Framkvæmd

Sá sögulegi atburður gerðist í nótt sem leið að tvær konur stóðu vaktina í Stjórnstöð Landsnets og komu karlar þar hvergi nærri. Þær konur sem hér komu við sögu eru Anna Einarsdóttir og Kristveig Þorbergsdóttir. Það var eins og við manninn mælt að ekki varð vart við neina truflun eða röskun á raforkukerfi landsins þessa nótt!

Við óskum konum til hamingju með þennan áfanga í jafnréttisbaráttunni!

Aftur í allar fréttir