Framkvæmd

Í dag fengum við tækifæri til að skoða öll tengivirkin okkar á Reykjanesi, tengingar við orkuverin og línurnar okkar, Svartsengislínu, Rauðamelslínu og Suðurnesjalínu.  Það lítur út fyrir að flutningskerfið hafi staðist jarðskjálftana undanfarna daga og engar skemmdir eru sjáanlegar.

Við minnum á að allar upplýsingar um truflanir birtast á https://www.landsnet.is/ og Landsnetsappinu.
 

Aftur í allar fréttir