Landsnet og menntastofnanir
Meginmarkmið okkar er að auka þekkingu og styðja við langtímamarkmið um uppbyggingu og rekstur flutningskerfisins. Við tökum virkan þátt í rannsóknarstarfi með erlendum aðilum og er markmiðið að ávallt séu a.m.k. tvö slík verkefni í gangi.
Viltu kíkja í heimsókn með hóp?
Ef þú hefur áhuga á að heimsækja okkur eða skipuleggja vísindaferð, hafðu samband.
Við stundum rannsóknir innanlands og styðjum við fjölbreytt nýsköpunarverkefni.
Fyrirtækin Laki Power og Alor, sem bæði hafa hlotið nýsköpunarverðlaun Samorku, eru dæmi um slíkt samstarf.
Miðlun upplýsinga úr rannsóknum er mikilvægur hluti af rannsóknarstarfi og reynum við eftir fremsta megni að sinna því með útgáfu skýrslna, greinaskrifum í fjölmiðla og birtingu frétta.
Listi yfir háskólaverkefni sem Landsnet hefur komið að
|
|
|
|
|---|---|---|---|
|
30.05.2023 |
Ólafur Víður Guðbjargarson 1981- |
Magni Þór Pálsson | |
|
25.06.2021 |
Ingólfur Helgason 1986- |
Magni Þór Pálsson | |
|
22.06.2021 |
Brynjar Eiríksson 1982- |
Magni Þór Pálsson | |
|
19.06.2019 |
Read, Kieran Stewart 1993- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
19.06.2019 |
Roddy Akeel 1993- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
18.06.2019 |
Barajas, Renata Stefanie Bade, 1993- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
03.06.2019 |
Ævar Gunnar Ævarsson 1985- |
Magni Þór Pálsson | |
|
25.01.2019 |
Fannar Pálsson 1995- |
Birkir Heimisson | |
|
21.06.2018 |
Czock, Berit Hanna, 1993- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
21.06.2018 |
Alexander Moses Danielsson 1991- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
07.06.2018 |
Halldór Örn Svansson 1971- |
Magni Þór Pálsson | |
|
31.08.2017 |
Gnýr Guðmundsson 1971- |
Magni Þór Pálsson | |
|
31.08.2017 |
Einar Falur Zoega Sigurðsson 1987- |
Magni Þór Pálsson | |
|
29.08.2017 |
Fritz Steingrube 1992- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
29.08.2017 |
David Keith Smithson 1986- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
24.01.2017 |
Halldór Atli Nielsen Björnsson 1979- |
Magni Þór Pálsson | |
|
06.12.2016 |
Gunnar Ingi Valdimarsson 1987- |
Ragnar Guðmannsson | |
|
22.08.2016 |
Símon Einarsson 1988- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
18.04.2016 |
Doheny, Michael Stephen, 1990- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
08.02.2016 |
Gunnar Ingi Valdimarsson 1987- |
Magni Þór Pálsson | |
|
08.02.2016 |
Guðmundur Bjarnason 1986- |
Magni Þór Pálsson | |
|
25.06.2015 |
Björn Heiðar Jónsson 1980- |
Magni Þór Pálsson | |
|
03.02.2015 |
Högni Haraldsson 1986- |
Magni Þór Pálsson | |
|
03.02.2015 |
Gunnar Sigvaldsson 1985- |
Magni Þór Pálsson | |
|
12.01.2015 |
Arshad, Abdul Rehman, 1990- |
Magni Þór Pálsson | |
|
28.08.2014 |
Dagný Dís Magnúsdóttir 1988- |
Samuel Nicholas Perkin | |
|
18.02.2014 |
Einar Falur Zoega Sigurðsson 1987- |
Magni Þór Pálsson | |
|
22.01.2014 |
Bjarni Páll Hauksson 1985- |
Magni Þór Pálsson | |
|
22.01.2014 |
Steinar Þór Daníelsson 1986- |
Magni Þór Pálsson | |
|
16.04.2013 |
Aguirre Lopez, Luis Alonso, 1979- |
Magni Þór Pálsson | |
|
07.02.2013 |
Einar Þórðarson 1982- |
Magni Þór Pálsson |