Höfuðborgarsvæðið
Sérfræðingur í rekstri orkustjórnkerfis - Landsnet
Viltu taka þátt í að stýra flutningskerfi raforku á Íslandi og taka þátt í verkefnum sem skipta samfélagið miklu máli og leika um leið lykilhlutverk í orkuskiptunum ?
Höfuðborgarsvæðið
Fyrirliði samhæfingarstjórnstöðvar - Landsnet
Viltu taka þátt í að stýra flutningskerfi raforku á Íslandi og taka þátt í verkefnum sem skipta samfélagið miklu máli og leika um leið lykilhlutverk í orkuskiptunum ?
Reykjavík, Akureyri eða Egilsstaðir
Lokaverkefni hjá Landsneti
Til þess að stuðla að nýliðun innan raforkugeirans hefur Landsnet sett sér það markmið að styðja árlega við a.m.k. tvö BS- eða MS-verkefni. Von okkar er að öflugt rannsóknar- og þróunarstarf stuðli að aukinni þekkingu samfélagsins á starfsemi og hlutverki Landsnets.
Reykjavík, Akureyri eða Egilsstaðir
Umsókn rafiðnaðarnema
Landsnet er að öllu jöfnu með rafiðnaðarnema á samning.
Hér geta áhugasamir rafiðnaðarnemar lagt inn umsókn en athugið að umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema til ráðningarviðtals komi.
Starfsvettvangur er um allt land og starfsstöðvar okkar eru í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum.
Reykjavík, Akureyri og/eða Egilsstaðir
Almenn starfsumsókn
Hér geta áhugasamir lagt inn almenna umsókn.