Við hjá Landsneti viljum leggja okkur að mörkum þegar kemur að sjálfbærni og samfélagsábyrgð og tökum marksvisst þátt í að efla samfélagið í kringum okkur ekki bara þegar kemur að uppbyggingu flutningskerfisins.
Áherslur okkar í styrkjamálum í ár verða
Umhverfismál
Forvarnarmál
Fræðslumál
Til að sækja um þarf að fylla út umsóknina hér fyrir neðan - ekki er tekið við beiðnum í tölvupósti eða í síma.
Öllum umsóknum er svarað innan þriggja vikna.
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR