Breytingar á reglum um kerfisframlag (D3)
Markmið og tilgangur
Uppfærsla netmála D3 um kerfisframlag til samræmis við lög.
Greiningar og hönnun
Umsagnarferli
Umsagnarferli var opið á milli 7. maí og 6. júní 2025
Samþykktarferli
Komið til Raforkueftirlits til samþykktar.
Gildistaka
Áætluð gildistaka 15. janúar, 2026
Gerð hefur verið uppfærsla á netmála D3 um kerfisframlag. Uppfærslan er til samræms við breytta stöðu í kjölfar dóms Hæstaréttar um lögmæti innmötunargjalds. Markmið netmálans er að tryggja að kostnaður við tengingar nýrra notenda flutningskerfisins valdi ekki hækkun á flutningskostnaði annarra notenda.
Fylgiskjöl
Breytingar á netmála
Umsagnir
Svör Landsnets við umsögnum
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR