Raforkukerfi Landsnets gegnir mikilvægu hlutverki sem þjóðbraut raforkunnar og á að tryggja almenningi og fyrirtækjum landsins öruggan aðgang að rafmagni – sem fæstir geta verið án í okkar nútímasamfélagi.
Áhersla er lögð á hagkvæma uppbyggingu og rekstur flutningskerfisins á hverjum tíma í raforkulögum og taka áætlanir Landsnet nú mið af áformum rammaáætlunar, spám um uppbyggingu atvinnustarfsemi og íbúaþróun.
Sjá allt svarið sem birtist á vefmiðlinum Akureyri vikublað 12.10.2013
Opið bréf til Landsnets sem birtist á vefmiðlinum Akureyri vikublað 03.10.2013