Nýtt spennivirki á Grundartanga
09.09.2013
Framkvæmdum er að ljúka við nýtt spennivirki á Grundartanga. Kostnaður er um tveir milljarðar króna en í staðinn sparar Landsnet nýja flutningslínu. Fjallað var um málið í fréttum Sjónvarps sunnudagskvöldið 8. september 2013 og rætt við Nils Gústavsson, deildarstjóra framkvæmda hjá Landsneti.
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR