Landsnet rekur gagnvirk innkaupakerfi og rammasamninga. Hér að neðan má finna upplýsingar um þau gagnvirku innkaupakerfi og rammasamninga sem eru í gangi hverju sinni.
Hægt er sækja um þátttöku í gagnvirku innkaupakerfi hvenær sem er á samningstíma. Einungis er hægt að sækja um þátttöku í rammasamningum þegar að útboð er í gangi.
Sótt er um þátttöku í gagnvirkum innkaupkerfum á svæði samningana í útboðskerfi Landsnets.
Þjónusta rafverktaka
Landsnet er með samning um þjónustu rafverktaka. Allar upplýsingar og kröfur varðandi samninginn er finna í útboðsgögnum sem eru birt á svæði samningsins í útboðskerfi Landsnets.
Flutningstöp
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR