mynd sem tengist Nýjar Ísallínur

25.03.2025

Nýjar Ísallínur

Nýjar Ísallínur verða reistar í stað þeirra gömlu þar sem núverandi línur þurfa að víkja fyrir byggð. Línurnar er tvær samliggjandi 220 kV loftlínur, á sitthvoru mastrinu og því ekki eins háar og núverandi línur. Vinna er í gangi um útfærslu á línunum.