.
Rauntími/dagsetning atburðar: 4.11.2023 15:02:00
Skráning atburðar á vef: 4.11.2023 15:02:00
Afriðill leysir út hjá ALcoa tíðni sveiflast í 50,6 og 49,6hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 2.11.2023 16:14:00
Skráning atburðar á vef: 2.11.2023 16:16:00
Útleysing álags hjá Alcoa Fjarðarál veldur tíðnihöggi á Flutningskerfið. Tíðnin fer í 50.9 Hz en annað virðist hafa sloppið ágætlega.
Rauntími/dagsetning atburðar: 1.11.2023 22:35:00
Skráning atburðar á vef: 1.11.2023 22:41:00
Rángárvallarlína 1 milli Rángárvalla og Varmahlíðar verður úr rekstri í dag vegna vinnu undir línunni. Byggðarlínuhringurinn verður rekinn opinn á norðulandi.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.10.2023 09:08:00
Skráning atburðar á vef: 26.10.2023 09:09:00
Kerskáli hjá ISAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.3 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 22.10.2023 17:59:00
Skráning atburðar á vef: 22.10.2023 17:59:00
Sultartangalína 3, línan milli Sultartangavirkjunar og Brennimels, er komin aftur í rekstur eftir viðgerð
Rauntími/dagsetning atburðar: 21.10.2023 15:39:00
Skráning atburðar á vef: 21.10.2023 15:39:00
Bilun er fundin á Sultartangalínu 3 og unnið er að viðgerð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 20.10.2023 14:02:00
Skráning atburðar á vef: 20.10.2023 14:02:00
Sultartangalína 3 milli Brennimels og Sultartanga leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 20.10.2023 11:23:00
Skráning atburðar á vef: 20.10.2023 11:23:00
Kerskáli hjá ÍSAL leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51.3 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.10.2023 18:50:00
Skráning atburðar á vef: 19.10.2023 18:50:00
Kolviðarhólslína 1 milli Hellisheiðarvirkjunnar og Geitháls er komin í eðlilegan rekstur eftir viðhald og breytingar, unnið var að endurnýjun mastra og leiðara á línunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 19.10.2023 14:10:00
Skráning atburðar á vef: 19.10.2023 14:10:00
Útleysing varð á vél 1 í Sigöldu, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.10.2023 17:20:00
Skráning atburðar á vef: 18.10.2023 17:25:00
Frásláttarprófanir í Sultartangavirkjun ollu tíðnihöggi á kerfið. Tíðni fór í 49.25Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.10.2023 10:57:00
Skráning atburðar á vef: 16.10.2023 10:57:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49.4Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.10.2023 07:29:00
Skráning atburðar á vef: 16.10.2023 07:29:00
Útleysing varð á vél 2 í Sultartanga, Tíðnin fór í 49,35 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 16.10.2023 01:47:00
Skráning atburðar á vef: 16.10.2023 01:53:00
Hnappavallalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Líkleg ástæða útleysingar var ísing.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.10.2023 20:44:00
Skráning atburðar á vef: 12.10.2023 20:44:00
Hnappavallalína 1 milli Hnappavalla og Hóla leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni.
Rauntími/dagsetning atburðar: 12.10.2023 10:41:00
Skráning atburðar á vef: 12.10.2023 10:45:00
Vél 1 í Reykjanesvirkjun er komin aftur inn á net eftir útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 14:15:00
Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 14:15:00
Útleysing varð á vél 1 í Reykjanesvirkjun, Tíðnin fór í 49,45 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 13:53:00
Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 13:59:00
Selfosslína 2, milli Selfoss og Lækjartúns leysir út. Ekkert rafmagnsleysi orsakaðist.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 12:39:00
Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 12:42:00
Þeistareykjalína 1 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Líkleg ástæða er ísing. Rafmagn komið aftur til notenda.
Rauntími/dagsetning atburðar: 11.10.2023 03:08:00
Skráning atburðar á vef: 11.10.2023 04:11:00
Hólasandslína 3 er komin aftur í rekstur eftir truflun. Ástæða útleysingar var yfirspenna.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 23:09:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 23:09:00
Langvarandi bilun virðist vera á Þeistareykjalínu 1. Verið er að skoða línuna og meta þörf á viðgerðum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 22:05:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 22:05:00
Kröflulína 3, línan milli Kröfluvirkjunar og Fljótsdalsstöð, er komin aftur í rekstur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 21:16:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 21:16:00
Stór atburður varð á NA landi þar sem Hólasandslína 3, Laxárlína 1, Þeistareykjalína 1 og Kröflulína 3 leystu út. Vélar 1 og 2 í Þreistareykjastöð og vélar 1 og 2 í Kröfluvirkjun leystu út. Ekkert straumleysi er til almennra notenda.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 20:27:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 20:27:00
Eftirtaldar línur leysa út. KR3, TR1, HS3. Verið er að leita orsakar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 20:27:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 20:30:00
Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir að samsláttur varð milli fasa uppá Vaðlaheiði.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 18:58:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 18:58:00
Laxárlína 1 leysir út milli Rangárvalla og Laxá. Ekkert straumleysi varð.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 18:48:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 18:50:00
Laxárlína 1 er komin aftur í rekstur eftir að samsláttur varð milli fasa uppá vaðlaheiði.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 17:19:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 17:37:00
Laxárlína 1 leysir út milli Rangárvalla og Laxár. Ekkert straumleysi stafar af atburðinum.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 17:06:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 17:06:00
Mjólkárlína 1 leysti út í morgun og kom aftur í rekstur skömmu síðar. Talið er að ísing hafi ollið útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 08:55:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 08:55:00
Mjólkárlína 1 er komin aftur í rekstur. Rafmagni hefur verið komið aftur á alla notendur.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 06:35:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 06:38:00
Mjólkárlína 1, milli Mjólká og Geiradals er enn úti. Eyjarekstur er á Vestfjörðum. Rafmagni hefur verið komið aftur á forgangsnotendur að undanskildum notendum tengdum frá Keldeyri.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 06:23:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 06:23:00
Mjólkárlína 1, milli Mjólká og Geiradals leysti út. Straumlaust varð á vestfjörðum. Rafmagni hefur verið komið aftur á hluta notenda. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.
