Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets var í viðtali hjá www.vb.is í síðustu viku þar sem hann talaði m.a. um stefnu Landsnets sem kristallast í loforðum til samfélagsins um öruggt rafmagn, gæði og öryggi flutningskerfisins til framtíðar í sátt við samfélagið og umhverfið.
Mikil fjárfestingaþörf í flutningskerfinu
10.10.2016
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR