Tæknilegar kröfur við tengingu við flutningskerfið (D2)

Markmið og tilgangur
Greiningar og hönnun
Í innri rýni [2024- ]
Umsagnarferli
Umsagnarferli óstaðfest
Samþykktarferli
Gildistaka
Áætluð gildistaka óstaðfest

Skilmálar um tengingu við flutningskerfi Landsnets (D2)

Verið er að vinna að frumútgáfu skilmála D2 um tæknilegar kröfur til notenda. Markmiðið með skilmálanum er að hafa skilgreindar kröfur til að tryggja gæði raforku í afhendingarstað til og frá notendum og tryggja afhendingaröryggi viðskiptavina okkar. Einnig stuðlar skilmálinn að gagnsæi og jafnræði meðal viðskiptavina okkar. 

Þessi vinna er í innri rýni og ekki er komin tímasetning á áætlaða gildistöku.

Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband við okkur á netfangið vidskipti@landsnet.is

Sjá einnig: Tæknilegar kröfur