Kærar þakkir fyrir samstarfið


04.07.2016

Framkvæmd

Kristján Haraldsson hefur nú látið af störfum sem Orkubússtjóri Vestfjarða. Við sendum Kristjáni okkar bestu kveðjur og þakkir fyrir samstarfið á undanförnum árum.

Ljósmynd;  
Framkvæmdum við nýtt tengivirki Landsnets á Ísafirði lauk sumarið 2014 og var það tekið formlega í notkun við athöfn þann 3. september sama ár. Hér má sjá Kristján Haraldsson til hægri á myndinni, Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og Þórð Guðmundsson við vígslu á tengivirkinu.
Aftur í allar fréttir