Góður árangur af uppgræðslu


04.08.2016

Framkvæmd

Landsnet hefur undanfarin sumur unnið að uppgræslu og stöðvun jarðvegseyðingar i nágrenni háspennulína á afréttum sunnan Langajökuls.

Sultartangalína var lögð á þessu svæði í upphafi níunda áratugarins og var línuvegur lagður meðfram henni. Vegurinn hefur frá upphafi verið nokkuð fjölfarinn á sumrin enda opnaðist með honum leið með einstaklega fagurri fjallasýn.

Í sumar hafa hópar á okkar vegum unnið við uppgræslu ofan við Þingvelli og  er ánægjulegt að segja frá því að landgræðslustarfið undanfarin ár hefur borið árangur.

Á Facebook síðu Landsnets má sjá myndir frá starfinu í sumar.

Aftur í allar fréttir