Í framkvæmdinni er gert ráð fyrir að byggt verði nýtt 220 kV tengivirki við Hryggstekk í Skriðdal sem tengist nýjum 100 MVA 220/132/11 kV aflspenni og að hið nýja virki tengist Fljótsdalslínum 3 og 4 með T-tengingu.

Framkvæmdin bætir afhendingaröryggi og afhendingargetu raforku inn á 132 kV flutningskerfið á Austurlandi og léttir talsvert á flutningstakmörkunum án nýrra línulagna.

Framkvæmdir hefjast 2026 og áætlað að þeim ljúki í lok árs 2027.

Tengiliðir

Fríða Rakel Linnet
Verkefnastjóri
5639300
Daníel Sch. Hallgrímsson
Verkefnastjóri
563 9300

innviðauppbygging

Í framkvæmd
Aftur í yfirlit framkvæmda