Egilsstaðir – kynningarfundur

Við bjóðum til kynningarfundar þar sem gerð verður grein fyrir helstu breytingum í kerfisáætlun 2025-2034. Sérfræðingar Landsnets, sem komu að gerð hennar, munu sitja fyrir svörum varðandi þau atriði sem fram koma á kynningum fundanna.

Þessum fundi er lokið og við þökkum öllum sem mættu og spjölluðu við okkur.

Dagskrá

Kerfisáætlun: Samhengi og umhverfið

Svandís Hlín Karlsdóttir
Framkvæmastjóri Viðskipta- og kerfisþróunar

Þróun flutningkerfisins, afhendingaröryggi og þjóðhagslegt virði

Árni B. Möller
Sérfræðingur í þróun flutningskerfis raforku

Svæðisbundin þróun - aukið samstarf við dreifiveitu og hagsmunaaðila

Guðrún Margrét Jónsdóttir
Sérfræðingur í kerfisgreiningum

Rödd Austurlands

Berglind Harpa Svavarsdóttir
Formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi

Fundarstjóri verður Herdís Sigurgrímsdóttir

Húsnæði Landsnets

Miðás 7
700 Egilsstaðir

28. apríl
Kl. 16:00