Skerðanlegur flutningur (C5/C6/B5)
Samræma netmála við Reglu 4 sem er gæðaskjal sem kerfisstjórn notar við stýringu skerðanlegs flutnings.
Netmálar C5 um skilmála um skerðingu og skömmtun rafmagns, C6 um flutningstakmarkanir og B5 um skerðanlegan flutning fjalla allir um þær heimildir sem Landsnet hefur til skerðingar á raforkuflutningi til viðskiptavina. Kerfisstjórn vinnur eftir gæðaskjali sem nefnist Regla 4 við ákvörðun og forgangsröðun á skerðingu á raforku. Markmið endurskoðunar á fyrrnefndum netmálum felur í sér samræmingu við vinnuskjal stjórnstöðvar og til að tryggja að allir viðskiptavinir Landsnets séu upplýsitir um heimildir og röð skerðinga á raforkuflutningi.
Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband við okkur á netfangið vidskipti@landsnet.is
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR