Á þessari síðu höfum við tekið saman helstu og lög og reglugerðir sem snúa að hlutverki okkar, starfseminni og þeim skyldum sem við höfum að gegna í uppbyggingu íslensks samfélags.
Helstu lög og reglugerðir sem eiga við um starfsemina okkar
- Raforkulög nr. 65 frá 27.mars 2003
- Lög nr. 75/2004 um stofnun Landsnets
- Lög nr. 30/2008 um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum o.fl.
- Lög nr. 78/2019 um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða
Lög nr. 82/2008 um almannavarnir
- Reglugerð nr. 513/2003 um kerfisstjórnun í raforkukerfinu
- Reglugerð nr. 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga
- Reglugerð nr. 1048/2004 um gæði raforku og afhendingaröryggi
- Reglugerð nr. 1050/2004 um breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar
- Reglugerð nr. 870/2016 um kerfisáætlun fyrir uppbyggingu flutningskerfis raforku
- Reglugerð nr. 10/2020 um gildistöku reglugerðar (ESB) nr. 543/2013
- Þingsályktun nr. 11/144 um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína
- Þingsályktun nr. 26/148 um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR