Landsnet og menntastofnanir

Meginmarkmið okkar er að auka þekkingu og styðja við langtímamarkmið um uppbyggingu og rekstur flutningskerfisins. Við tökum virkan þátt í rannsóknarstarfi með erlendum aðilum og er markmiðið að ávallt séu a.m.k. tvö slík verkefni í gangi.

Til þess að stuðla að nýliðun innan raforkugeirans höfum við sett okkur það markmið að styðja árlega við a.m.k. tvö BS- eða MS-verkefni. Von okkar er að öflugt rannsóknar- og þróunarstarf stuðli að aukinni þekkingu samfélagsins á starfsemi okkar og hlutverki.

Viltu kíkja í heimsókn með hóp?

Ef þú hefur áhuga á að heimsækja okkur eða skipuleggja vísindaferð, hafðu samband.

Við hjá Landsneti erum afar stolt af þeim fjölmörgu háskólaverkefnum sem við höfum fengið tækifæri til að styðja við.

Við stundum rannsóknir innanlands og styðjum við fjölbreytt nýsköpunarverkefni.

Fyrirtækin Laki Power og Alor, sem bæði hafa hlotið nýsköpunarverðlaun Samorku, eru dæmi um slíkt samstarf.

Miðlun upplýsinga úr rannsóknum er mikilvægur hluti af rannsóknarstarfi og reynum við eftir fremsta megni að sinna því með útgáfu skýrslna, greinaskrifum í fjölmiðla og birtingu frétta.

Listi yfir háskólaverkefni sem Landsnet hefur komið að

Útgefið

Heiti verkefnis

Höfundur

Leiðbeinandi frá LN

30.05.2023

Ólafur Víður Guðbjarg­arson 1981-

Magni Þór Pálsson

25.06.2021

Ingólfur Helgason 1986-

Magni Þór Pálsson

22.06.2021

Brynjar Eiríksson 1982-

Magni Þór Pálsson

19.06.2019

Read, Kieran Stewart 1993-

Samuel Nicholas Perkin

19.06.2019

Roddy Akeel 1993-

Samuel Nicholas Perkin

18.06.2019

Barajas, Renata Stef­anie Bade, 1993-

Samuel Nicholas Perkin

03.06.2019

Ævar Gunnar Ævarsson 1985-

Magni Þór Pálsson

25.01.2019

Fannar Pálsson 1995-

Birkir Heimisson

21.06.2018

Czock, Berit Hanna, 1993-

Samuel Nicholas Perkin

21.06.2018

Alex­ander Moses Danielsson 1991-

Samuel Nicholas Perkin

07.06.2018

Halldór Örn Svansson 1971-

Magni Þór Pálsson

31.08.2017

Gnýr Guðmundsson 1971-

Magni Þór Pálsson

31.08.2017

Einar Falur Zoega Sigurðsson 1987-

Magni Þór Pálsson

29.08.2017

Fritz Stein­grube 1992-

Samuel Nicholas Perkin

29.08.2017

David Keith Smithson 1986-

Samuel Nicholas Perkin

24.01.2017

Halldór Atli Nielsen Björnsson 1979-

Magni Þór Pálsson

06.12.2016

Gunnar Ingi Valdi­marsson 1987-

Ragnar Guðmannsson

22.08.2016

Símon Einarsson 1988-

Samuel Nicholas Perkin

18.04.2016

Doheny, Michael Stephen, 1990-

Samuel Nicholas Perkin

08.02.2016

Gunnar Ingi Valdi­marsson 1987-

Magni Þór Pálsson

08.02.2016

Guðmundur Bjarnason 1986-

Magni Þór Pálsson

25.06.2015

Björn Heiðar Jónsson 1980-

Magni Þór Pálsson

03.02.2015

Högni Haraldsson 1986-

Magni Þór Pálsson

03.02.2015

Gunnar Sigvaldsson 1985-

Magni Þór Pálsson

12.01.2015

Arshad, Abdul Rehman, 1990-

Magni Þór Pálsson

28.08.2014

Dagný Dís Magnús­dóttir 1988-

Samuel Nicholas Perkin

18.02.2014

Einar Falur Zoega Sigurðsson 1987-

Magni Þór Pálsson

22.01.2014

Bjarni Páll Hauksson 1985-

Magni Þór Pálsson

22.01.2014

Steinar Þór Daní­elsson 1986-

Magni Þór Pálsson

16.04.2013

Aguirre Lopez, Luis Alonso, 1979-

Magni Þór Pálsson

07.02.2013

Einar Þórð­arson 1982-

Magni Þór Pálsson

  1. maí 2023

Tapaðar tekjur Landsnets vegna aflskorts sökum flutn­ingstak­markana

Höf: Ólafur Víður Guðbjarg­arson 1981-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jún. 2021

Jarð­strengir í flutn­ings­kerfum

Höf: Ingólfur Helgason 1986-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jún. 2021

Impact assess­ment of wind power generation on the Icelandic power transmission grid

Höf: Brynjar Eiríksson 1982-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jún. 2019

An analysis of potential conn­ection points for Hvalár­virkjun in the West­fjords

Höf: Read, Kieran Stewart 1993-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. jún. 2019

Predicting weather-related transmission line failures using machine learning

Höf: Roddy Akeel 1993-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. jún. 2019

Multi-c­riteria wind energy siting assess­ment: A case study in the West Fjords

Höf: Barajas, Renata Stef­anie Bade, 1993-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. jún. 2019

Greining á mögu­legum lengdum jarð­strengs á Hálend­is­línu

Höf: Ævar Gunnar Ævarsson 1985-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jan. 2019

Autom­ated real-time dist­ur­bance report using categ­orized Phasor Measurement Unit (PMU) event data

Höf: Fannar Pálsson 1995-

Leiðbeinandi: Birkir Heimisson

  1. jún. 2018

Modelling consumer type specific electricity load in Iceland

Höf: Czock, Berit Hanna, 1993-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. jún. 2018

Deep learning for power system restoration

Höf: Alex­ander Moses Danielsson 1991-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. jún. 2018

Viðtaka háspennu­strengja

Höf: Halldór Örn Svansson 1971-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. ágú. 2017

Iceland : transition to clean energy, limitations of the electric transmission system

Höf: Gnýr Guðmundsson 1971-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. ágú. 2017

HVDC transmission across the Icelandic high­lands

Höf: Einar Falur Zoega Sigurðsson 1987-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. ágú. 2017

Exploring electric vehicle participation in the Icelandic balancing market as Virtual Power Plant

Höf: Fritz Stein­grube 1992-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. ágú. 2017

Estimating the data relia­bility of magnet­otell­uric measurements

Höf: David Keith Smithson 1986-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. jan. 2017

Samspil flutn­ings- og dreifi­kerfa á Suður­landi

Höf: Halldór Atli Nielsen Björnsson 1979-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. des. 2016

Aukið rekstr­arör­yggi íslenska raforku­kerf­isins með kvikri álags­stjórnun Norð­uráls

Höf: Gunnar Ingi Valdi­marsson 1987-

Leiðbeinandi: Ragnar Guðmannsson

  1. ágú. 2016

Wind turbine relia­bility modeling

Höf: Símon Einarsson 1988-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. apr. 2016

Macro-scale multi criteria site assess­ment for wind resource develop­ment in Iceland

Höf: Doheny, Michael Stephen, 1990-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. feb. 2016

Real-time secu­rity assess­ment for the Icelandic electrical power system using phasor measurements

Höf: Gunnar Ingi Valdi­marsson 1987-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. feb. 2016

Sæstrengstenging til Bret­lands

Höf: Guðmundur Bjarnason 1986-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jún. 2015

Hita­flutn­ings­mörk jarð­strengja

Höf: Björn Heiðar Jónsson 1980-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. feb. 2015

Launaflsút­jöfnun í raforku­kerfi

Höf: Högni Haraldsson 1986-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. feb. 2015

Krítísk lengd jarð­strengja

Höf: Gunnar Sigvaldsson 1985-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jan. 2015

Modeling and Stability analysis of proposed Wind Farm at Búrfell, Iceland

Höf: Arshad, Abdul Rehman, 1990-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. ágú. 2014

Risk-based analysis of operati­onal procedures used by the Control Centre of Landsnet

Höf: Dagný Dís Magnús­dóttir 1988-

Leiðbeinandi: Samuel Nicholas Perkin

  1. feb. 2014

Áhrif launafls­virkjana á AC raforku­kerfi

Höf: Einar Falur Zoega Sigurðsson 1987-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jan. 2014

Iðnað­ar­svæði á Íslandi, möguleg iðnað­ar­upp­bygging í núver­andi kerfi og næstu kynslóð flutn­ings­kerfis Landsnets

Höf: Bjarni Páll Hauksson 1985-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. jan. 2014

Eftirlit með aflspennum í raforku­kerfum

Höf: Steinar Þór Daní­elsson 1986-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. apr. 2013

Modelling and Stability Analysis of Berlin Geot­hermal Power Plant in El Salvador

Höf: Aguirre Lopez, Luis Alonso, 1979-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson

  1. feb. 2013

Úttekt á sambyggðum afl- og skil­rofum

Höf: Einar Þórð­arson 1982-

Leiðbeinandi: Magni Þór Pálsson