Hætt við útboð á framkvæmdum vegna Lyklafellslínu


27.03.2018

Framkvæmd

Í kjölfarið á niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála í máli nr. 84/2017, kæra á samþykkt bæjarstjórnar Hafnafjarðarbæjar frá 21. júní 2017 um veitingu framkvæmdaleyfis vegna lagningar Lyklafellslínu, þar sem framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar er fellt úr gildi hefur Landsnet hætt við öll útboð vegna neðangreindra framkvæmda.

 

  • LYK – 01 Tengivirkið Lyklafell - Byggingarvirki
  • LY1 – 01 Vegslóði, jarðvinna og undirstöður
  • IS3&4 – 01 Vegslóði, jarðvinna og undirstöður
  • LYK – 30 Substation Lyklafell – High Voltage Substation Equipment
  • LYK – 65 Lyklafell - Verkeftirlit.

Landsnet þakkar öllum þátttakendum sem sýndu verkefnunum áhuga.

Aftur í allar fréttir