Nýr landsnet.is í loftið


17.03.2022

Framkvæmd

Í dag fór nýr vefur Landsnets í loftið, vefur sem unnin var í samvinnu við Advania og EnnEmm auglýsingastofu og við erum mjög spennt að kynna hér fyrir ykkur.

Nýr vefur Landsnets  var að fara í loftið, vefur sem unnin var í samvinnu við Advania og EnnEmm auglýsingastofu og við erum mjög spennt að kynna hér fyrir ykkur.

Vefurinn byggist upp á Íslandskorti þar sem hægt er með auðveldari hætti en áður að sjá hvar truflanir eru í kerfinu okkar, skoða raforkuflutning á línunum og sjá framkvæmdir eftir landshlutum. Í dag má finna á forsíðunni árs- og frammistöðuskýrslu fyrir árið 2021 og vefsjá fyrir Blöndulínu 3 sem spennandi er að skoða.  Svo eru spennandi flýtihnappar og valmynd sem einfalda leiðina um vefinn.

Góða skemmtun á ferðalagi ykkar um vefinn - ef þið hafið ábendingar um eitthvað sem mætti betur fara þá endilega hafið sambandi við okkur á landsnet@landsnet.is  

 

Aftur í allar fréttir