Breytingar á skilmálum B3 um öflun reglunarafls og uppgjör jöfnunarorku og C6 um flutningstakmarkanir
Markmið og tilgangur
Greiningar og hönnun
Umsagnarferli
Umsagnarferli er opið til 06.02.2026
Samþykktarferli
Gildistaka
Landsnet hefur um langt skeið unnið að stofnun næstadagsmarkaðar, sem loks varð að veruleika á árinu. Tilkoma markaðarins kallar á breytingu á reglum um innskil jöfnunaráætlana.
Meðfram þessari vinnu var gerð úttekt á virkni jöfnunarorkumarkaðar. Gerð verður breyting á því hvernig jöfnunarorkuverð er reiknað og meðhöndlun Landsnets á flutningstakmörkunum skýrð í þeim tilgangi að auka skilvirkni, gagnsæi og sanngirni.
Skilmálarnir sem um ræðir eru B.3 Skilmálar um öflun reglunarafls og uppgjör jöfnunarorku og C.6 Skilmálar um flutningstakmarkanir.
Fylgiskjöl
Gögn fyrir umsagnarferli
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR