Við gerum ríkar kröfur til birgja sem eiga í viðskiptum við félagið, en umfang þeirra fer eftir eðli vörunnar, þjónustunnar eða verkefnisins sem um ræðir. Jafnframt gerum við strangar kröfur um allt sem varðar upplýsingaöryggi.
Birgjar sem vilja vera í viðskiptum við Landsnet þurfa að gangast undir almenna birgjaskilmála Landsnets og skrifa undir samning þess efnis.
Einnig gerir Landsnet ítarlegt birgjamat á birgjum sem selja vörur, þjónustu eða verk sem tengjast raforkukerfinu sem Landsnet rekur.
FLÝTILEIÐIR
FLÝTILEIÐIR