Langar þig að kynnast okkur betur?
Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig rafmagnið ferðast frá virkjunum til heimila og fyrirtækja um land allt? Við bjóðum upp á heimsóknir hópa þar sem gestir fá lifandi innsýn í hvernig íslenska raforkukerfið er rekið og þróað.
Upplýsingar um heimsókn
Upplýsingar um tengilið
Kynning
Hverskonar kynningu mynduð þið hafa áhuga á að fá? Hér má velja fleiri en eitt atriði.