Viðskiptavinir okkar eru framleiðendur, raforkusalar, dreifiveitur og stórnotendur eins og þeir eru skilgreindir skv. raforkulögum.
Örugg afhending raforku
Grunnþjónusta okkar er örugg afhending raforku frá og til viðskiptavina okkar. Grunnþjónusta okkar er mikilvæg þungamiðja raforkumarkaðarins og styður við uppbyggingu og þróun á rafvæddu samfélagi. Aflstöðvar framleiða rafmagn inn á kerfið sem við flytjum til stórnotenda og dreifiveitna. Á Íslandi er aðeins eitt skilgreint flutningsfyrirtæki sem við eigum og rekum, en mörg dreifikerfi. Einstaka smáar aflstöðvar framleiða einnig beint inn á dreifikerfið og tengjast því flutningskerfinu óbeint í gegnum dreifikerfið.
Viðskiptavinir Landsnets
Sendu okkur ábendingu
Senda ábendingar
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR