Bilun í símkerfi


13.01.2022

Framkvæmd

Því miður eru búnar að vera truflanir í símkerfinu okkar í morgun en unnið er að viðgerð og vonum við að það komist í lag sem fyrst.

Við biðjumst afsökunar á þessu ástandi og óþægindum sem gætu hlotist af því.
Aftur í allar fréttir