Við erum að opna nýtt svæði fyrir viðskiptavini og áhugasama um tengingar við landsnetið. Útliti og innihaldi síðunnar hefur verið umbylt til að auðvelda aðgengi að upplýsingum.
Helstu breytingar eru þessar:
Forsíða og fréttaveita fyrir viðskipti er það fyrsta sem mætir þér þegar þú kemur inn á svæðið. Búið er að skipuleggja forsíðuna í flokka, þannig að auðvelt á að vera að finna það sem leitað er að.
Smelltu hér til að komast á síðuna.