Þá geta háskólanemar einnig sótt um ýmis konar sumarstörf og afleysingar hjá Landsneti. Um er að ræða störf á kjarnasviðum félagsins á sviði raforku auk starfa í fjármálum, upplýsingatækni o.fl.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir sumarvinnu unglinga og háskólanema og er umsóknarfrestur til 28. febrúar nk. Hægt er að sækja um hér.

Aftur í allar fréttir