Langar þig að kynnast okkur betur? 

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig rafmagnið ferðast frá virkjunum til heimila og fyrirtækja um land allt?  Við bjóðum upp á heimsóknir hópa þar sem gestir fá lifandi innsýn í hvernig íslenska raforkukerfið er rekið og þróað.

Ef þú hefur áhuga á að kíkja í heimsókn til okkar á Gylfaföt eða ert að skipuleggja vísindaferð, fylltu þá út formið hér að neðan og sendu okkur.

Við reynum að sérsníða allar heimsóknir að þörfum hvers hóps og tryggja upplifun sem er bæði fræðandi, áhugaverð og skemmtileg.

Upplýsingar um heimsókn

Fjöldi þátttakenda

Ekki er hægt að taka á móti stærri hópum en 50 manns sökum aðstöðu á Gylfaflöt.

Upplýsingar um tengilið

Dagsetning

Kynning

Hverskonar kynningu mynduð þið hafa áhuga á að fá? Hér má velja fleiri en eitt atriði.