Rauntími/dagsetning atburðar: 10.10.2023 05:55:00
Skráning atburðar á vef: 10.10.2023 06:04:00
Veðurviðvörun: Gengur í norðan storm í nótt með vind- og ísingarálagi á morgun í yfir 200 m hæð um norðanvert landið, einkum frá Hrútafirði og að Skjálfanda og dregur úr ísingarálagi aðfaranótt miðvikudags. Einnig vindálag á suðaustantil landinu eftir hádegi á morgun og fram á miðvikudag, einkum frá Kirkjubæjarklaustri og austur að Djúpavogi
Rauntími/dagsetning atburðar: 9.10.2023 12:55:00
Skráning atburðar á vef: 9.10.2023 12:55:00
Kerskáli hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2023 16:38:00
Skráning atburðar á vef: 6.10.2023 16:42:00
Kerskáli hjá Norðuráli leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 51,5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 6.10.2023 14:56:00
Skráning atburðar á vef: 6.10.2023 15:01:00
Hrauneyjarfossstöð vélar 1 - 3 eru allar komnar inn. Truflun lokið.
Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 15:22:00
Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 15:22:00
Hrauneyjarvirkjun vél 1 komin inn á net eftir truflun. Öllum skerðingum vegna truflunarinnar er hér með aflétt.
Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 15:19:00
Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 15:19:00
Búið er að tengja vestureyju saman við austureyju og kerfið er ekki lengur í eyjakeyrslu. Hrauneyjavél vél 1 er komin inn á net. Skerðingum á austurlandi aflétt og hluti af skerðingum stóriðju aflétt.
Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 15:14:00
Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 15:14:00
Hrauneyjarstöð vélar 1 - 3 leysa út. Tíðnin fór í 49,4 Hz. Útleysing varð á álagi hjá Stóriðju. Verið er að vinna í að koma vélum aftur inn svo hægt verði að koma álagi inn aftur. Kerfið skiptist í tvær eyjar og verið er að koma kerfinu aftur í samt horf.
Rauntími/dagsetning atburðar: 4.10.2023 14:40:00
Skráning atburðar á vef: 4.10.2023 14:47:00
Truflun hjá Stóriðju olli tíðnihöggi sem orsakaði niðurkeyrslu tveggja véla í virkjunum. Tíðnin í kerfinu fór upp í 50,55Hz og niður í 49,6Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 30.9.2023 23:14:00
Skráning atburðar á vef: 30.9.2023 23:22:00
Útleysing varð á vél 2 í Þeistareykjastöð, Tíðnin fór í 49.5 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 29.9.2023 09:34:00
Skráning atburðar á vef: 29.9.2023 09:37:00
Útleysing varð á vél 2 í Nesjavallavirkjun, Tíðnin fór í 49,6 Hz.
Rauntími/dagsetning atburðar: 27.9.2023 06:10:00
Skráning atburðar á vef: 27.9.2023 06:10:00
Díselvélar í Bolungarvík leystu út meðan á eyjarekstir stóð á vestfjörðum. Vélar í Mjólká héldust inni en eitthvað álag leysti út hjá Orkubúi vestfjarða. Vélar í BOL ræstar aftur um hálftíma síðar.
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.9.2023 16:38:00
Skráning atburðar á vef: 26.9.2023 17:04:00
Kerskáli hjá Norðurál leysti út og tíðnin í kerfinu fór í 52,1 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 26.9.2023 00:52:00
Skráning atburðar á vef: 26.9.2023 00:52:00
Sauðárkrókslína 1, lína milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, er komin aftur í rekstur. Líkleg orsök útleysingar var áflug fugla.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2023 20:04:00
Skráning atburðar á vef: 24.9.2023 20:07:00
Sauðárkrókslína 1, milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, leysti út. Ekkert rafmagnsleysi orskakaðist.
Rauntími/dagsetning atburðar: 24.9.2023 19:55:00
Skráning atburðar á vef: 24.9.2023 19:57:00
Spennir 2 í tengivirkinu á Rangárvöllum leysir út. Verið er að skoða hvað olli útleysingu. Ekkert straumleysi orsakaðist á útleysingunni
Rauntími/dagsetning atburðar: 20.9.2023 16:40:00
Skráning atburðar á vef: 20.9.2023 16:48:00
Öllum skerðingum hefur verið aflétt. Orsök truflunar var vegna bilunar í Kárahnúkavirkjun.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 16:44:00
Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 16:44:00
Frumorsök truflunar er truflun í Kárahnjúkavirkjun þar sem tvær vélar leysa út. Við það myndast undirtíðni uppá 48.5 Hz þar sem álag leysir út á undirtíðnivörnum. Unnið er að koma kerfinu í samt horf og aflétta skerðingum eins og mögulegt er.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 15:14:00
Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 15:46:00
Útleysing varð hjá stóriðju og framleiðanda. Tíðni lækkar í 48.5 Hz
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 15:16:00
Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 15:24:00
Sauðárkrókslína 1 er komin aftur í rekstur eftir útleysingu fyrir tæpum 10 min síðan.
Rauntími/dagsetning atburðar: 18.9.2023 10:51:00
Skráning atburðar á vef: 18.9.2023 10:56:00