Reglunarafl
Reglunarafl er það afl sem Landsnet útvegar til að jafna frávik milli áætlaðrar aflnotkunar í raforkukerfinu í heild.
Uppreglun
Uppreglun á við þörf fyrir jákvætt reglunarafl, það er það afl sem þarf að bæta inn á kerfið þegar raunnotkun er meiri en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild.
Jafnvægi
Þegar um hvorki upp- né niðurreglun er að ræða tölum við um jafnvægi.
Niðurreglun
Niðurreglun á við þörf fyrir neikvætt reglunarafl, það er það afl sem taka þarf út af kerfinu þegar raunnotkun er minni en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild.
Laxárlína 1
Heildarflutningur
Reglunarafl
Háspennulínur | |
220kV | |
132kV | |
66kV | |
33kV | |
Tengivirki | |
Tengiv/innmötun | |
Stóriðja | |