Orkugátt

Þessum upplýsingum er ætlað að auka gagnsæi á raforkumarkaði og auðvelda hagaðilum að taka upplýstar ákvarðanir.

Töf á jöfnunarorkuuppgjöri og mælingum – 12. ágú. 2025 kl. 09:42

  1. ágú. 2025  kl: 09:42

Bilun í vélbúnaði veldur því að mælingar og jöfnunarorkuverð berast ekki á vefinn Amper. Þá verður töf á jöfnunarorkuuppgjöri.
Unnið er að úrbótum og standa vonir um að virknin verði komin í rekstur fyrir lok vikunnar.

ATH:  Upplýsingarnar eru settar fram í bestu trú en Landsnet getur ekki borið ábyrgð á neinum afleiðingum þess að þær reynist ekki réttar.