Landsnet tekur þátt í sýningu um íslenskt atvinnulíf sem opnuð var á Bifröst í byrjun júní og stendur yfir í allt sumar.
Sýningin fjallar um íslensk fyrirtæki og veitir innsýn í verðmætasköpun þeirra og framtíðarsýn. Það er Háskólinn á Bifröst sem hefur veg og vanda að sýningunni sem er opin í allt sumar milli kl. 10-18 og er aðgangur ókeypis.Landsnet á atvinnulífssýningu á Bifröst
04.07.2014
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR