Breytingar á reglum um kerfisframlag (D3)

Markmið og tilgangur
Uppfærsla netmála D3 um kerfisframlag til samræmis við lög.
Greiningar og hönnun
Umsagnarferli
Umsagnarferli var opið á milli 7. maí og 6. júní 2025
Samþykktarferli
Komið til Raforkueftirlits til samþykktar.
Gildistaka
Áætluð gildistaka 15. janúar, 2026

Gerð hefur verið uppfærsla á netmála D3 um kerfisframlag. Uppfærslan er til samræms við breytta stöðu í kjölfar dóms Hæstaréttar um lögmæti innmötunargjalds. Markmið netmálans er að tryggja að kostnaður við tengingar nýrra notenda flutningskerfisins valdi ekki hækkun á flutningskostnaði annarra notenda. 

Fylgiskjöl

Breytingar á netmála

Skilmáli D3 um kerfisframlag, útgáfa 3.0 með breytingum eftir umsagnarferli

Skilmáli D3 um kerfisframlag, útgáfa 3.0 með breytingum frá útgáfu 2.0

Skilmáli D3 um kerfisframlag, útgáfa 3.0

Umsagnir

Umsögn Landsvirkjunnar

Umsöng HS Orku

Svör Landsnets við umsögnum

Umsagnir viðskiptavina við breytingunum og viðbrögð Landsnets við þeim